1. september 2009 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Grund við Varmá, lnr. 125419 - deiliskipulag200601077
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 258. fundi. Lögð fram drög að svörum við athugasemdum.
%0D%0D%0D%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 258. fundi. </SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment></SPAN><SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að semja drög að svörum við athugasemdum í samræmi við umræður á fundinum. </SPAN>
2. Háspennulínur Hellisheiði - Straumsvík/Geitháls, ósk um br. á aðalskipulagi200703143
Tillaga að breytingu á aðalskipulagi tekin fyrir að nýju, sbr. bókun á 258. fundi.
%0D%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Tillaga að breytingu á aðalskipulagi tekin fyrir að nýju, sbr. bókun á 258. fundi.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd leggur til að breytingin verði samþykkt í samræmi við 1. málsgrein 21. gr. skipulags og byggingalaga. </SPAN>
3. Kvíslartunga 54-58, ósk um breytingu á deiliskipulagi200904023
Magnús Valur Albertsson og Albert Þór Magnússon f.h. Heimabyggðar ehf. óska þann 17. júní eftir skýringum á synjun nefndarinnar á 254. fundi á ósk um breytingar á skipulagsskilmálum. Frestað á 258. fundi.
%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Magnús Valur Albertsson og Albert Þór Magnússon f.h. Heimabyggðar ehf. óska þann 17. júní eftir skýringum á synjun nefndarinnar á 254. fundi á ósk um breytingar á skipulagsskilmálum. Frestað á 258. fundi.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að svara erindinu í samræmi við framlagða umsögn skipulagshöfundar.</SPAN>
4. Markísa á Klapparhlíð 1200905248
Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir hdl. hjá Fasteignamálum lögmannsstofu óskar þann 28. júlí 2009 eftir rökstuðningi fyrir þeirri ákvörðun nefndarinnar á 256. fundi 7. júlí 2009 að hafna ósk um aðstoð við að láta fjarlægja markísu af svölum Klapparhlíðar 1. Frestað á 258. fundi. Lögð fram drög að rökstuðningi.
%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir hdl. hjá Fasteignamálum lögmannsstofu óskar þann 28. júlí 2009 eftir rökstuðningi fyrir þeirri ákvörðun nefndarinnar á 256. fundi 7. júlí 2009 að hafna ósk um aðstoð við að láta fjarlægja markísu af svölum Klapparhlíðar 1. Frestað á 258. fundi. Lögð fram drög að rökstuðningi.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin samþykkir fyrirliggjandi drög að rökstuðningi nefndarinnar og felur byggingafulltrúa að senda hann til bréfritara.</SPAN>
5. Úrskurðarnefnd, kæra vegna aukaíbúðar í Stórakrika 57200907170
Lagt fram bréf frá Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála dags. 29. júlí 2009, með meðfylgjandi afriti af kæru vegna veitingar leyfis fyrir aukaíbúð í Stórakrika 57. Frestað á 258. fundi.
%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram bréf frá Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála dags. 29. júlí 2009, með meðfylgjandi afriti af kæru vegna veitingar leyfis fyrir aukaíbúð í Stórakrika 57. Frestað á 258. fundi.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Erindið lagt fram til kynningar.</SPAN>
6. Í Úlfarsfellslandi 125499, umsókn um skiptingu lands200908285
Hildigunnur Haraldsdóttir arkitekt óskar þann 13. ágúst 2009 f.h. landeigenda eftir afstöðu nefndarinnar til skiptingar landsins í tvær lóðir, þar sem núverandi hús yrði endurbyggt á annarri lóðinni en nýtt hús reist á hinni, sbr meðf. drög að skipulagi. Frestað á 258. fundi.
%0D%0D%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Hildigunnur Haraldsdóttir arkitekt óskar þann 13. ágúst 2009 f.h. landeigenda eftir afstöðu nefndarinnar til skiptingar landsins í tvær lóðir, þar sem núverandi hús yrði endurbyggt á annarri lóðinni en nýtt hús reist á hinni, sbr meðf. drög að skipulagi. Frestað á 258. fundi.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd fellst ekki á skiptingu lóðarinnar en gerir ekki athugasemdir við endurbyggingu núverandi sumarbústaðar og felur byggingafulltrúa afgreiðslu málsins þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir.</SPAN>
7. Færsla á reiðgötu í hesthúsahverfi200905025
Reiðveganefnd Harðar óskar þann 30.04.2009 eftir því að reiðgata austan Þokkabakka verði færð um 10 m til austurs, austur fyrir asparöð.
%0D%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Reiðveganefnd Harðar óskar þann 30.04.2009 eftir því að reiðgata austan Þokkabakka verði færð um 10 m til austurs, austur fyrir asparöð.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Ólafur Gunnarsson vék af fundi undir þessum lið.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Frestað.</SPAN>
8. Eyri v. Reykjalund, umsókn um stækkun byggingarreits200903377
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 255. fundi.
%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 255. fundi.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd fellst ekki á erindið og bendir á að miðað við sambærilegar aðstæður á deiliskipulögðum frístundalóðum er að öllu jöfnu heimilt að byggja 70 m2 frístundahús auk 20 m2 geymslu.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment></SPAN>
9. 30 km hverfi, endurskoðun 2009200905064
Lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs, ásamt skýrslu frá Eflu verkfræðistofu um 30 km svæði í Mosfellsbæ og skýrslu lögreglu um hraðamælingar.
%0D%0D%0D%0D%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs, ásamt skýrslu frá Eflu verkfræðistofu um 30 km svæði í Mosfellsbæ og skýrslu lögreglu um hraðamælingar.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Skýrslan kynnt. Nefndin samþykkir svohljóðandi bókun:</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Nú hafa grunnskólar bæjarins hafið störf að nýju og fjöldi skólabarna er nú að hefja skólagöngu í fyrsta skipti og því að feta sín fyrstu skref í umferðinni ein síns liðs. Nefndin beinir þeim tilmælum til ökumanna að fara að öllu með gát og gæta sérstaklega að litlum einstaklingum sem eru að læra á umferðina. Nefndin leggur einnig áherslu á að sem flestir gangi til skóla, enda er það bæði holl og góð hreyfing auk þess sem það dregur úr umferð við skólana. </SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment></SPAN>
10. Hraðahindrun við Barrholt - beiðni íbúa2009081475
Lagður fram undirskriftalisti með nöfnum 36 íbúa, þar sem óskað er eftir að sett verði upp hraðahindrun í Barrholti.
%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Lagður fram undirskriftalisti með nöfnum 36 íbúa, þar sem óskað er eftir að sett verði upp hraðahindrun í Barrholti.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin bendir á að í tillögum að aðgerðum í 30 km hverfum, sem nú eru til umfjöllunar, er gert ráð fyrir hraðahindrun í Barrholti. </SPAN>
11. Álafossvegur og Helgafellsvegur - nafnabreytingar og biðskylda2009081660
Lögð fram tillaga framkvæmdastjóra umhverfissviðs um nafnbreytingu á hluta Álafossvegar og biðskyldu á gatnamótum Álafossvegar og Helgafellsvegar.
%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram tillaga framkvæmdastjóra umhverfissviðs um nafnbreytingu á hluta Álafossvegar og biðskyldu á gatnamótum Álafossvegar og Helgafellsvegar.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Samþykkt.</SPAN>
12. Elliðakotsland, ósk um 30 ha iðnaðarsvæði við Lyklafell2009081343
Lagt fram erindi Konráðs Adolphssonar f.h. eigenda Elliðakots, dags. 22.08.09, þar sem óskað er eftir að skipulagt verði 30 ha iðnaðarsvæði við Lyklafell.
%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram erindi Konráðs Adolphssonar f.h. eigenda Elliðakots, dags. 22.08.09, þar sem óskað er eftir að skipulagt verði 30 ha iðnaðarsvæði við Lyklafell.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin óskar eftir nánari upplýsingum frá bréfritara.</SPAN>
13. Breyting á aðalskipulagi vegna deiliskipulags miðbæjar200907031
Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar, dagsett 27. ágúst 2009, þar sem fram kemur að stofnunin telur að kynna þurfi að nýju markmið og forsendur tillögu að breytingum á aðalskipulagi, þar sem kynning á heimasíðu bæjarins hafi ekki uppfyllt ákvæði 1. mgr. 17. gr. s/b-laga. Einnig þurfi að gera grein fyrir umferðarmálum á svæðinu með tilkomu breytingarinnar.
%0D%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar, dagsett 27. ágúst 2009, þar sem fram kemur að stofnunin telur að kynna þurfi að nýju markmið og forsendur tillögu að breytingum á aðalskipulagi.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að láta fara fram forkynningu skv. 17. gr. s/b-laga að höfðu samráði við Skipulagsstofnun.</SPAN>
14. Óveruleg breyting á svæðisskipulagi höfuðb.svæðisins 2001-2024. Græni trefillinn.200810462
Lögð fram athugasemd, sem barst við auglýsingu tillögu að óverulegri breytingu á svæðisskipulagi, bréf frá Skipulagsstofnun, dags. 12.06.2009, umsögn Reykjavíkurborgar um athugasemd og tillöguuppdráttur.
%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram athugasemd, sem barst við auglýsingu tillögu að óverulegri breytingu á svæðisskipulagi, bréf frá Skipulagsstofnun, dags. 12.06.2009, umsögn Reykjavíkurborgar um athugasemd og tillöguuppdráttur.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Frestað.</SPAN>
Fundargerðir til kynningar
15. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 168200908023F
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Fundargerðin lögð fram til kynningar.</DIV></DIV></DIV>