Mál númer 202201610
- 23. febrúar 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #799
Lagt fram til kynningar erindi umboðsmanns barna varðandi mat á áhrifum ákvarðana sveitarfélaga á börn og rétt barna til þátttöku og áhrifa. Bæjarráð samþykkti á 1522. fundi að vísa erindinu til stýrihóps Mosfellsbæjar í verkefninu um barnvæn sveitarfélög og til kynningar í ungmennaráði.
Afgreiðsla 401. fundar fræðslunefndar samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 23. febrúar 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #799
Erindi umboðsmanns barna varðandi mat á áhrifum ákvarðana sveitarfélaga á börn og rétt barna til þátttöku og áhrifa lagt fram til kynningar í samræmi við ákvörðun bæjarráðs á 1522. fundi. Bæjarráð vísaði erindinu jafnframt til stýrihóps í verkefninu barnvæn sveitarfélög.
Afgreiðsla 61. fundar ungmennaráðs samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 23. febrúar 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #799
Erindi umboðsmanns barna varðandi mat á áhrifum ákvarðana sveitarfélaga á börn og rétt barna til þátttöku og áhrifa.
Afgreiðsla 1522. fundar bæjarráðs samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 23. febrúar 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #799
Erindi umboðsmanns barna varðandi mat á áhrifum ákvarðana sveitarfélaga á börn og rétt barna til þátttöku og áhrifa lagt fyrir til kynningar.
Afgreiðsla 316. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 16. febrúar 2022
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #401
Lagt fram til kynningar erindi umboðsmanns barna varðandi mat á áhrifum ákvarðana sveitarfélaga á börn og rétt barna til þátttöku og áhrifa. Bæjarráð samþykkti á 1522. fundi að vísa erindinu til stýrihóps Mosfellsbæjar í verkefninu um barnvæn sveitarfélög og til kynningar í ungmennaráði.
Bréf frá Umboðsmanni barna lagt fram og kynnt.
- 15. febrúar 2022
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #316
Erindi umboðsmanns barna varðandi mat á áhrifum ákvarðana sveitarfélaga á börn og rétt barna til þátttöku og áhrifa lagt fyrir til kynningar.
Erindi umboðsmanns barna varðandi mat á áhrifum ákvarðana sveitarfélaga á börn og rétt barna til þátttöku og áhrifa lagt fram til kynningar. Fjölskyldunefnd leggur til að erindið verði einnig lagt fram til kynningar í fræðslunefnd.
- 14. febrúar 2022
Ungmennaráð Mosfellsbæjar #61
Erindi umboðsmanns barna varðandi mat á áhrifum ákvarðana sveitarfélaga á börn og rétt barna til þátttöku og áhrifa lagt fram til kynningar í samræmi við ákvörðun bæjarráðs á 1522. fundi. Bæjarráð vísaði erindinu jafnframt til stýrihóps í verkefninu barnvæn sveitarfélög.
Bréf frá Umboðsmanni barna lagt fram og kynnt. Ungmennaráð er í stýrihóp um Barnvæns sveitafélag og hlakka til að vera með í þeirri, einmitt í samræmi við Barnasáttmálann.
- 10. febrúar 2022
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1522
Erindi umboðsmanns barna varðandi mat á áhrifum ákvarðana sveitarfélaga á börn og rétt barna til þátttöku og áhrifa.
Bæjarráð samþykkir með þremur atkvæðum að vísa erindinu til stýrihóps Mosfellsbæjar í verkefninu um barnvæn sveitarfélög. Jafnframt er málinu vísað til kynningar í ungmennaráði.