Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

17. apríl 2007 kl. 07:00,
bæjarráðssalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Arn­ar­tangi 63, um­sókn um stækk­un húss200701323

      Grenndarkynningu á tillögu að viðbyggingu lauk þann 26. mars 2007. Athugasemd barst frá Má Karlssyni Arnartanga 78, dags. 25. mars 2007. Frestað á 196. fundi.%0DNefndarmenn eru hvattir til að skoða aðstæður á staðnum fyrir fund.

      Grennd­arkynn­ingu á til­lögu að við­bygg­ingu lauk þann 26. mars 2007. At­huga­semd barst frá Má Karls­syni Arn­ar­tanga 78, dags. 25. mars 2007. Frestað á 196. fundi.%0DNefnd­in hafn­ar til­lög­unni eins og hún ligg­ur fyr­ir og fel­ur starfs­mönn­um að ræða við um­sækj­end­ur.%0D

      • 2. Bjark­ar­holt 3 um­sókn um stækk­un á gróð­ur­húsi200703024

        Margrét Hálfdanardóttir og Benedikt Jónsson sækja þann 2. mars 2007 um leyfi til að stækka gróðurhús skv. meðf. teikningum. Frestað á 196. fundi.%0DSjá áður útsend gögn.

        Mar­grét Hálf­dan­ar­dótt­ir og Bene­dikt Jóns­son sækja þann 2. mars 2007 um leyfi til að stækka gróð­ur­hús skv. meðf. teikn­ing­um. Frestað á 196. fundi.%0DNefnd­in fellst á að er­ind­ið verði grennd­arkynnt. Jafn­framt er starfs­mönn­um fal­ið að gera um­sækj­end­um grein fyr­ir stöðu mið­bæj­ar­skipu­lags.

        • 3. Þver­holt 9, um­sókn um að breyta at­vinnu­hús­næði í íbúð.200703114

          Ástvaldur Sigurðsson og Sandra Þóroddsdóttir óska þann 15. mars 2007 eftir því að samþykkt verði að breyta atvinnuhúsnæði á jarðhæð Þverholts 9 í íbúð. Frestað á 196. fundi.%0DSjá áður útsend gögn.

          Ást­vald­ur Sig­urðs­son og Sandra Þórodds­dótt­ir óska þann 15. mars 2007 eft­ir því að sam­þykkt verði að breyta at­vinnu­hús­næði á jarð­hæð Þver­holts 9 í íbúð. Frestað á 196. fundi.%0DNefnd­in hafn­ar er­ind­inu þar sem það sam­ræm­ist ekki gr. 79.2 í bygg­ing­ar­reglu­gerð.

          • 4. Ritu­höfði 3, fyr­ir­spurn um stækk­un á stofu til norð­urs200703151

            Halldór Þorvaldsson og Sigrún Björg Ingvadóttir óska þann 19. mars 2007 eftir heimild til að byggja 19 m2 viðbyggingu til norðurs við hús sitt skv. meðf. tillöguteikningum. Frestað á 196. fundi.%0DSjá áður útsend gögn.

            Halldór Þor­valds­son og Sigrún Björg Ingva­dótt­ir óska þann 19. mars 2007 eft­ir heim­ild til að byggja 19 m2 við­bygg­ingu til norð­urs við hús sitt skv. meðf. til­lögu­teikn­ing­um. Frestað á 196. fundi.%0DNefnd­in ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­höf­und­ar um er­ind­ið.

            • 5. Völu­teig­ur 23, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir loft­nets- og tetram­ast­ur200703156

              Guðjón H. Guðmundsson sækir þann 22. mars 2007 f.h. Björgunarsveitarinnar Kyndils um leyfi til að reisa 18 m hátt fjarskiptamastur norðvestan við húsið að Völuteigi 23. Frestað á 196. fundi.%0DSjá áður útsend gögn.

              Guð­jón H. Guð­munds­son sæk­ir þann 22. mars 2007 f.h. Björg­un­ar­sveit­ar­inn­ar Kyndils um leyfi til að reisa 18 m hátt fjar­skipta­m­ast­ur norð­vest­an við hús­ið að Völu­teigi 23. Frestað á 196. fundi.%0DNefnd­in sam­þykk­ir að grennd­arkynna er­ind­ið þeg­ar full­nægj­andi gögn hafa borist.

              • 6. Urð­ar­holt 2-4, um­sókn um breyt­ingu á innra fyr­ir­komu­lagi og af­mörk­un eigna á 3. hæð í húsi nr. 4200701168

                Trausti S. Harðarson arkitekt f.h. Aurelio Ferro óskar þann 12. febrúar eftir að nefndin taki til endurskoðunar ákvörðun sína á 189. fundi um að hafna breytingu skrifstofuhúsnæðis í íbúðir.%0DSjá einnig áður útsend gögn.%0DDrög að svari (sbr. bókun á 196. fundi) verða send nefndarmönnum í tölvupósti á mánudag.

                Trausti S. Harð­ar­son arki­tekt f.h. Aurel­io Ferro ósk­ar þann 12. fe­brú­ar eft­ir að nefnd­in taki til end­ur­skoð­un­ar ákvörð­un sína á 189. fundi um að hafna breyt­ingu skrif­stofu­hús­næð­is í íbúð­ir.%0DSvar nefnd­ar­inn­ar:%0DFyr­ir lóð­ina gild­ir deili­skipu­lag mið­bæj­ar­ins, sem sam­þykkt var árið 2001. Nefnd­in lít­ur svo á að þar komi skýrt fram að lóð­in sé ætluð und­ir verslun og þjón­ustu, sbr. bls. 9, 20 og 21 í skipu­lags­skil­mál­un­um. Nefnd­in fellst ekki á þann skiln­ing að sá texti eigi ein­ung­is við um þær við­bygg­ing­ar sem skipu­lag­ið gerði ráð fyr­ir, held­ur tel­ur hún að hann eigi við bæði um það hús sem fyr­ir var og hinar áform­uðu ný­bygg­ing­ar. Í sam­ræmi við þenn­an skiln­ing hef­ur nefnd­in tal­ið að það sam­ræmd­ist ekki skipu­lag­inu að fjölga íbúð­um í hús­inu um­fram þær íbúð­ir sem þeg­ar höfðu ver­ið leyfð­ar þar þeg­ar skipu­lag­ið var sam­þykkt, og hef­ur hún því á und­an­förn­um árum nokkr­um sinn­um hafn­að um­sókn­um í þá veru.%0DRétt er að taka fram að nú er unn­ið að end­ur­skoð­un deili­skipu­lags mið­bæj­ar­ins, sem kann að hafa í för með sér breytta stefnu­mörk­un varð­andi fram­tíð húss og lóð­ar að Urð­ar­holti 2-4. Von­ir standa til að til­laga að end­ur­skoð­uðu deili­skipu­lagi geti kom­ið til um­fjöll­un­ar þeg­ar á þessu ári. Nefnd­in tel­ur rétt að fram­tíð húss­ins verði lát­in ráð­ast af nýju deili­skipu­lagi, og því sé óæski­legt að sam­þykkja nú breyt­ing­ar á gild­andi stefnu­mörk­un, svo skömmu áður en til­laga að nýju skipu­lagi kem­ur fram. %0DMeð hlið­sjón af fram­an­sögðu fellst nefnd­in ekki á að breyta ákvörð­un sinni frá 189. fundi um að hafna breyt­ingu á hluta 3. hæð­ar húss­ins í íbúð­ir.

                • 7. Um­sókn um starfs­manna­búð­ir á Tungu­mel­um200701289

                  Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 195. fundi.%0DLögð verður fram tillaga að nánari skilmálum fyrir hugsanlegar vinnubúðir á Tungumelum svo og staðsetningu þeirra. (Verður send í tölvupósti á mánudag.)%0DSjá áður útsend gögn.

                  Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 195. fundi. Lögð fram drög að skil­mál­um fyr­ir hugs­an­leg­ar starfs­manna­búð­ir á Tungu­mel­um.%0DStarfs­mönn­um fal­ið að end­ur­skoða drög­in í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

                  • 8. Deili­skipu­lag Ála­fosskvos­ar.200503257

                    Bæjarstjórn samþykkti 28. mars að tillögu bæjarráðs að fyrri samþykkt deiliskipulags Álafosskvosar yrði afturkölluð og deiliskipulaginu vísað á ný til nefndarinnar. Meðfylgjandi er hugmynd að breyttri tengingu Álafossvegar.

                    Bæj­ar­stjórn sam­þykkti þann 28. mars 2007 til­lögu bæj­ar­ráðs um að fyrri sam­þykkt á breyttu deili­skipu­lagi Ála­fosskvos­ar yrði aft­ur­kölluð og deili­skipu­lag­inu vísað á ný til nefnd­ar­inn­ar. Kynnt var hug­mynd að breyttri teng­ingu Ála­foss­veg­ar.%0DStarfs­mönn­um fal­ið að láta út­færa hug­mynd­ina nán­ar sem til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi.

                    • 9. Mos­fells­dal­ur, kostn­að­ar­áætlun fyr­ir gatna­gerð200703011

                      Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 196. fundi. Kostnaðaráætlun var send út með fundarboði 193. fundar.

                      Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 196. fundi. Lagt fram minn­is­blað bæj­ar­verk­fræð­ings.%0DNefnd­in sam­þykk­ir að ein­ung­is verði leyfð upp­bygg­ing á þeg­ar deili­skipu­lögð­um reit­um á svæði fyr­ir bland­aða land­notk­un í Mos­fells­dal. Upp­bygg­ingu á öðr­um hlut­um svæð­is­ins verði frestað þar til búið er að end­ur­skoða að­al­skipu­lag.

                      • 10. Í landi Lax­ness, fyr­ir­spurn vegna end­ur­bygg­ing­ar200509150

                        Lögð verður fram tillaga um það hvernig ljúka megi málinu.%0DTil upprifjunar fylgir bréf Emils Péturssonar frá 18.02.2006 og minnisblað skipulagsfulltrúa frá 29.09.2006

                        Tek­ið fyr­ir að nýju er­indi Em­ils Pét­urs­son­ar dags. 18. fe­brú­ar 2006, þar sem óskað er eft­ir því að af­greiðsla nefnd­ar­inn­ar á 161. fundi á fyr­ir­spurn hans frá 1. sept­em­ber 2005 verði end­ur­skoð­uð. %0DNefnd­in heim­il­ar að gerð verði til­laga að deili­skipu­lagi í sam­ræmi við upp­haf­lega fyr­ir­spurn um tamn­inga­stöð og íbúð­ar­hús á land­inu.

                        • 11. Aug­lýs­inga­skilti við Vest­ur­landsveg, um­sókn Helga­fells­bygg­inga.200704045

                          Umsókn um að setja upp skilti með auglýsingu um uppbyggingu í Helgafellshverfi við gatnamót Vesturlandsvegar og Álafossvegar.

                          Helga­fells­bygg­ing­ar sækja um að setja upp skilti með aug­lýs­ingu um upp­bygg­ingu í Helga­fells­hverfi við gatna­mót Vest­ur­lands­veg­ar og Ála­foss­veg­ar.%0DNefnd­in fel­ur starfs­mönn­um að koma á fram­færi við um­sækj­anda sjón­ar­mið­um nefnd­ar­inn­ar um stærð og stað­setn­ingu skilt­is.

                          • 12. Hóla­bak úr landi Helga­fells III, deili­skipu­lag200703125

                            Bréf frá Ívari Pálssyni hdl f.h. Áslaugar Jóhannsdóttur, dags. 16. mars 2007, þar sem fjallað er um hugsanlega gerð deiliskipulags af landinu.

                            Tek­ið fyr­ir bréf frá Ívari Páls­syni hdl f.h. Áslaug­ar Jó­hanns­dótt­ur, dags. 16. mars 2007, þar sem fjallað er um hugs­an­lega gerð deili­skipu­lags af land­inu.%0DNefnd­in fel­ur um­hverf­is­deild að ræða við bréf­rit­ara og um­bjóð­anda hans.

                            • 13. Er­indi Landsnets varð­andi að­al­skipu­lags­breyt­ingu vegna há­spennu­línu í Mos­fells­bæ200703143

                              Árni Stefánsson f.h. Landsnets óskar með bréfi dags. 19. mars 2007 eftir því að háspennulínur frá Hellisheiði að Straumsvík og Geithálsi, þ.e. Kolviðarhólslína 1, Kolviðarhólslína 2 og Búrfellslína 3, verði færðar inn á aðalskipulag Mosfellsbæjar. Einnig lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags 29. mars 2007.

                              Árni Stef­áns­son f.h. Landsnets ósk­ar með bréfi dags. 19. mars 2007 eft­ir því að há­spennu­lín­ur frá Hell­is­heiði að Straumsvík og Geit­hálsi, þ.e. Kol­við­ar­hóls­lína 1, Kol­við­ar­hóls­lína 2 og Búr­fells­lína 3, verði færð­ar inn á að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar. Einn­ig lagt fram bréf Skipu­lags­stofn­un­ar dags. 29. mars 2007.%0DFrestað.

                              • 14. Ak­ur­holt 18, fyr­ir­spurn um við­bygg­ingu.200703191

                                Gunnlaugur Björn Jónsson f.h. Árna Rafns Jónssonar og Jónínu Steinunnar Jónsdóttur spyrst fyrir um leyfi til að byggja við húsið Akurholt 18 skv. meðfylgjandi tillöguteikningu.

                                Gunn­laug­ur Björn Jóns­son f.h. Árna Rafns Jóns­son­ar og Jón­ínu Stein­unn­ar Jóns­dótt­ur spyrst fyr­ir um leyfi til að byggja við hús­ið Ak­ur­holt 18 skv. með­fylgj­andi til­lögu­teikn­ingu.%0DNefnd­in sam­þykk­ir að grennd­arkynna er­ind­ið.

                                • 15. Leir­vogstunga, hreinsi­þró og skolp­dælu­stöð, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200704047

                                  Reynir Viðarsson f.h. Ístaks óskar þann 6. mars 2007 eftir byggingarleyfi fyrir hreinsiþró fyrir ofanvatn og skólpdælustöð (?) fyrir Leirvogstungu/Tungumela skv. meðf. gögnum frá Almennu Verkfræðistofunni.

                                  Reyn­ir Við­ars­son f.h. Ístaks ósk­ar þann 6. mars 2007 eft­ir bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir hreinsi­þró fyr­ir of­an­vatn og skólp­dælu­stöð fyr­ir Leir­vogstungu/Tungu­mela skv. meðf. gögn­um frá Al­mennu Verk­fræði­stof­unni.%0DNefnd­in er já­kvæð gagn­vart er­ind­inu og fel­ur bygg­ing­ar­full­trúa frek­ari af­greiðslu.

                                  Fundargerðir til staðfestingar

                                  • 16. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 132200703022F

                                    Lagt fram.

                                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 9:15