9. maí 2007 kl. 16:30,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Strætó bs fundargerð 90. fundar200704141
Fundargerð 90. fundar Strætó bs. lögð fram.
Almenn erindi
2. Ársreikningur 2006 - fyrri umræða í bæjarstjórn200703212
Efni: Varðandi opinbera birtingu ársreiknings 2006 200703212%0D%0DMeðfylgjandi eru gögn vegna ársreiknings 2006:%0D• Ársreikningur 2006%0D• Sundurliðun ársreiknings 2006%0D• Skýrsla um endurskoðun á ársreikningi 2006%0D%0DMosfellsbær er útgefandi verðbréfa sem skráð eru í Kauphöll Íslands hf og gengst sveitarfélagið undir ýmsar skuldbindingar vegna þess. Kauphöll hefur verið tilkynnt að fyrirhugað sé að ársreikningurinn verði birtur á bæjarstjórnarfundi 9. maí n.k. %0D%0DÍ ljósi þess skal ársreikningurinn meðhöndlaður sem vinnuskjal (trúnaðarmál) fram að umfjöllun í bæjarstjórn svo tryggt sé að allir aðilar fái vitneskju um hann á sama tímapunkti. %0D%0DÁrsreikningurinn og fylgiskjöl með honum skulu meðhöndlast sem trúnaðarmál %0Dfram að bæjarstjórnarfundi kl. 16:30 miðvikudaginn 9. maí.%0D
Forseti gaf Haraldi Sverrissyni bæjarfulltrúa orðið og fór hann yfir ársreikninginn bæði A hluta aðalsjóðs og B hluta stofnana Mosfellsbæjar vegna ársins 2006.%0DHaraldur Sverrisson færði að lokum öllum starfsmönnum bæjarins þakkir fyrir hve vel gekk á árinu að halda fjárhagsáætlun og skoðunarmönnum reikninga og endurskoðendum þakkir fyrir vel unnin störf við að undirbúa og ganga frá þessum ársreikningi. %0DForseti tók undir þakkir til starfsmanna bæjarins fyrir vel unnin störf svo og þeir bæjarfulltrúar sem til máls tóku.%0D%0DÁ fundinn mætti löggiltur endurskoðandi bæjarins, Halldór Hróarr Sigurðsson og fór hann yfir endurskoðunarskýrslu sem fyrir fundinum lá en undir hana hafa bæði löggiltir endurskoðendur og skoðunarmenn ritað.%0D%0DTil máls tóku: HHS, JS og HSv.%0D%0DSamþykkt samhljóða að vísa ársreikningnum til annarrar umræðu.
3. Kosning aðalmanns í 1. kjördeild200705039
Vegna forfalla aðalmenns í 1. kjördeild er þess óskað að bæjarstjórn tilnefni nýjan aðalmann til setu í kjördeildinni.
Tilnefning um Gísla Ársæl Snorrason sem aðalmenn í 1. kjördeild af hálfu Vinstri grænna í stað Hallsteins Magnússonar.%0D%0DTilnefningin staðfest samhljóða.
4. Kosning í nefndir, atvinnu- og ferðamálanefnd200705084
Tilnefning um Karl Tómasson sem formann atvinnu- og ferðamálanefndar af hálfu Vinstri grænna í stað Birgis Haraldssonar.%0D%0DTilnefningin staðfest samhljóða.
Fundargerðir til staðfestingar
5. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 821200704013F
Fundargerð 821. fundar bæjarráðs lögð fram til afgeiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Fundargerð 821. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Erindi Hestamannafélagsins v. reiðhöll 200701151
%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 821. fundar bæjarráðs, staðfest á 466. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.2. Útboð á sorphirðu 200701236
Áður á dagskrá 811. fundar bæjarráðs, en þá samþykkt að heimila útboð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 821. fundar bæjarráðs, staðfest á 466. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.3. Ályktun formanna skíðadeilda höfuðborgarsvæðisins og formanns Skíðaráðs Reykjavíkur 200703213
Niðurstaða þessa fundar:
Ályktunin lögð fram.
5.4. Erindi Samorku vegna 100 ára afmæli hitaveitu á Íslandi - upphafið í Mosfellsbæ 200703220
Erindið varðar uppsetningu minnisvarða í Mosfellsbæ vegna fyrstu hitaveitu á Íslandi árið 1908.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 821. fundar bæjarráðs, staðfest á 466. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.5. Umsókn starfsmanns um launalaust leyfi 200704017
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 821. fundar bæjarráðs, staðfest á 466. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.6. Gatnagerð við Engjaveg 200701332
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
5.7. Erindi Femínistafélag Íslands varðandi styrk 200704022
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 821. fundar bæjarráðs, staðfest á 466. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.8. Erindi Samgönguráðuneytisins varðandi fjölda leigubíla 200704042
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
5.9. Erindi Lánasjóðs sveitarfélaga varðandi niðurfelld lántökugjöld 200704085
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
5.10. Ungmennafélagið Afturelding varðandi styrk til meistarafl.handkn.deildar 200704107
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 821. fundar bæjarráðs, staðfest á 466. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.11. Erindi Ungmennaf.Aftureldingar varðandi gistingu fyrir þátttakendur Gogga Galvaska 200704108
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 821. fundar bæjarráðs, staðfest á 466. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.12. Erindi Málræktarsjóðs varðandi tilnefningu í fulltrúaráð 200704122
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 821. fundar bæjarráðs, staðfest á 466. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.13. Erindi Jóhannesar B. Eðvarðssonar varðandi tjaldstæði Mosfellsbæjar 200704123
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 821. fundar bæjarráðs, staðfest á 466. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.14. Umsókn Fríðuhlíðar um breytingu á landamerkjum Vindhóls 200704124
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 821. fundar bæjarráðs, staðfest á 466. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.15. Erindi tómstundafulltrúa varðandi vinnustundir og laun Vinnuskóla Mosfellsbæjar 200704140
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 821. fundar bæjarráðs, staðfest á 466. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.16. Erindi Ístaks varðandi land Mosfellsbæjar á Tungumelum 200704143
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 821. fundar bæjarráðs, staðfest á 466. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.17. Öryggisíbúðir við Hlaðhamra 200704157
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 821. fundar bæjarráðs, staðfest á 466. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 822200704037F
Fundargerð 822. fundar bæjarráðs lögð fram til afgeiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Fundargerð 822. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Ársreikningur 2006 200703212
Ársreikningur fyrir árið 2006 lagður fram til kynningar í bæjarráði. Eins og segir í minnisblaði fjármálastjóra verður reikningurinn sendur bæjarráðsmönnum þann 2. maí nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 822. fundar bæjarráðs, staðfest á 466. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.2. Lánastýring 200704184
Fram er lagt minnisblað fjármálastjóra varðandi lánastýringu fyrir Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 822. fundar bæjarráðs, staðfest á 466. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.3. Erindi frá Mörkin lögmannsstofa hf varðandi gatnagerð við Reykjahvol 200704053
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 822. fundar bæjarráðs, staðfest á 466. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.4. Erindi vegna niðurgreiðslu til foreldra ungra barna 200704156
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 822. fundar bæjarráðs, staðfest á 466. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.5. Erindi Reykjavíkurborgar varðandi endurskoðun Aðalskipulags Reykjavíkur 200704187
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
7. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 181200704012F
Fundargerð 181. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgeiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Fundargerð 181. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Fyrirspurn: Umferðaröryggismál við grunnskóla Mosfellsbæjar 200704136
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: JS, HSv og SÓJ.%0D%0DLagt fram.
7.2. Verkefni fyrir nemendur á starfsdögum grunnskóla - æfingabúðir Skólahljómsveitar 200702062
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 181. fundar fræðslunefndar, lögð fram á 466. fundi bæjarstjórnar.
7.3. Skóladagatal Listaskóla 200703215
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 181. fundar fræðslunefndar, lögð fram á 466. fundi bæjarstjórnar.
7.4. Kannanir vegna frístundaselja og dægradvalar 200703201
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
7.5. Fyrirspurn: Matseðill Varmárskóla 200704135
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
7.6. Úttekt á mötuneytum leik- og grunnskóla 200702098
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 181. fundar fræðslunefndar, lögð fram á 466. fundi bæjarstjórnar.
7.7. Erindi fulltrúa kennara í fræðslunefnd um kostnað nemenda af námsefni í valgreinum 200702045
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 181. fundar fræðslunefndar, staðfest á 466. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæöum.
7.8. Starfsáætlun grunnskóla Mosfellsbæjar 2007-8 200704172
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
7.9. Erindi v. niðurgreiðslu til foreldra ungra barna 200704156
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
8. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 119200704009F
Fundargerð 119. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgeiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Fundargerð 119. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Athugasemdir við fundartíma 200704151
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
8.2. Stjórnun og skipulag frístundaselja 2007-8 200704113
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 119. fundar íþrótta- og tómstundanefndar, staðfest á 466. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.3. Reglur um úthlutun styrkja til ungmenna sem skara fram úr í íþróttum, tómstundum og listum. 200604050
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
8.4. Umsóknir um styrk til íþr. og tómst.nefndar vegna úthlutunar til efnilegra ungmenna 200703227
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: MM, HP, BÞÞ, HS og HBA.%0D%0DAfgreiðsla 119. fundar íþrótta- og tómstundanefndar, staðfest á 466. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.5. Frístundaávísun - Niðurgreiðslur til einstaklinga vegna frístundastarfs 200704078
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: JS, HP og HS.%0D%0DAfgreiðsla 119. fundar íþrótta- og tómstundanefndar, staðfest á 466. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.6. Frístundamiðstöðvar fyrir fötluð grunnskólabörn 200703193
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
8.7. Viðmiðunarreglur vegna þjónustu við fötluð börn og unglinga til frístundastarfs 200704080
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
8.8. Nýting íþróttamannvirkja 2007 200612134
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
8.9. Sumarstarf ÍTÓM 200704076
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað..
8.10. Vinnuskóli Mosfellsbæjar 2007 200704075
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
8.11. Kannanir vegna frístundaselja og dægradvalar 200703201
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
8.12. Íþróttasvæðið að Varmá - gervigrasvöllur 200612024
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
8.13. Nefndarstörf - samvinna og samskipti 200704086
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
9. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 120200704036F
Fundargerð 120. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgeiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Fundargerð 120. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Frístundamiðstöðvar fyrir fötluð grunnskólabörn 200703193
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
9.2. Viðmiðunarreglur vegna þjónustu við fötluð börn og unglinga til frístundastarfs 200704080
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: HP, JS, MM, HSv, HS og BÞÞ.%0D%0DAfgreiðsla 120. fundar íþrótta- og tómstundanefndar, staðfest á 466. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.3. Nýting íþróttamannvirkja 2007 200612134
Niðurstaða þessa fundar:
Aðsókn að íþróttamannvirkjum árin 2003-2006, lagt fram.
9.4. Sumarstarf ÍTÓM 200704076
Niðurstaða þessa fundar:
Kynning á sumarstarfi ÍTÓM, lagt fram.
9.5. Vinnuskóli Mosfellsbæjar 2007 200704075
Niðurstaða þessa fundar:
Kynning á starfssemi Vinnuskóla Mosfellsbæjar sumarið 2007, lagt fram.
9.6. Kannanir vegna frístundaselja og dægradvalar 200703201
Niðurstaða þessa fundar:
Kannanirnar lagðar fram.
9.7. Gervigrasvöllur Íþróttamiðstöðvarinnar að Varmá. 200705019
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: JS, HP og HSv. %0D%0DLagt fram.
9.8. Nefndarstörf - samvinna og samskipti 200704086
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
9.9. Ársskýrsla UMFA 2006 200705030
Niðurstaða þessa fundar:
Ársskýrslan lögð fram.
10. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 198200704030F
Fundargerð 198. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgeiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Fundargerð 198. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Háspennulínur Hellisheiði - Straumsvík/Geitháls, ósk um br. á aðalskipulagi 200703143
Árni Stefánsson f.h. Landsnets óskar með bréfi dags. 19. mars 2007 eftir því að háspennulínur frá Hellisheiði að Straumsvík og Geithálsi, þ.e. Kolviðarhólslína 1, Kolviðarhólslína 2 og Búrfellslína 3, verði færðar inn á aðalskipulag Mosfellsbæjar. Einnig lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 29. mars 2007. Frestað á 197. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 198. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 466. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.2. Hitaveituæð Hellisheiði - Reynisvatnsheiði, ósk um br. á aðalskipulagi 200704116
Sigurgeir Björn Geirsson f.h. OR óskar með bréfi dags. 23. apríl eftir því að ný stofnæð hitaveitu verði færð inn á aðalskipulag Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 198. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 466. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.3. Dalsgarður II, ósk um deiliskipulag 200702049
Fróði Jóhannsson óskaði þann 26. janúar fyrir sína hönd og systkina sinna eftir því að fá að deiliskipuleggja annars vegar 4 lóðir á því landi sem eftir er af landi Dalsgarðs II og hinsvegar þrjár lóðir á vestasta hluta lands þeirra upp með Suðurá.%0D(Tekið til afgreiðslu í framhaldi af bókun á síðasta fundi um skipulagsmál í Mosfellsdal.)
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 198. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 466. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.4. Fyrirspurn um deiliskipulag í Æsustaðalandi, landnr. 176793 og 176795 200611030
Fyrirspurn dags. 1. nóvember frá Sigrúnu Helgu Jóhannsdóttur hdl. f.h. Helga Freys Sveinssonar og Hilmars Egils Jónssonar, kaupsamningshafa að tæplega 10 ha úr landi Æsustaða í Mosfellsdal, m.a. um það hvort möguleiki sé á að landeigendur fái samþykkt deiliskipulag á landinu. Bæjarráð vísaði erindinu þann 9. nóvember 2006 til nefndarinnar til umsagnar. (Tekið til afgreiðslu í framhaldi af bókun á síðasta fundi um skipulagsmál í Mosfellsdal.)
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 198. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 466. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.5. Vindhóll - Beiðni um breytingu á skipulagi 200610207
Erindi Garðars Hreinssonar f.h. Fríðuhlíðar ehf., dags. 31. október 2006, þar sem óskað er eftir því að deiliskipulagi landsins, sem er 5,6 ha, verði breytt úr lögbýli með einu íbúðarhúsi og hesthúsi í fjórar lóðir með íbúðarhúsi og hesthúsi á hverri. Bæjarráð vísaði erindinu þann 9. nóvember 2006 til nefndarinnar til umsagnar.%0D(Tekið til afgreiðslu í framhaldi af bókun á síðasta fundi um skipulagsmál í Mosfellsdal.)%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 198. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 466. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.6. Erindi Rögnvalds Þorkelssonar varðandi deiliskipulag í landi Lundar í Mosfellsdal 200611112
Rögnvaldur Þorkelsson óskaði með bréfi dags. 16. nóvember 2006 eftir því að fá samþykkt deiliskipulag fyrir 12 lóðir fyrir einbýli og útihús í landi Lundar, l.nr. 191616. Vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði 23. nóv. 2006.%0D(Tekið til afgreiðslu í framhaldi af bókun á síðasta fundi um skipulagsmál í Mosfellsdal.)%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 198. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 466. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.7. Krikahverfi, breytingar á deiliskipulagi jan. 07 200701184
Breytingauppdráttur, sem samþykktur var af nefndinni á 196. fundi, lagður fram að nýju með nokkrum viðbótarbreytingum. (Rétt úr hlykk á götu, bætt við stígum vegna tenginga við strætóbiðstöð)
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 198. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 466. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.8. Umsókn um starfsmannabúðir á Tungumelum 200701289
Nýtt erindi frá Ístaki þar sem sótt er um vinnubúðir á lóð nr. 21 við Bugðufljót. Lögð fram endurskoðuð drög að skilmálum fyrir vinnubúðir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 198. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 466. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.9. Auglýsingaskilti við Vesturlandsveg, umsókn Helgafellsbygginga 200704045
Von er á nýju erindi, sbr. bókun á 197. fundi, með annarri staðsetningu og endurskoðaðri stærð skiltis. Verður sent í tölvupósti á mánudag.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 198. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 466. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.10. Rituhöfði 3, fyrirspurn um stækkun á stofu til norðurs 200703151
Lögð fram umsögn skipulagshöfundar, sbr. bókun á 197. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
10.11. Víðihóll I, Hrísbrúarlandi, ósk um viðbyggingu. 200704126
Ingigerður Guðbjörnsdóttir og Robert Berman sækja þann 20. apríl 2007 um leyfi til viðbyggingar við núverandi frístundahús.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 198. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 466. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.12. Vörubílastæði við Bogatanga, kvörtun 200704114
Sigríður Jónsdóttir kvartar í tölvupósti dags. 17. apríl 2007 fyrir hönd íbúa við Bollatanga 10-20 yfir ónæði af vörubílastæði við Bogatanga og krefst þess að stæðið verði fært burt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 198. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 466. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.13. Amsturdam 4 umsókn um byggingarleyfi breyting á bílskúr 200704109
Davíð Karlsson f.h. Kristrúnar Sigursteinsdóttur sækir þann 16. apríl 2007 um leyfi til að rífa bílskúr og byggja annan í staðinn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 198. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 466. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.14. Háholt 4A, nýbygging - Umsókn um byggingarleyfi 200603030
Gestur Ólafsson arkitekt f.h. Háholts ehf. fer þess á leit í bréfi dags. 7. apríl 2007 að aðkoma að lóðinni fái að haldast eins og hún er, frá Háholti.%0D(Nefndin hefur áður hafnað samskonar beiðni)
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 198. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 466. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.15. Egilsmói 4, ums. um breytingar á deiliskipulagi 200704145
Signý Hafsteinsdóttir óskar þann 24. apríl 2007 eftir breytingu á deiliskipulagi varðandi hámarksstærð og hámarkshæð húss á lóðinni Egilsmói 4.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
10.16. Stórikriki 23, umsókn um byggingarleyfi 200609001
Tómas Unnsteinsson óskar eftir frávikum frá deiliskipulagi, sem felast í því að gerð verði aukaíbúð og húsið verði tveggja hæða.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
10.17. Hamrabrekkur, ósk um breytingu á deiliskipulagi 200704173
Jónas Blöndal óskar með bréfi dags. 16. apríl eftir því að deiliskipulag Hamrabrakkna verði endurskoðað, þannig að hámarksstærð frístundahúsa verði aukin.%0D(Meðf. eru fyrri bókanir nefndarinnar um samskonar óskir.)
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
11. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 88200704032F
Fundargerð 88. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgeiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Fundargerð 88. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
11.1. Útboð á sorphirðu 200701236
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: HBA, HSv, HP, HS og JS.%0D%0DLagt fram.
11.2. Ástand beitarhólfa í landi Mosfellsbæjar 200704132
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: JS, HP, HS, KT, MM og HSv.%0D%0DTillaga frá bæjarfulltrúa B lista.%0DBæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkir að fela Hestamannafélaginu Herði úthlutun allra beitarhólfa í eigu og umsjón Mosfellsbæjar.%0D%0DTillaga um að vísa framkominni tillögu bæjarfulltrúa B lista til umhverfisnefndar til umsagnar í tenglsum við afgreiðslu nefndarinnar á þessu erindi 200704132.%0D%0DTillagan samþykkt með sjö atkvæðum.