24. mars 2009 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Jóhanna Björg Hansen bæjarverkfræðingur
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Spildur úr Miðdalslandi, ósk um nýtt nafn200903082
Helga Finnsdóttir og Sigurður Örn Hansson sækja um leyfi til að endur-nefna og skrá landsspildur sínar í Miðdalslandi, lnr. 125369, 125373 og 192924. Nýtt heiti verði Lyngheiði. Spildurnar standa nú við Lynghólsveg. Frestað á 249. fundi. Lagt fram nýtt erindi með frekari skýringum.
%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Helga Finnsdóttir og Sigurður Örn Hansson sækja um leyfi til að endur-nefna og skrá landsspildur sínar í Miðdalslandi, lnr. 125369, 125373 og 192924. Nýtt heiti verði Lyngheiði. Spildurnar standa nú við Lynghólsveg. Frestað á 249. fundi. Lagt fram nýtt erindi með frekari skýringum.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Samþykkt.</SPAN>
2. Suðurlandsvegur frá Vesturlandsvegi að Hólmsá, beiðni um umsögn um matsáætlun.200903159
Skipulagsstofnun óskar þann 9. mars 2009 eftir umsögn Mosfellsbæjar um meðfylgjandi tillögu að matsáætlun vegna fyrirhugaðrar framkvæmdar.
%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsstofnun óskar þann 9. mars 2009 eftir umsögn Mosfellsbæjar um meðfylgjandi tillögu að matsáætlun vegna fyrirhugaðrar framkvæmdar.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram.</SPAN>
3. Háspennulínur Hellisheiði - Straumsvík/Geitháls, ósk um br. á aðalskipulagi200703143
Lögð fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi og meðfylgjandi umhverfisskýrslu. Breytingar eru þær að bætt er inn á sveitarfélagsuppdrátt reit fyrir tengivirki (iðnaðarsvæði) og nýjar raflínur eru færðar inn á séruppdrátt 5.3.5.
%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi og meðfylgjandi umhverfisskýrslu. Breytingar eru þær að bætt er inn á sveitarfélagsuppdrátt reit fyrir tengivirki (iðnaðarsvæði) og nýjar raflínur eru færðar inn á séruppdrátt 5.3.5.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin leggur til að tillaga verði auglýst samkvæmt skipulags- og byggingarlögum og lögum um umhverfismat áætlana.</SPAN>
4. Völuteigur 8, umsókn um breytingu á deiliskipulagi200801302
Lagður fram breyttur tillöguuppdráttur Zeppelin arkitekta dags. 5. 3. 2009, sbr. bókun á 246. fundi. Breytingar eru þær að hámarkshæð byggingar er lækkuð og skilgreiningu á notkun hennar er breytt.
%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Lagður fram breyttur tillöguuppdráttur Zeppelin arkitekta dags. 5. 3. 2009, sbr. bókun á 246. fundi. Breytingar eru þær að hámarkshæð byggingar er lækkuð og skilgreiningu á notkun hennar er breytt. </SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin leggur til að tillagan verði auglýst samkvæmt 26. grein skipulags- og byggingarlaga.</SPAN>
5. Stórikriki 57, umsókn um skiptingu í tvær íbúðir200901777
Tekið fyrir að nýju sbr. bókun á 249. fundi. Lagðar fram nýjar tillöguteikningar að íbúð.
%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Tekið fyrir að nýju sbr. bókun á 249. fundi. Lagðar fram nýjar tillöguteikningar að íbúð. </SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Embættismönnum falið að grenndarkynna tillöguna þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir.</SPAN>
6. Reykjahvoll 1, umsókn um byggingarleyfi200902197
Tekið fyrir að nýju sbr. bókun á 248. fundi. Lagðar fram breyttar tillöguteikningar af húsi.
%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Tekið fyrir að nýju sbr. bókun á 248. fundi. Lagðar fram breyttar tillöguteikningar af húsi.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin felur byggingarfulltrúa að afgreiða málið þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir.</SPAN>
7. Bugðutangi 18 umsókn um byggingarleyfi fyrir baðstofu og anddyri200903006
Matthías Matthíasson Bugðutanga 18 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja anddyri og baðstofu úr steinsteypu við húsið nr. 18 við Bugðutanga samkvæmt framlögðum gögnum.
%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Matthías Matthíasson Bugðutanga 18 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja anddyri og baðstofu úr steinsteypu við húsið nr. 18 við Bugðutanga samkvæmt framlögðum gögnum.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin felur embættismönnum að grenndarkynna erindið.</SPAN>
8. Grenibyggð 8, umsókn um byggingarleyfi fyrir stækkun á norðvestur hlið hússins.200903168
Ingimundur Sveinsson f.h. Guðmundar R. Svanssonar sækir þann 11. mars 2009 um leyfi fyrir stækkun húss skv. meðf. teikningum. Undirritað samþykki nágranna fylgir.
%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Ingimundur Sveinsson f.h. Guðmundar R. Svanssonar sækir þann 11. mars 2009 um leyfi fyrir stækkun húss skv. meðf. teikningum. Undirritað samþykki nágranna fylgir.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin felur embættismönnum að grenndarkynna erindið.</SPAN>
9. Laxatunga 36-44 og 46-54, ósk um breytingu á deiliskipulagi200903343
Eyþór Á. Eríksson f.h. byggingarfélagsins Kjarna ehf. spyrst þann 16.03.2009 fyrir um breytingu á deiliskipulagi, sbr. meðf. teikningar. Breytingin felst í því að tveggja hæða raðhúsaíbúðum verði skipt í tvær íbúðir og að íbúðum fjölgi þannig úr 10 í 20.
%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Eyþór Á. Eríksson f.h. byggingarfélagsins Kjarna ehf. spyrst þann 16.03.2009 fyrir um breytingu á deiliskipulagi, sbr. meðf. teikningar. Breytingin felst í því að tveggja hæða raðhúsaíbúðum verði skipt í tvær íbúðir og að íbúðum fjölgi þannig úr 10 í 20.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin er neikvæð gagnvart erindinu vegna fjölgunar íbúða.</SPAN>
10. Reykjadalur 1, fyrirspurn um þjónustuhús v. hestagerði200903366
Gunnar S. Óskarsson f.h. Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra spyrst þann 20. mars 2009 fyrir um það hvort heimilað verði að byggja þjónustuhús við hestagerði skv. meðf. teikningum.
%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Gunnar S. Óskarsson f.h. Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra spyrst þann 20. mars 2009 fyrir um það hvort heimilað verði að byggja þjónustuhús við hestagerði skv. meðf. teikningum.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin felur byggingarfulltrúa að afgreiða málið þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir.</SPAN>
11. Eyri v. Reykjalund, umsókn um stækkun byggingarreits200903377
Anna Leoniak arkitekt óskar f.h. Þorsteins Steingrímssonar þann 20. mars 2009 eftir afstöðu nefndarinnar til meðfylgjandi tillögu að breytingu á deiliskipulagi Reykjalundar varðandi Eyri.
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Anna Leoniak arkitekt óskar f.h. Þorsteins Steingrímssonar þann 20. mars 2009 eftir afstöðu nefndarinnar til meðfylgjandi tillögu að breytingu á deiliskipulagi Reykjalundar varðandi Eyri.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Embættismönnum falið að skoða málið frekar milli funda.</SPAN></DIV></DIV>
Fundargerðir til kynningar
12. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 163200903019F
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Lagt fram.</DIV></DIV></DIV>