12. mars 2009 kl. 18:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Vöktun vatna og áa í Mosfellsbæ200903132
Kynning Heilbrigðiseftirlits Kjósasvæðis á vöktun embættisins á vötnum og ám í Mosfellsbæ
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV><SPAN class=xpbarcomment></SPAN>
<DIV>Til máls tóku EKr., ÓPV, GP, LG, TGG.</DIV>Þorsteinn Narfason heilbrigðisfulltrúi hjá Heilbrigðiseftirliti Kjósasvæðis kom á fundinn og kynnti vöktunarverkefni embættisins í vötnum og ám í Mosfellsbæ. Kynnt voru verkefni sem hafa verið í gangi undanfarin ár og aðgerðir til framtíðar.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>2. Háspennulínur Hellisheiði - Straumsvík/Geitháls, ósk um br. á aðalskipulagi200703143
Kynnt tillaga að breytingu á aðalskipulagi og tilheyrandi umhverfisskýrsla. Skv. tillögunni verður um að ræða fjölgun háspennulína um 2 frá Sandskeiði í átt til Hafnarfjarðar, fækkun um eina milli Sandskeiðs og Geitháls og óbreyttan fjölda frá Sandskeiði til austurs.
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV><SPAN class=xpbarcomment>
<DIV>Til máls tóku EKr., ÓPV, GP, LG, TGG.</DIV>
<DIV>Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi Mosfellsbæjar kom á fundinn og kynnti tillögu að breytingu á aðalskipulagi og tilheyrandi umhverfisskýrslu þar sem gert er ráð fyrir fjölgun háspennulína um tvær frá Sandskeiði í átt til Hafnarfjarðar, fækkun um eina milli Sandskeiðs og Geitháls og óbreyttan fjölda frá Sandskeiði til austurs.</DIV>
<DIV>Umhverfisnefnd óskar eftir því að skoðaðir verði möguleikar á flytja háspennulínu í undirlögn á kafla við Suðurlandsveg til að minnka sjónræn áhrif frá háspennulínum og auka öryggi vegfarenda.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>3. Erindi Sambands ísl. sveitarfélaga varðandi áherslur í úrgangsmálum200901870
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>Til máls tóku EKr., ÓPV, GP, LG, TGG.</DIV>Lagðar fram til kynningar áherslur Sambands íslenskra sveitarfélaga um megináherslur sambandsins í úrgangsmálum.</DIV>
<DIV> </DIV></DIV></DIV>