Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

2. maí 2007 kl. 16:30,
bæjarráðssalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Há­spennu­lín­ur Hell­is­heiði - Straumsvík/Geit­háls, ósk um br. á að­al­skipu­lagi200703143

      Árni Stefánsson f.h. Landsnets óskar með bréfi dags. 19. mars 2007 eftir því að háspennulínur frá Hellisheiði að Straumsvík og Geithálsi, þ.e. Kolviðarhólslína 1, Kolviðarhólslína 2 og Búrfellslína 3, verði færðar inn á aðalskipulag Mosfellsbæjar. Einnig lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 29. mars 2007. Frestað á 197. fundi.

      Árni Stef­áns­son f.h. Landsnets ósk­ar með bréfi dags. 19. mars 2007 eft­ir því að há­spennu­lín­ur frá Hell­is­heiði að Straumsvík og Geit­hálsi, þ.e. Kol­við­ar­hóls­lína 1, Kol­við­ar­hóls­lína 2 og Búr­fells­lína 3, verði færð­ar inn á að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar. Einn­ig lagt fram bréf Skipu­lags­stofn­un­ar dags. 29. mars 2007.%0DNefnd­in fel­ur starfs­mönn­um að vinna að mál­inu í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

      • 2. Hita­veituæð Hell­is­heiði - Reyn­is­vatns­heiði, ósk um br. á að­al­skipu­lagi200704116

        Sigurgeir Björn Geirsson f.h. OR óskar með bréfi dags. 23. apríl eftir því að ný stofnæð hitaveitu verði færð inn á aðalskipulag Mosfellsbæjar.

        Sig­ur­geir Björn Geirs­son f.h. OR ósk­ar með bréfi dags. 23. apríl eft­ir því að ný stof­næð hita­veitu verði færð inn á að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar.%0DNefnd­in er já­kvæð gagn­vart er­ind­inu og fel­ur um­hverf­is­deild að vinna áfram að mál­inu.

        • 3. Dals­garð­ur II, ósk um deili­skipu­lag200702049

          Fróði Jóhannsson óskaði þann 26. janúar fyrir sína hönd og systkina sinna eftir því að fá að deiliskipuleggja annars vegar 4 lóðir á því landi sem eftir er af landi Dalsgarðs II og hinsvegar þrjár lóðir á vestasta hluta lands þeirra upp með Suðurá.%0D(Tekið til afgreiðslu í framhaldi af bókun á síðasta fundi um skipulagsmál í Mosfellsdal.)

          Fróði Jó­hanns­son ósk­aði þann 26. janú­ar fyr­ir sína hönd og systkina sinna eft­ir því að fá að deili­skipu­leggja ann­ars veg­ar 4 lóð­ir á því landi sem eft­ir er af landi Dals­garðs II og hins­veg­ar þrjár lóð­ir á vest­asta hluta lands þeirra upp með Suð­urá.%0DNefnd­in vís­ar mál­inu til bæj­ar­ráðs til af­greiðslu og fel­ur skipu­lags­full­trúa að senda bæj­ar­ráði um­sögn nefnd­ar­inn­ar, sbr. fram­lögð drög.

          • 4. Fyr­ir­spurn um deili­skipu­lag í Æs­ustaðalandi, landnr. 176793 og 176795200611030

            Fyrirspurn dags. 1. nóvember frá Sigrúnu Helgu Jóhannsdóttur hdl. f.h. Helga Freys Sveinssonar og Hilmars Egils Jónssonar, kaupsamningshafa að tæplega 10 ha úr landi Æsustaða í Mosfellsdal, m.a. um það hvort möguleiki sé á að landeigendur fái samþykkt deiliskipulag á landinu. Bæjarráð vísaði erindinu þann 9. nóvember 2006 til nefndarinnar til umsagnar. (Tekið til afgreiðslu í framhaldi af bókun á síðasta fundi um skipulagsmál í Mosfellsdal.)

            Fyr­ir­spurn dags. 1. nóv­em­ber frá Sigrúnu Helgu Jó­hanns­dótt­ur hdl. f.h. Helga Freys Sveins­son­ar og Hilmars Eg­ils Jóns­son­ar, kaup­samn­ings­hafa að tæp­lega 10 ha úr landi Æs­ustaða í Mos­fells­dal, m.a. um það hvort mögu­leiki sé á að land­eig­end­ur fái sam­þykkt deili­skipu­lag á land­inu. Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu þann 9. nóv­em­ber 2006 til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar. %0DNefnd­in fel­ur skipu­lags­full­trúa að senda bæj­ar­ráði um­sögn nefnd­ar­inn­ar, sbr. fram­lögð drög.

            • 5. Vind­hóll - Beiðni um breyt­ingu á skipu­lagi200610207

              Erindi Garðars Hreinssonar f.h. Fríðuhlíðar ehf., dags. 31. október 2006, þar sem óskað er eftir því að deiliskipulagi landsins, sem er 5,6 ha, verði breytt úr lögbýli með einu íbúðarhúsi og hesthúsi í fjórar lóðir með íbúðarhúsi og hesthúsi á hverri. Bæjarráð vísaði erindinu þann 9. nóvember 2006 til nefndarinnar til umsagnar.%0D(Tekið til afgreiðslu í framhaldi af bókun á síðasta fundi um skipulagsmál í Mosfellsdal.)%0D

              Er­indi Garð­ars Hreins­son­ar f.h. Fríðu­hlíð­ar ehf., dags. 31. októ­ber 2006, þar sem óskað er eft­ir því að deili­skipu­lagi lands­ins, sem er 5,6 ha, verði breytt úr lög­býli með einu íbúð­ar­húsi og hest­húsi í fjór­ar lóð­ir með íbúð­ar­húsi og hest­húsi á hverri. Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu þann 9. nóv­em­ber 2006 til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar.%0DNefnd­in fel­ur skipu­lags­full­trúa að senda bæj­ar­ráði um­sögn nefnd­ar­inn­ar, sbr. fram­lögð drög.

              • 6. Er­indi Rögn­valds Þorkels­son­ar varð­andi deili­skipu­lag í landi Lund­ar í Mos­fells­dal200611112

                Rögnvaldur Þorkelsson óskaði með bréfi dags. 16. nóvember 2006 eftir því að fá samþykkt deiliskipulag fyrir 12 lóðir fyrir einbýli og útihús í landi Lundar, l.nr. 191616. Vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði 23. nóv. 2006.%0D(Tekið til afgreiðslu í framhaldi af bókun á síðasta fundi um skipulagsmál í Mosfellsdal.)%0D

                Rögn­vald­ur Þorkels­son ósk­aði með bréfi dags. 16. nóv­em­ber 2006 eft­ir því að fá sam­þykkt deili­skipu­lag fyr­ir 12 lóð­ir fyr­ir ein­býli og úti­hús í landi Lund­ar, l.nr. 191616. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar af bæj­ar­ráði 23. nóv. 2006.%0DNefnd­in fel­ur skipu­lags­full­trúa að senda bæj­ar­ráði um­sögn nefnd­ar­inn­ar, sbr. fram­lögð drög.

                • 7. Krika­hverfi, breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi jan. 07200701184

                  Breytingauppdráttur, sem samþykktur var af nefndinni á 196. fundi, lagður fram að nýju með nokkrum viðbótarbreytingum. (Rétt úr hlykk á götu, bætt við stígum vegna tenginga við strætóbiðstöð)

                  Breyt­inga­upp­drátt­ur, sem sam­þykkt­ur var af nefnd­inni á 196. fundi, lagð­ur fram að nýju með nokkr­um við­bót­ar­breyt­ing­um.%0DNefnd­in ósk­ar eft­ir því að lega göngu­stíga og strætóbið­stöðva verði skoð­uð nán­ar með til­liti til um­ferðarör­ygg­is.

                  • 8. Um­sókn um starfs­manna­búð­ir á Tungu­mel­um200701289

                    Nýtt erindi frá Ístaki þar sem sótt er um vinnubúðir á lóð nr. 21 við Bugðufljót. Lögð fram endurskoðuð drög að skilmálum fyrir vinnubúðir.

                    Nýtt er­indi frá Ístaki þar sem sótt er um vinnu­búð­ir á lóð nr. 21 við Bugðufljót. Lögð fram end­ur­skoð­uð drög að skil­mál­um fyr­ir vinnu­búð­ir.%0DNefnd­in fellst á fram­lögð drög að skil­mál­um með þeim breyt­ing­um sem rædd­ar voru á fund­in­um, m.a. að búð­irn­ar verði fyr­ir 60 manns. Nefnd­in sam­þykk­ir jafn­framt stað­setn­ingu búð­anna skv. fram­lögð­um gögn­um og fel­ur bygg­ing­ar­full­trúa frek­ari af­greiðslu máls­ins þeg­ar full­nægj­andi gögn hafa borist.%0D

                    • 9. Aug­lýs­inga­skilti við Vest­ur­landsveg, um­sókn Helga­fells­bygg­inga200704045

                      Von er á nýju erindi, sbr. bókun á 197. fundi, með annarri staðsetningu og endurskoðaðri stærð skiltis. Verður sent í tölvupósti á mánudag.

                      Lagt fram nýtt er­indi Helga­fells­bygg­inga um 2 x 5 m aug­lýs­inga­skilti norð­an Ála­foss­veg­ar, aust­an Vest­ur­lands­veg­ar. %0DNefnd­in ger­ir ekki at­huga­semd­ir við stærð fyr­ir­hug­aðs skilt­is og stað­setn­ingu í að­al­at­rið­um, en end­an­leg stað­setn­ing verði ákveð­in í sam­ráði við bygg­ing­ar­full­trúa.

                      • 10. Ritu­höfði 3, fyr­ir­spurn um stækk­un á stofu til norð­urs200703151

                        Lögð fram umsögn skipulagshöfundar, sbr. bókun á 197. fundi.

                        Lögð fram um­sögn skipu­lags­höf­und­ar, sbr. bók­un á 197. fundi.%0DUm­ræð­ur, af­greiðslu frestað.

                        • 11. Víði­hóll I, Hrís­brú­ar­landi, ósk um við­bygg­ingu.200704126

                          Ingigerður Guðbjörnsdóttir og Robert Berman sækja þann 20. apríl 2007 um leyfi til viðbyggingar við núverandi frístundahús.

                          Ingi­gerð­ur Guð­björns­dótt­ir og Robert Berm­an sækja þann 20. apríl 2007 um leyfi til við­bygg­ing­ar við nú­ver­andi frí­stunda­hús.%0DNefnd­in get­ur ekki fall­ist á er­ind­ið þar sem þarna er ekki gert ráð fyr­ir frí­stunda­byggð í að­al­skipu­lagi.

                          • 12. Vöru­bíla­stæði við Bo­ga­tanga, kvört­un200704114

                            Sigríður Jónsdóttir kvartar í tölvupósti dags. 17. apríl 2007 fyrir hönd íbúa við Bollatanga 10-20 yfir ónæði af vörubílastæði við Bogatanga og krefst þess að stæðið verði fært burt.

                            Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir kvart­ar í tölvu­pósti dags. 17. apríl 2007 fyr­ir hönd íbúa við Bolla­tanga 10-20 yfir ónæði af vöru­bíla­stæði við Bo­ga­tanga og krefst þess að stæð­ið verði fært burt.%0DNefnd­in ósk­ar eft­ir áliti skipu­lags­höf­und­ar á mál­inu.

                            • 13. Amst­ur­dam 4 um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi breyt­ing á bíl­skúr200704109

                              Davíð Karlsson f.h. Kristrúnar Sigursteinsdóttur sækir þann 16. apríl 2007 um leyfi til að rífa bílskúr og byggja annan í staðinn.

                              Dav­íð Karls­son f.h. Kristrún­ar Sig­ur­steins­dótt­ur sæk­ir þann 16. apríl 2007 um leyfi til að rífa bíl­skúr og byggja ann­an í stað­inn.%0DNefnd­in er nei­kvæð gagn­vart er­ind­inu vegna stærð­ar og stað­setn­ing­ar fyr­ir­hug­aðs bíl­skúrs.

                              • 14. Há­holt 4A, ný­bygg­ing - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200603030

                                Gestur Ólafsson arkitekt f.h. Háholts ehf. fer þess á leit í bréfi dags. 7. apríl 2007 að aðkoma að lóðinni fái að haldast eins og hún er, frá Háholti.%0D(Nefndin hefur áður hafnað samskonar beiðni)

                                Gest­ur Ólafs­son arki­tekt f.h. Há­holts ehf. fer þess á leit í bréfi dags. 7. apríl 2007 að að­koma að lóð­inni fái að haldast eins og hún er, frá Há­holti.%0DNefnd­in fel­ur Um­hverf­is­deild að kanna aðra kosti um að­komu að lóð­inni í sam­ráði við um­sækj­anda.%0D

                                • 15. Eg­ils­mói 4, ums. um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi200704145

                                  Signý Hafsteinsdóttir óskar þann 24. apríl 2007 eftir breytingu á deiliskipulagi varðandi hámarksstærð og hámarkshæð húss á lóðinni Egilsmói 4.

                                  Signý Haf­steins­dótt­ir ósk­ar þann 24. apríl 2007 eft­ir breyt­ingu á deili­skipu­lagi varð­andi há­marks­stærð og há­marks­hæð húss á lóð­inni Eg­ils­mói 4.%0DFrestað.

                                  • 16. Stórikriki 23, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200609001

                                    Tómas Unnsteinsson óskar eftir frávikum frá deiliskipulagi, sem felast í því að gerð verði aukaíbúð og húsið verði tveggja hæða.

                                    Tóm­as Unn­steins­son ósk­ar eft­ir frá­vik­um frá deili­skipu­lagi, sem felast í því að gerð verði auka­í­búð og hús­ið verði tveggja hæða.%0DFrestað.

                                    • 17. Hamra­brekk­ur, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi200704173

                                      Jónas Blöndal óskar með bréfi dags. 16. apríl eftir því að deiliskipulag Hamrabrakkna verði endurskoðað, þannig að hámarksstærð frístundahúsa verði aukin.%0D(Meðf. eru fyrri bókanir nefndarinnar um samskonar óskir.)

                                      Jón­as Blön­dal ósk­ar með bréfi dags. 16. apríl eft­ir því að deili­skipu­lag Hamra­brekkna verði end­ur­skoð­að, þann­ig að há­marks­stærð frí­stunda­húsa verði aukin.%0DFrestað.

                                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:45