Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

19. febrúar 2008 kl. 07:00,
bæjarráðssal


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Jarð­streng­ir Nesja­vell­ir - Geit­háls, ósk um br. á að­al­skipu­lagi200703010

      Tillaga að breytingum á aðalskipulagi varðandi jarðstreng og hitaveituæð var auglýst skv. 18. gr. s/b-laga ásamt umhverfisskýrslum þann 20. desember 2007 með athugasemdafresti til 31. janúar 2008. Athugasemd barst frá Landssambandi Hestamannafélaga dags. 28. janúar 2008. Einnig bárust svör frá umsagnaraðilum. Lögð verða fram drög að svörum við athugasemd og umsögnum. (Sjá gögn með 221. fundarboði, drög að svörum verða send í tölvupósti)

      Til­laga að breyt­ing­um á að­al­skipu­lagi varð­andi jarð­streng og hita­veituæð var aug­lýst skv. 18. gr. s/b-laga ásamt um­hverf­is­skýrsl­um þann 20. des­em­ber 2007 með at­huga­semda­fresti til 31. janú­ar 2008. At­huga­semd barst frá Lands­sam­bandi Hesta­manna­fé­laga dags. 28. janú­ar 2008. Einn­ig bár­ust svör frá um­sagnar­að­il­um. Lögð fram drög að svör­um við at­huga­semd og um­sögn­um.%0DNefnd­in sam­þykk­ir fram­lagða til­lögu að svör­um og breyt­ing­um á um­hverf­is­skýrsl­um og legg­ur til að að­al­skipu­lags­breyt­ing­in verði sam­þykkt með þeirri breyt­ingu á legu Hell­is­heið­a­ræð­ar sem get­ið er í svör­un­um.

      • 2. Hita­veituæð Hell­is­heiði - Reyn­is­vatns­heiði, ósk um br. á að­al­skipu­lagi200704116

        Sjá bókun v. máls nr. 200703010.

        Sjá bók­un v. máls nr. 200703010.

        • 3. Skar­hóla­braut, deili­skipu­lag200711234

          Tillaga að deiliskipulagi var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga ásamt umhverfisskýrslu þann 4. janúar 2008 með athugasemdafresti til 15. febrúar 2008. Athugasemd dags. 30. janúar 2008 barst frá Eddu Gísladóttur. Umsögn um umhverfisskýrslu, dags. 11. febrúar 2008, barst frá Skipulagsstofnun og boðuð hefur verið umsögn Umhverfisstofnunar.

          Til­laga að deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 25. gr. s/b-laga ásamt um­hverf­is­skýrslu þann 4. janú­ar 2008 með at­huga­semda­fresti til 15. fe­brú­ar 2008. At­huga­semd dags. 30. janú­ar 2008 barst frá Eddu Gísla­dótt­ur. Um­sagn­ir um um­hverf­is­skýrslu bár­ust frá Skipu­lags­stofn­un, dags. 11. fe­brú­ar 2008, og frá Um­hverf­is­stofn­un, dags. 18. fe­brú­ar 2008.%0DStarfs­mönn­um fal­ið að gera til­lögu að svör­um við um­sögn­um og at­huga­semd.

          • 4. Flug­völl­ur á Tungu­bökk­um, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi200708140

            Sigurjón Valsson fór þess á leit f.h. Flugklúbbs Mosfellsbæjar þann 14. ágúst 2007 að deiliskipulagi fyrir svæði klúbbsins verði breytt skv. meðf. uppdrætti þannig að byggingarreitur skýlis nr. 3 verði stækkaður. Gerð verður grein fyrir viðræðum við Flugklúbbinn.

            Sig­ur­jón Vals­son fór þess á leit f.h. Flug­klúbbs Mos­fells­bæj­ar þann 14. ág­úst 2007 að deili­skipu­lagi fyr­ir svæði klúbbs­ins verði breytt skv. meðf. upp­drætti þann­ig að bygg­ing­ar­reit­ur skýl­is nr. 3 verði stækk­að­ur. Gerð verð­ur grein fyr­ir við­ræð­um við Flug­klúbb­inn.%0DMál­ið kynnt. Starfs­mönn­um fal­ið að vinna að breyt­ing­um á deili­skipu­lagstil­lögu í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

            • 5. Há­spennu­lín­ur Hell­is­heiði - Straumsvík/Geit­háls, ósk um br. á að­al­skipu­lagi200703143

              Á fundinn koma fulltrúar Landsnets og kynna breyttar hugmyndir um háspennulínulínur á Höfuðborgarsvæðinu.

              Á fund­inn kom Árni Jón Elíasson full­trúi Landsnets og kynnti breytt­ar hug­mynd­ir um há­spennu­línu­lín­ur á Höf­uð­borg­ar­svæð­inu.%0DLandsnet mun senda inn frek­ari gögn og upp­lýs­ing­ar um hug­mynd­irn­ar.

              • 6. Há­holt 14, skipu­lag lóð­ar og deili­skipu­lag200503105

                Lagður fram uppdráttur Péturs Jónssonar landslagsarkitekts að lóðarmörkum og skipulagi lóðarinnar.

                Lagð­ur fram upp­drátt­ur Pét­urs Jóns­son­ar lands­lags­arki­tekts að lóð­ar­mörk­um og skipu­lagi lóð­ar­inn­ar.%0DNefnd­in sam­þykk­ir upp­drátt­inn fyr­ir sitt leyti og legg­ur til við bæj­ar­ráð að geng­ið verði frá lóð­ar­samn­ingi á grund­velli upp­drátt­ar­ins.

                • 7. Dælu­stöð OR á Reykj­um, er­indi OR varð­andi fram­tíð­ar­nýt­ingu og skipu­lag200801297

                  Þorvaldur St. Jónsson og Hannes Frímann Sigurðsson f.h. OR óska þann. 17. janúar 2008 eftir samstarfi við Mosfellsbæ um endurskoðun á starfsemi og skipulagi á lóð Orkuveitunnar á Reykjum.

                  Þor­vald­ur St. Jóns­son og Hann­es Frí­mann Sig­urðs­son f.h. OR óska þann. 17. janú­ar 2008 eft­ir sam­starfi við Mos­fells­bæ um end­ur­skoð­un á starf­semi og skipu­lagi á lóð Orku­veit­unn­ar á Reykj­um.%0DNefnd­in legg­ur til að bæj­ar­stjóri taki upp við­ræð­ur við Orku­veit­una um er­ind­ið.

                  • 8. Ála­foss­veg­ur 25 - fyr­ir­spurn um bygg­ing­ar­leyfi200602001

                    Jóhannes B. Eðvaldsson óskar þann 29. janúar eftir því f.h. Álafossbrekkunnar ehf. að áður innsendar teikningar og umsókn um byggingarleyfi fyrir húsi að Álafossvegi 25 fái meðferð skv. 2. mgr. 26. gr. s/b-laga um óverulegar breytingar á deiliskipulagi.

                    Jó­hann­es B. Eð­valds­son ósk­ar þann 29. janú­ar eft­ir því f.h. Ála­foss­brekk­unn­ar ehf. að áður inn­send­ar teikn­ing­ar og um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir húsi að Ála­foss­vegi 25 fái með­ferð skv. 2. mgr. 26. gr. s/b-laga um óveru­leg­ar breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi.%0DFrestað.

                    • 9. Há­eyri, ósk um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi og deili­skipu­lag200708031

                      Í framhaldi af erindi Sigurðar I B Guðmundssonar frá 7. ágúst 2007 er lögð fram ný tillaga Kristins Ragnarssonar arkitekts að deiliskipulagi, dags. 31.01.2008, þar sem gert er ráð fyrir að lóðinni verði skipt í tvennt og að á vestari partinum komi nýtt einbýlishús.

                      Í fram­haldi af er­indi Sig­urð­ar I B Guð­munds­son­ar frá 7. ág­úst 2007 er lögð fram ný til­laga Krist­ins Ragn­ars­son­ar arki­tekts að deili­skipu­lagi, dags. 31.01.2008, þar sem gert er ráð fyr­ir að lóð­inni verði skipt í tvennt og að á vest­ari part­in­um komi nýtt ein­býl­is­hús.%0DFrestað.

                      • 10. Mið­dals­land norð­an Selvatns, deili­skipu­lag 5 frí­stunda­lóða200708097

                        Í framhaldi af erindi Hildigunnar Haraldsdóttur arkitekts f.h. landeigenda frá 15. ágúst 2007, sbr. bókun á 208. fundi, er lögð fram endurskoðuð tillaga að deiliskipulagi 5 frístundalóða þar sem nú eru 2 lóðir Gunnlaugar Eggertsdóttur.

                        Í fram­haldi af er­indi Hildigunn­ar Har­alds­dótt­ur arki­tekts f.h. land­eig­enda frá 15. ág­úst 2007, sbr. bók­un á 208. fundi, er lögð fram end­ur­skoð­uð til­laga að deili­skipu­lagi 5 frí­stunda­lóða þar sem nú eru 2 lóð­ir Gunn­laug­ar Eggerts­dótt­ur.%0DFrestað.

                        • 11. Fyr­ir­spurn varð­andi stækk­un 30 km svæð­is á Baugs­hlíð og Skóla­braut200802031

                          Gunnar S.I. Sigurðsson lögreglumaður óskar þann 1. febrúar 2008 eftir því að athugað verði hvort unnt sé að stækka 30-km svæði á Baugshlíð og Skólabraut.

                          Gunn­ar S.I. Sig­urðs­son lög­reglu­mað­ur ósk­ar þann 1. fe­brú­ar 2008 eft­ir því að at­hug­að verði hvort unnt sé að stækka 30-km svæði á Baugs­hlíð og Skóla­braut.%0DFrestað.

                          • 12. Skelja­tangi 16 um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi/breyt­ing á svöl­um og glugga200802041

                            Matthías Ottósson sækir þann 5. febrúar 2008 um leyfi til að byggja yfir svalir og setja glugga á óuppfyllt rými á neðri hæð hússins skv. meðf. teikningum Ragnars A. Birgissonar arkitekts.

                            Matth­ías Ottós­son sæk­ir þann 5. fe­brú­ar 2008 um leyfi til að byggja yfir sval­ir og setja glugga á óupp­fyllt rými á neðri hæð húss­ins skv. meðf. teikn­ing­um Ragn­ars A. Birg­is­son­ar arki­tekts.%0DFrestað.

                            • 13. Hraðastaða­veg­ur 5, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi v/land­bún­að­ar­bygg­ingu200712024

                              Í framhaldi af umsókn Hlyns Þórissonar f.h. Gands ehf þann 4. desember um byggingarleyfi fyrir landbúnaðarbyggingu að Hraðastaðavegi 5 er lögð fram yfirlýsing hans um fyrirhugaða notkun byggingarinnar ásamt minnisblaði um eldvarnarmál.

                              Í fram­haldi af um­sókn Hlyns Þór­is­son­ar f.h. Gands ehf þann 4. des­em­ber um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir land­bún­að­ar­bygg­ingu að Hraðastaða­vegi 5 er lögð fram yf­ir­lýs­ing hans um fyr­ir­hug­aða notk­un bygg­ing­ar­inn­ar ásamt minn­is­blaði um eld­varn­ar­mál.%0DFrestað.

                              • 14. Bræðra­tunga - fyr­ir­spurn um heils­árs­bú­setu200802120

                                Tobias Klose spyrst þann 14. febrúar 2008 fyrir um það hvort heimiluð yrði heilsársbúseta á eigninni og í öðru lagi hvort heimiluð yrði bygging 5 - 6 smáhýsa þar í tengslum við rekstur ferðaþjónustufyrirtækisins Dive.is

                                Tobias Klose spyrst þann 14. fe­brú­ar 2008 fyr­ir um það hvort heim­iluð yrði heils­árs­bú­seta á eign­inni og í öðru lagi hvort heim­iluð yrði bygg­ing 5 - 6 smá­hýsa þar í tengsl­um við rekst­ur ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæk­is­ins Dive.is.%0DFrestað.

                                • 15. Hjalla­hlíð 11, óleyf­is­bygg­ing200802129

                                  Byggingarfulltrúi hefur án árangurs gert athugasemdir við óleyfisbyggingu á lóðinni, sbr. meðf. bréf.

                                  Bygg­ing­ar­full­trúi hef­ur án ár­ang­urs gert at­huga­semd­ir við óleyf­is­bygg­ingu á lóð­inni, sbr. meðf. bréf.%0DFrestað.

                                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00