Mál númer 202101377
- 10. febrúar 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #776
Borist hefur erindi frá Eddu Einarsdóttur, f.h. Vigdísar Magnúsdóttur, dags. 22.01.2021, með ósk um heimild til þess að vinna deiliskipulag í landi Lynghóls L125346.
Afgreiðsla 532. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 776. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 5. febrúar 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #532
Borist hefur erindi frá Eddu Einarsdóttur, f.h. Vigdísar Magnúsdóttur, dags. 22.01.2021, með ósk um heimild til þess að vinna deiliskipulag í landi Lynghóls L125346.
Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda, skv. 2. mgr. 38. gr. skipulagslaga, að leggja fram tillögu að deiliskipulagsbreytingu í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.