24. febrúar 2009 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Suðvesturlínur, mat á umhverfisáhrifum framkvæmda200812064
Skipulagsstofnun óskar þann 28. janúar 2009 eftir umsögn Mosfellsbæjar um meðfylgjandi tillögu að matsáætlun. Ath: Matsáætlunin og viðauki 3, samtals tæplega 100 bls., eru á fundargátt.
<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsstofnun óskar þann 28. janúar 2009 eftir umsögn Mosfellsbæjar um meðfylgjandi tillögu að matsáætlun.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Nefndin gerir athugasemdir við framsett landamerki sveitarfélaga, að því er varðar umdeilt svæði á mörkum Mosfellsbæjar og Kópavogs, og krefst þess að þetta verði lagfært. Skipulagsfulltrúa er falið að koma athugasemdinni á framfæri.</SPAN></DIV></DIV>
2. Háspennulínur Hellisheiði - Straumsvík/Geitháls, ósk um br. á aðalskipulagi200703143
Lögð fram drög að umhverfisskýrslu, sbr. lög um umhverfismat áætlana, um væntanlega tillögu að breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar. Einnig lögð fram umsögn Skipulagsstofnunar um matslýsingu.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram drög að umhverfisskýrslu, sbr. lög um umhverfismat áætlana, um væntanlega tillögu að breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar. Einnig lögð fram umsögn Skipulagsstofnunar um matslýsingu.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsfulltrúa falið að fá fram breytingar á umhverfisskýrslu í samræmi við umræður á fundinum.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
3. Reykjahvoll 1, umsókn um byggingarleyfi200902197
Bjani Ásgeir Jónsson og Margrét Atladóttir sækja þann 13. febrúar um leyfi til að byggja íbúðarhús og vélageymslu að Reykjahvoli 1 skv. meðfylgjandi teikningum Sæmundar Eiríkssonar, teiknistofunni Klöpp.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bjani Ásgeir Jónsson og Margrét Atladóttir sækja þann 13. febrúar um leyfi til að byggja íbúðarhús og vélageymslu að Reykjahvoli 1 skv. meðfylgjandi teikningum Sæmundar Eiríkssonar, teiknistofunni Klöpp.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Byggingarfulltrúa er falið að koma athugasemdum nefndarinnar á framfæri við umsækjendur.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
4. Aðalskipulag 2002 - 2024, endurskoðun200611011
Umræða um endurskoðun Aðalskipulagsins, einkum um skilgreiningu markmiða og þá þætti sem endurskoðunin þarf að taka til. Skipulagsráðgjafar mæta á fundinn.
<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Umræða um endurskoðun Aðalskipulagsins, einkum um skilgreiningu markmiða og þá þætti sem endurskoðunin þarf að taka til. Skipulagsráðgjafarnir Gylfi Guðjónsson og Hrund Skarphéðinsdóttir sátu fundinn undir þessum lið.</SPAN></DIV></DIV>