Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

9. maí 2007 kl. 16:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Fundargerðir til kynningar

    • 1. Strætó bs fund­ar­gerð 90. fund­ar200704141

      Fund­ar­gerð 90. fund­ar Strætó bs. lögð fram.

      Almenn erindi

      • 2. Árs­reikn­ing­ur 2006 - fyrri um­ræða í bæj­ar­stjórn200703212

        Efni: Varðandi opinbera birtingu ársreiknings 2006 200703212%0D%0DMeðfylgjandi eru gögn vegna ársreiknings 2006:%0D• Ársreikningur 2006%0D• Sundurliðun ársreiknings 2006%0D• Skýrsla um endurskoðun á ársreikningi 2006%0D%0DMosfellsbær er útgefandi verðbréfa sem skráð eru í Kauphöll Íslands hf og gengst sveitarfélagið undir ýmsar skuldbindingar vegna þess. Kauphöll hefur verið tilkynnt að fyrirhugað sé að ársreikningurinn verði birtur á bæjarstjórnarfundi 9. maí n.k. %0D%0DÍ ljósi þess skal ársreikningurinn meðhöndlaður sem vinnuskjal (trúnaðarmál) fram að umfjöllun í bæjarstjórn svo tryggt sé að allir aðilar fái vitneskju um hann á sama tímapunkti. %0D%0DÁrsreikningurinn og fylgiskjöl með honum skulu meðhöndlast sem trúnaðarmál %0Dfram að bæjarstjórnarfundi kl. 16:30 miðvikudaginn 9. maí.%0D

        For­seti gaf Har­aldi Sverris­syni bæj­ar­full­trúa orð­ið og fór hann yfir árs­reikn­ing­inn bæði A hluta að­alsjóðs og B hluta stofn­ana Mos­fells­bæj­ar vegna árs­ins 2006.%0DHar­ald­ur Sverris­son færði að lok­um öll­um starfs­mönn­um bæj­ar­ins þakk­ir fyr­ir hve vel gekk á ár­inu að halda fjár­hags­áætlun og skoð­un­ar­mönn­um reikn­inga og end­ur­skoð­end­um þakk­ir fyr­ir vel unn­in störf við að und­ir­búa og ganga frá þess­um árs­reikn­ingi. %0DFor­seti tók und­ir þakk­ir til starfs­manna bæj­ar­ins fyr­ir vel unn­in störf svo og þeir bæj­ar­full­trú­ar sem til máls tóku.%0D%0DÁ fund­inn mætti lög­gilt­ur end­ur­skoð­andi bæj­ar­ins, Halldór Hró­arr Sig­urðs­son og fór hann yfir end­ur­skoð­un­ar­skýrslu sem fyr­ir fund­in­um lá en und­ir hana hafa bæði lög­gilt­ir end­ur­skoð­end­ur og skoð­un­ar­menn ritað.%0D%0DTil máls tóku: HHS, JS og HSv.%0D%0DSam­þykkt sam­hljóða að vísa árs­reikn­ingn­um til annarr­ar um­ræðu.

        • 3. Kosn­ing að­al­manns í 1. kjör­deild200705039

          Vegna forfalla aðalmenns í 1. kjördeild er þess óskað að bæjarstjórn tilnefni nýjan aðalmann til setu í kjördeildinni.

          Til­nefn­ing um Gísla Ár­sæl Snorra­son sem að­al­menn í 1. kjör­deild af hálfu Vinstri grænna í stað Hall­steins Magnús­son­ar.%0D%0DTil­nefn­ing­in stað­fest sam­hljóða.

          • 4. Kosn­ing í nefnd­ir, at­vinnu- og ferða­mála­nefnd200705084

            Til­nefn­ing um Karl Tóm­asson sem formann at­vinnu- og ferða­mála­nefnd­ar af hálfu Vinstri grænna í stað Birg­is Har­alds­son­ar.%0D%0DTil­nefn­ing­in stað­fest sam­hljóða.

            Fundargerðir til staðfestingar

            • 5. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 821200704013F

              Fundargerð 821. fundar bæjarráðs lögð fram til afgeiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

              Fund­ar­gerð 821. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 5.1. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins v. reið­höll 200701151

                %0D

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 821. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 466. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.2. Út­boð á sorp­hirðu 200701236

                Áður á dagskrá 811. fund­ar bæj­ar­ráðs, en þá sam­þykkt að heim­ila út­boð.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 821. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 466. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.3. Álykt­un formanna skíða­deilda höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins og formanns Skíða­ráðs Reykja­vík­ur 200703213

                Niðurstaða þessa fundar:

                Álykt­un­in lögð fram.

              • 5.4. Er­indi Samorku vegna 100 ára af­mæli hita­veitu á Ís­landi - upp­haf­ið í Mos­fells­bæ 200703220

                Er­ind­ið varð­ar upp­setn­ingu minn­is­varða í Mos­fells­bæ vegna fyrstu hita­veitu á Ís­landi árið 1908.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 821. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 466. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.5. Um­sókn starfs­manns um launa­laust leyfi 200704017

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 821. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 466. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.6. Gatna­gerð við Engja­veg 200701332

                Niðurstaða þessa fundar:

                Lagt fram.

              • 5.7. Er­indi Femín­ista­fé­lag Ís­lands varð­andi styrk 200704022

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 821. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 466. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.8. Er­indi Sam­göngu­ráðu­neyt­is­ins varð­andi fjölda leigu­bíla 200704042

                Niðurstaða þessa fundar:

                Lagt fram.

              • 5.9. Er­indi Lána­sjóðs sveit­ar­fé­laga varð­andi nið­ur­felld lán­töku­gjöld 200704085

                Niðurstaða þessa fundar:

                Lagt fram.

              • 5.10. Ung­menna­fé­lag­ið Aft­ur­eld­ing varð­andi styrk til meist­arafl.hand­kn.deild­ar 200704107

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 821. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 466. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.11. Er­indi Ung­menn­af.Aft­ur­eld­ing­ar varð­andi gist­ingu fyr­ir þátt­tak­end­ur Gogga Gal­vaska 200704108

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 821. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 466. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.12. Er­indi Mál­rækt­ar­sjóðs varð­andi til­nefn­ingu í full­trúaráð 200704122

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 821. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 466. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.13. Er­indi Jó­hann­es­ar B. Eð­varðs­son­ar varð­andi tjald­stæði Mos­fells­bæj­ar 200704123

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 821. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 466. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.14. Um­sókn Fríðu­hlíð­ar um breyt­ingu á landa­merkj­um Vind­hóls 200704124

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 821. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 466. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.15. Er­indi tóm­stunda­full­trúa varð­andi vinnu­stund­ir og laun Vinnu­skóla Mos­fells­bæj­ar 200704140

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 821. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 466. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.16. Er­indi Ístaks varð­andi land Mos­fells­bæj­ar á Tungu­mel­um 200704143

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 821. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 466. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.17. Ör­yggis­íbúð­ir við Hlað­hamra 200704157

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 821. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 466. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 822200704037F

                Fundargerð 822. fundar bæjarráðs lögð fram til afgeiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

                Fund­ar­gerð 822. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 6.1. Árs­reikn­ing­ur 2006 200703212

                  Árs­reikn­ing­ur fyr­ir árið 2006 lagð­ur fram til kynn­ing­ar í bæj­ar­ráði. Eins og seg­ir í minn­is­blaði fjár­mála­stjóra verð­ur reikn­ing­ur­inn send­ur bæj­ar­ráðs­mönn­um þann 2. maí nk.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 822. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 466. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.2. Lána­stýr­ing 200704184

                  Fram er lagt minn­is­blað fjár­mála­stjóra varð­andi lána­stýr­ingu fyr­ir Mos­fells­bæ.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 822. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 466. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.3. Er­indi frá Mörkin lög­manns­stofa hf varð­andi gatna­gerð við Reykja­hvol 200704053

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 822. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 466. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.4. Er­indi vegna nið­ur­greiðslu til for­eldra ungra barna 200704156

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 822. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 466. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.5. Er­indi Reykja­vík­ur­borg­ar varð­andi end­ur­skoð­un Að­al­skipu­lags Reykja­vík­ur 200704187

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Lagt fram.

                • 7. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 181200704012F

                  Fundargerð 181. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgeiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

                  Fund­ar­gerð 181. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 7.1. Fyr­ir­spurn: Um­ferðarör­ygg­is­mál við grunn­skóla Mos­fells­bæj­ar 200704136

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Til máls tóku: JS, HSv og SÓJ.%0D%0DLagt fram.

                  • 7.2. Verk­efni fyr­ir nem­end­ur á starfs­dög­um grunn­skóla - æf­inga­búð­ir Skóla­hljóm­sveit­ar 200702062

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 181. fund­ar fræðslu­nefnd­ar, lögð fram á 466. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 7.3. Skóla­da­gatal Lista­skóla 200703215

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 181. fund­ar fræðslu­nefnd­ar, lögð fram á 466. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 7.4. Kann­an­ir vegna frí­stunda­selja og dægra­dval­ar 200703201

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Lagt fram.

                  • 7.5. Fyr­ir­spurn: Mat­seð­ill Varmár­skóla 200704135

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Lagt fram.

                  • 7.6. Út­tekt á mötu­neyt­um leik- og grunn­skóla 200702098

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 181. fund­ar fræðslu­nefnd­ar, lögð fram á 466. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 7.7. Er­indi full­trúa kenn­ara í fræðslu­nefnd um kostn­að nem­enda af náms­efni í val­grein­um 200702045

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 181. fund­ar fræðslu­nefnd­ar, stað­fest á 466. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæö­um.

                  • 7.8. Starfs­áætlun grunn­skóla Mos­fells­bæj­ar 2007-8 200704172

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Frestað.

                  • 7.9. Er­indi v. nið­ur­greiðslu til for­eldra ungra barna 200704156

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Frestað.

                  • 8. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 119200704009F

                    Fundargerð 119. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgeiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

                    Fund­ar­gerð 119. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 8.1. At­huga­semd­ir við fund­ar­tíma 200704151

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Lagt fram.

                    • 8.2. Stjórn­un og skipu­lag frí­stunda­selja 2007-8 200704113

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 119. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar, stað­fest á 466. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.3. Regl­ur um út­hlut­un styrkja til ung­menna sem skara fram úr í íþrótt­um, tóm­stund­um og list­um. 200604050

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Lagt fram.

                    • 8.4. Um­sókn­ir um styrk til íþr. og tómst.nefnd­ar vegna út­hlut­un­ar til efni­legra ung­menna 200703227

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Til máls tóku: MM, HP, BÞÞ, HS og HBA.%0D%0DAfgreiðsla 119. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar, stað­fest á 466. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.5. Frí­stunda­á­vís­un - Nið­ur­greiðsl­ur til ein­stak­linga vegna frí­stund­astarfs 200704078

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Til máls tóku: JS, HP og HS.%0D%0DAfgreiðsla 119. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar, stað­fest á 466. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.6. Frí­stunda­mið­stöðv­ar fyr­ir fötluð grunn­skóla­börn 200703193

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Frestað.

                    • 8.7. Við­mið­un­ar­regl­ur vegna þjón­ustu við fötluð börn og ung­linga til frí­stund­astarfs 200704080

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Frestað.

                    • 8.8. Nýt­ing íþrótta­mann­virkja 2007 200612134

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Frestað.

                    • 8.9. Sum­arstarf ÍTÓM 200704076

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Frestað..

                    • 8.10. Vinnu­skóli Mos­fells­bæj­ar 2007 200704075

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Frestað.

                    • 8.11. Kann­an­ir vegna frí­stunda­selja og dægra­dval­ar 200703201

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Frestað.

                    • 8.12. Íþrótta­svæð­ið að Varmá - gervi­grasvöll­ur 200612024

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Frestað.

                    • 8.13. Nefnd­ar­störf - sam­vinna og sam­skipti 200704086

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Frestað.

                    • 9. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 120200704036F

                      Fundargerð 120. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgeiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

                      Fund­ar­gerð 120. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 9.1. Frí­stunda­mið­stöðv­ar fyr­ir fötluð grunn­skóla­börn 200703193

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Lagt fram.

                      • 9.2. Við­mið­un­ar­regl­ur vegna þjón­ustu við fötluð börn og ung­linga til frí­stund­astarfs 200704080

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Til máls tóku: HP, JS, MM, HSv, HS og BÞÞ.%0D%0DAfgreiðsla 120. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar, stað­fest á 466. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.3. Nýt­ing íþrótta­mann­virkja 2007 200612134

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Að­sókn að íþrótta­mann­virkj­um árin 2003-2006, lagt fram.

                      • 9.4. Sum­arstarf ÍTÓM 200704076

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Kynn­ing á sum­arstarfi ÍTÓM, lagt fram.

                      • 9.5. Vinnu­skóli Mos­fells­bæj­ar 2007 200704075

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Kynn­ing á starfs­semi Vinnu­skóla Mos­fells­bæj­ar sum­ar­ið 2007, lagt fram.

                      • 9.6. Kann­an­ir vegna frí­stunda­selja og dægra­dval­ar 200703201

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Kann­an­irn­ar lagð­ar fram.

                      • 9.7. Gervi­grasvöll­ur Íþróttamið­stöðv­ar­inn­ar að Varmá. 200705019

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Til máls tóku: JS, HP og HSv. %0D%0DLagt fram.

                      • 9.8. Nefnd­ar­störf - sam­vinna og sam­skipti 200704086

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Lagt fram.

                      • 9.9. Árs­skýrsla UMFA 2006 200705030

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Árs­skýrsl­an lögð fram.

                      • 10. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 198200704030F

                        Fundargerð 198. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgeiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

                        Fund­ar­gerð 198. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                        • 10.1. Há­spennu­lín­ur Hell­is­heiði - Straumsvík/Geit­háls, ósk um br. á að­al­skipu­lagi 200703143

                          Árni Stef­áns­son f.h. Landsnets ósk­ar með bréfi dags. 19. mars 2007 eft­ir því að há­spennu­lín­ur frá Hell­is­heiði að Straumsvík og Geit­hálsi, þ.e. Kol­við­ar­hóls­lína 1, Kol­við­ar­hóls­lína 2 og Búr­fells­lína 3, verði færð­ar inn á að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar. Einn­ig lagt fram bréf Skipu­lags­stofn­un­ar dags. 29. mars 2007. Frestað á 197. fundi.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 198. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 466. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.2. Hita­veituæð Hell­is­heiði - Reyn­is­vatns­heiði, ósk um br. á að­al­skipu­lagi 200704116

                          Sig­ur­geir Björn Geirs­son f.h. OR ósk­ar með bréfi dags. 23. apríl eft­ir því að ný stof­næð hita­veitu verði færð inn á að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 198. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 466. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.3. Dals­garð­ur II, ósk um deili­skipu­lag 200702049

                          Fróði Jó­hanns­son ósk­aði þann 26. janú­ar fyr­ir sína hönd og systkina sinna eft­ir því að fá að deili­skipu­leggja ann­ars veg­ar 4 lóð­ir á því landi sem eft­ir er af landi Dals­garðs II og hins­veg­ar þrjár lóð­ir á vest­asta hluta lands þeirra upp með Suð­urá.%0D(Tek­ið til af­greiðslu í fram­haldi af bók­un á síð­asta fundi um skipu­lags­mál í Mos­fells­dal.)

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 198. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 466. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.4. Fyr­ir­spurn um deili­skipu­lag í Æs­ustaðalandi, landnr. 176793 og 176795 200611030

                          Fyr­ir­spurn dags. 1. nóv­em­ber frá Sigrúnu Helgu Jó­hanns­dótt­ur hdl. f.h. Helga Freys Sveins­son­ar og Hilmars Eg­ils Jóns­son­ar, kaup­samn­ings­hafa að tæp­lega 10 ha úr landi Æs­ustaða í Mos­fells­dal, m.a. um það hvort mögu­leiki sé á að land­eig­end­ur fái sam­þykkt deili­skipu­lag á land­inu. Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu þann 9. nóv­em­ber 2006 til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar. (Tek­ið til af­greiðslu í fram­haldi af bók­un á síð­asta fundi um skipu­lags­mál í Mos­fells­dal.)

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 198. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 466. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.5. Vind­hóll - Beiðni um breyt­ingu á skipu­lagi 200610207

                          Er­indi Garð­ars Hreins­son­ar f.h. Fríðu­hlíð­ar ehf., dags. 31. októ­ber 2006, þar sem óskað er eft­ir því að deili­skipu­lagi lands­ins, sem er 5,6 ha, verði breytt úr lög­býli með einu íbúð­ar­húsi og hest­húsi í fjór­ar lóð­ir með íbúð­ar­húsi og hest­húsi á hverri. Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu þann 9. nóv­em­ber 2006 til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar.%0D(Tek­ið til af­greiðslu í fram­haldi af bók­un á síð­asta fundi um skipu­lags­mál í Mos­fells­dal.)%0D

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 198. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 466. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.6. Er­indi Rögn­valds Þorkels­son­ar varð­andi deili­skipu­lag í landi Lund­ar í Mos­fells­dal 200611112

                          Rögn­vald­ur Þorkels­son ósk­aði með bréfi dags. 16. nóv­em­ber 2006 eft­ir því að fá sam­þykkt deili­skipu­lag fyr­ir 12 lóð­ir fyr­ir ein­býli og úti­hús í landi Lund­ar, l.nr. 191616. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar af bæj­ar­ráði 23. nóv. 2006.%0D(Tek­ið til af­greiðslu í fram­haldi af bók­un á síð­asta fundi um skipu­lags­mál í Mos­fells­dal.)%0D

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 198. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 466. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.7. Krika­hverfi, breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi jan. 07 200701184

                          Breyt­inga­upp­drátt­ur, sem sam­þykkt­ur var af nefnd­inni á 196. fundi, lagð­ur fram að nýju með nokkr­um við­bót­ar­breyt­ing­um. (Rétt úr hlykk á götu, bætt við stíg­um vegna teng­inga við strætóbið­stöð)

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 198. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 466. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.8. Um­sókn um starfs­manna­búð­ir á Tungu­mel­um 200701289

                          Nýtt er­indi frá Ístaki þar sem sótt er um vinnu­búð­ir á lóð nr. 21 við Bugðufljót. Lögð fram end­ur­skoð­uð drög að skil­mál­um fyr­ir vinnu­búð­ir.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 198. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 466. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.9. Aug­lýs­inga­skilti við Vest­ur­landsveg, um­sókn Helga­fells­bygg­inga 200704045

                          Von er á nýju er­indi, sbr. bók­un á 197. fundi, með ann­arri stað­setn­ingu og end­ur­skoð­aðri stærð skilt­is. Verð­ur sent í tölvu­pósti á mánu­dag.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 198. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 466. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.10. Ritu­höfði 3, fyr­ir­spurn um stækk­un á stofu til norð­urs 200703151

                          Lögð fram um­sögn skipu­lags­höf­und­ar, sbr. bók­un á 197. fundi.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Frestað.

                        • 10.11. Víði­hóll I, Hrís­brú­ar­landi, ósk um við­bygg­ingu. 200704126

                          Ingi­gerð­ur Guð­björns­dótt­ir og Robert Berm­an sækja þann 20. apríl 2007 um leyfi til við­bygg­ing­ar við nú­ver­andi frí­stunda­hús.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 198. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 466. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.12. Vöru­bíla­stæði við Bo­ga­tanga, kvört­un 200704114

                          Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir kvart­ar í tölvu­pósti dags. 17. apríl 2007 fyr­ir hönd íbúa við Bolla­tanga 10-20 yfir ónæði af vöru­bíla­stæði við Bo­ga­tanga og krefst þess að stæð­ið verði fært burt.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 198. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 466. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.13. Amst­ur­dam 4 um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi breyt­ing á bíl­skúr 200704109

                          Dav­íð Karls­son f.h. Kristrún­ar Sig­ur­steins­dótt­ur sæk­ir þann 16. apríl 2007 um leyfi til að rífa bíl­skúr og byggja ann­an í stað­inn.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 198. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 466. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.14. Há­holt 4A, ný­bygg­ing - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200603030

                          Gest­ur Ólafs­son arki­tekt f.h. Há­holts ehf. fer þess á leit í bréfi dags. 7. apríl 2007 að að­koma að lóð­inni fái að haldast eins og hún er, frá Há­holti.%0D(Nefnd­in hef­ur áður hafn­að sams­kon­ar beiðni)

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 198. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 466. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.15. Eg­ils­mói 4, ums. um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 200704145

                          Signý Haf­steins­dótt­ir ósk­ar þann 24. apríl 2007 eft­ir breyt­ingu á deili­skipu­lagi varð­andi há­marks­stærð og há­marks­hæð húss á lóð­inni Eg­ils­mói 4.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Frestað.

                        • 10.16. Stórikriki 23, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200609001

                          Tóm­as Unn­steins­son ósk­ar eft­ir frá­vik­um frá deili­skipu­lagi, sem felast í því að gerð verði auka­í­búð og hús­ið verði tveggja hæða.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Frestað.

                        • 10.17. Hamra­brekk­ur, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200704173

                          Jón­as Blön­dal ósk­ar með bréfi dags. 16. apríl eft­ir því að deili­skipu­lag Hamra­brakkna verði end­ur­skoð­að, þann­ig að há­marks­stærð frí­stunda­húsa verði aukin.%0D(Meðf. eru fyrri bók­an­ir nefnd­ar­inn­ar um sams­kon­ar ósk­ir.)

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Frestað.

                        • 11. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 88200704032F

                          Fundargerð 88. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgeiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

                          Fund­ar­gerð 88. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                          • 11.1. Út­boð á sorp­hirðu 200701236

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Til máls tóku: HBA, HSv, HP, HS og JS.%0D%0DLagt fram.

                          • 11.2. Ástand beit­ar­hólfa í landi Mos­fells­bæj­ar 200704132

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Til máls tóku: JS, HP, HS, KT, MM og HSv.%0D%0DTil­laga frá bæj­ar­full­trúa B lista.%0DBæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar sam­þykk­ir að fela Hesta­manna­fé­lag­inu Herði út­hlut­un allra beit­ar­hólfa í eigu og um­sjón Mos­fells­bæj­ar.%0D%0DTil­laga um að vísa fram­kom­inni til­lögu bæj­ar­full­trúa B lista til um­hverf­is­nefnd­ar til um­sagn­ar í tengls­um við af­greiðslu nefnd­ar­inn­ar á þessu er­indi 200704132.%0D%0DTil­lag­an sam­þykkt með sjö at­kvæð­um.

                          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:22