Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

24. febrúar 2009 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Suð­vest­ur­lín­ur, mat á um­hverf­isáhrif­um fram­kvæmda200812064

      Skipulagsstofnun óskar þann 28. janúar 2009 eftir umsögn Mosfellsbæjar um meðfylgjandi tillögu að matsáætlun. Ath: Matsáætlunin og viðauki 3, samtals tæplega 100 bls., eru á fundargátt.

      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;Skipu­lags­stofn­un ósk­ar þann 28. janú­ar 2009 eft­ir um­sögn Mos­fells­bæj­ar um með­fylgj­andi til­lögu að matsáætlun.</SPAN&gt;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;Nefnd­in ger­ir at­huga­semd­ir við fram­sett landa­merki sveit­ar­fé­laga, að því er varð­ar um­deilt svæði á mörk­um Mos­fells­bæj­ar og Kópa­vogs, og krefst þess að þetta verði lag­fært. Skipu­lags­full­trúa er fal­ið að koma at­huga­semd­inni á fram­færi.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2. Há­spennu­lín­ur Hell­is­heiði - Straumsvík/Geit­háls, ósk um br. á að­al­skipu­lagi200703143

        Lögð fram drög að umhverfisskýrslu, sbr. lög um umhverfismat áætlana, um væntanlega tillögu að breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar. Einnig lögð fram umsögn Skipulagsstofnunar um matslýsingu.

        <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;Lögð fram drög að um­hverf­is­skýrslu, sbr. lög um um­hverf­is­mat áætl­ana, um vænt­an­lega til­lögu að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar. Einn­ig lögð fram um­sögn Skipu­lags­stofn­un­ar um mats­lýs­ingu.</SPAN&gt;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;Skipu­lags­full­trúa fal­ið að fá fram breyt­ing­ar á um­hverf­is­skýrslu í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3. Reykja­hvoll 1, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200902197

          Bjani Ásgeir Jónsson og Margrét Atladóttir sækja þann 13. febrúar um leyfi til að byggja íbúðarhús og vélageymslu að Reykjahvoli 1 skv. meðfylgjandi teikningum Sæmundar Eiríkssonar, teiknistofunni Klöpp.

          <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;Bj­ani Ás­geir Jóns­son og Mar­grét Atla­dótt­ir sækja þann 13. fe­brú­ar um leyfi til að byggja íbúð­ar­hús og vélageymslu að Reykja­hvoli 1 skv. með­fylgj­andi teikn­ing­um Sæ­mund­ar Ei­ríks­son­ar, teikni­stof­unni Klöpp.</SPAN&gt;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;Bygg­ing­ar­full­trúa er fal­ið að koma at­huga­semd­um nefnd­ar­inn­ar á fram­færi við&nbsp;um­sækj­end­ur.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4. Að­al­skipu­lag 2002 - 2024, end­ur­skoð­un200611011

            Umræða um endurskoðun Aðalskipulagsins, einkum um skilgreiningu markmiða og þá þætti sem endurskoðunin þarf að taka til. Skipulagsráðgjafar mæta á fundinn.

            <DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;Um­ræða um end­ur­skoð­un Að­al­skipu­lags­ins, einkum um skil­grein­ingu mark­miða og þá þætti sem end­ur­skoð­un­in þarf að taka til. Skipu­lags­ráð­gjaf­arn­ir Gylfi Guð­jóns­son og Hrund Skarp­héð­ins­dótt­ir sátu fund­inn und­ir þess­um lið.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00