Mál númer 201709287
- 10. febrúar 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #776
Sunnubær ehf., Borgartún 5 Reykjavík, sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta atvinnu- og íbúðarhúsnæðis á lóðinni Sunnukriki nr. 3, í samræmi við framlögð gögn. Breytingar eru gerðar á innra skipulagi ásamt viðbyggingu anddyris á 1. hæð. Stækkun 1. hæðar 47,6 m², 149,64 m³.
Afgreiðsla 424. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 776. fundi bæjarstjórnar.
- 5. febrúar 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #532
Sunnubær ehf., Borgartún 5 Reykjavík, sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta atvinnu- og íbúðarhúsnæðis á lóðinni Sunnukriki nr. 3, í samræmi við framlögð gögn. Breytingar eru gerðar á innra skipulagi ásamt viðbyggingu anddyris á 1. hæð. Stækkun 1. hæðar 47,6 m², 149,64 m³.
- 29. janúar 2021
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #424
Sunnubær ehf., Borgartún 5 Reykjavík, sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta atvinnu- og íbúðarhúsnæðis á lóðinni Sunnukriki nr. 3, í samræmi við framlögð gögn. Breytingar eru gerðar á innra skipulagi ásamt viðbyggingu anddyris á 1. hæð. Stækkun 1. hæðar 47,6 m², 149,64 m³.
Samþykkt
- 18. september 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #745
Sunnubær ehf., Borgartún 5 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu atvinnu- og íbúðarhúsnæði með bílgeymslu á lóðinni Sunnukriki nr. 3, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 4.660,9 m², 17.328,6 m³, bílgeymsla 913,4 m², 3.014,2 m³.
Afgreiðsla 374. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 745. fundi bæjarstjórnar.
- 13. september 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #493
Sunnubær ehf., Borgartún 5 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu atvinnu- og íbúðarhúsnæði með bílgeymslu á lóðinni Sunnukriki nr. 3, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 4.660,9 m², 17.328,6 m³, bílgeymsla 913,4 m², 3.014,2 m³.
- 30. ágúst 2019
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #374
Sunnubær ehf., Borgartún 5 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu atvinnu- og íbúðarhúsnæði með bílgeymslu á lóðinni Sunnukriki nr. 3, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 4.660,9 m², 17.328,6 m³, bílgeymsla 913,4 m², 3.014,2 m³.
Samþykkt.
- 26. apríl 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #483
Sunnubær ehf. Borgartúni 29 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja húsnæði á tveimur til sex hæðum fyrir skrifstofur, heilsugæslu og aðra þjónustu á lóðinni Sunnukriki nr. 3 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 5.090,5 m², 17.786,960 m³.
- 3. apríl 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #736
Sunnubær ehf. Borgartúni 29 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja húsnæði á tveimur til sex hæðum fyrir skrifstofur, heilsugæslu og aðra þjónustu á lóðinni Sunnukriki nr. 3 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 5.090,5 m², 17.786,960 m³.
Afgreiðsla 361. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 736. fundi bæjarstjórnar.
- 29. mars 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #482
Sunnubær ehf. Borgartúni 29 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja húsnæði á tveimur til sex hæðum fyrir skrifstofur, heilsugæslu og aðra þjónustu á lóðinni Sunnukriki nr. 3 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 5.090,5 m², 17.786,960 m³.
- 29. mars 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #482
Sunnubær ehf. Borgartúni 29 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja húsnæði á tveimur til sex hæðum fyrir skrifstofur, heilsugæslu og aðra þjónustu á lóðinni Sunnukriki nr. 3 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 5.090,5 m², 17.786,960 m³.
- 26. mars 2019
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #361
Sunnubær ehf. Borgartúni 29 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja húsnæði á tveimur til sex hæðum fyrir skrifstofur, heilsugæslu og aðra þjónustu á lóðinni Sunnukriki nr. 3 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 5.090,5 m², 17.786,960 m³.
Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið.
- 1. nóvember 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #704
Sunnubær ehf. Borgartúni 29 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja þjónustuhús og hótel á lóðinni nr. 3 við Sunnukrika í samræmi við framlögð gögn. Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið. Frestað á 445. og 446. fundi.
Afgreiðsla 447. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 704. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 27. október 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #447
Sunnubær ehf. Borgartúni 29 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja þjónustuhús og hótel á lóðinni nr. 3 við Sunnukrika í samræmi við framlögð gögn. Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið. Frestað á 445. og 446. fundi.
Nefndin samþykkir að meðhöndla málið skv. 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga. Nefndin leggur áherslu á að útlit húsa og lóðar sé til fyrirmyndar og óskar eftir að fá til yfirferðar lóðarhönnun á seinni stigum.Jafnframt leggur nefndin til að umferðarsérfræðingi verði falið að skoða umferðarflæði og umferðaröryggi í og við Sunnukrika.
- Fylgiskjal19-00.pdfFylgiskjal19-01.pdfFylgiskjal19-02.pdfFylgiskjal19-03.pdfFylgiskjal19-04.pdfFylgiskjal19-05.pdfFylgiskjal19-06.pdfFylgiskjal19-07.pdfFylgiskjal19-08.pdfFylgiskjal19-09.pdfFylgiskjal19-10.pdfFylgiskjal19-11.pdfFylgiskjal19-12.pdfFylgiskjal19-13.pdfFylgiskjal19-14.pdfFylgiskjal19-15.pdfFylgiskjalSkráningartafla.pdf
- 18. október 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #703
Sunnubær ehf. Borgartúni 29 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja þjónustuhús og hótel á lóðinni nr. 3 við Sunnukrika í samræmi við framlögð gögn. Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið. Frestað á 445. fundi.
Afgreiðsla 446. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 703. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 13. október 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #446
Sunnubær ehf. Borgartúni 29 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja þjónustuhús og hótel á lóðinni nr. 3 við Sunnukrika í samræmi við framlögð gögn. Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið. Frestað á 445. fundi.
Frestað.
- Fylgiskjal19-00.pdfFylgiskjal19-01.pdfFylgiskjal19-02.pdfFylgiskjal19-03.pdfFylgiskjal19-04.pdfFylgiskjal19-05.pdfFylgiskjal19-06.pdfFylgiskjal19-07.pdfFylgiskjal19-08.pdfFylgiskjal19-09.pdfFylgiskjal19-10.pdfFylgiskjal19-11.pdfFylgiskjal19-12.pdfFylgiskjal19-13.pdfFylgiskjal19-14.pdfFylgiskjal19-15.pdfFylgiskjalSkráningartafla.pdf
- 4. október 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #702
Sunnubær ehf. Borgartúni 29 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja þjónustuhús og hótel á lóðinni nr. 3 við Sunnukrika í samræmi við framlögð gögn.
Afgreiðsla 317. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 702. fundi bæjarstjórnar.
- 4. október 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #702
Sunnubær ehf. Borgartúni 29 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja þjónustuhús og hótel á lóðinni nr. 3 við Sunnukrika í samræmi við framlögð gögn.Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið.
Afgreiðsla 445. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 702. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 29. september 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #445
Sunnubær ehf. Borgartúni 29 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja þjónustuhús og hótel á lóðinni nr. 3 við Sunnukrika í samræmi við framlögð gögn.
- FylgiskjalUmsókn um byggingarleyfi.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-01.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-02.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-03.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-04.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-05.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-06.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-07.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-08.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-09.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-10.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-11.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-12.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-13.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-14.pdfFylgiskjalA-1703-19-01-18-01.pdfFylgiskjalSunnukriki 3 kynning.pdfFylgiskjalSunnukriki-001-D.pdfFylgiskjalSunnukriki-003-D.pdfFylgiskjalSunnukriki-k-01.pdfFylgiskjalSunnukriki-k-02.pdfFylgiskjalSunnukriki-k-03.pdfFylgiskjalSunnukriki-k-04.pdfFylgiskjalSunnukriki-k-05.pdf
- 29. september 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #445
Sunnubær ehf. Borgartúni 29 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja þjónustuhús og hótel á lóðinni nr. 3 við Sunnukrika í samræmi við framlögð gögn.Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið.
Frestað.
- FylgiskjalUmsókn um byggingarleyfi.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-01.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-02.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-03.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-04.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-05.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-06.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-07.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-08.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-09.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-10.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-11.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-12.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-13.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-14.pdfFylgiskjalA-1703-19-01-18-01.pdfFylgiskjalSunnukriki 3 kynning.pdfFylgiskjalSunnukriki-001-D.pdfFylgiskjalSunnukriki-003-D.pdfFylgiskjalSunnukriki-k-01.pdfFylgiskjalSunnukriki-k-02.pdfFylgiskjalSunnukriki-k-03.pdfFylgiskjalSunnukriki-k-04.pdfFylgiskjalSunnukriki-k-05.pdf
- 21. september 2017
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #317
Sunnubær ehf. Borgartúni 29 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja þjónustuhús og hótel á lóðinni nr. 3 við Sunnukrika í samræmi við framlögð gögn.
Þar sem bílakjallari á framlögðum uppdráttum nær út fyrir byggingarreit óskar byggingafulltrúi eftir umsögn skipulagsnefndar á erindinu.