Mál númer 202202086
- 7. desember 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #817
Skipulagsnefnd samþykkti á 572. fundi sínum að kynna og auglýsa tillögu að deiliskipulagsbreytingu fyrir fyrir stækkun húss að Hrafnshöfða 17, skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillaga að breytingu var aðgengileg á vef Mosfellsbæjar, mos.is, og auglýst með kynningarbréfi og gögnum sem send voru í aðliggjandi hús, Hrafnshöfða 15, 17, 19 og 29 sem og Blikahöfða 10 og 12. Athugasemdafrestur var frá 03.10.2022 til og með 03.11.2022. Engar efnislegar athugasemdir bárust.
Afgreiðsla 62. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 817. fundi bæjarstjórnar.
- 2. desember 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #579
Skipulagsnefnd samþykkti á 572. fundi sínum að kynna og auglýsa tillögu að deiliskipulagsbreytingu fyrir fyrir stækkun húss að Hrafnshöfða 17, skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillaga að breytingu var aðgengileg á vef Mosfellsbæjar, mos.is, og auglýst með kynningarbréfi og gögnum sem send voru í aðliggjandi hús, Hrafnshöfða 15, 17, 19 og 29 sem og Blikahöfða 10 og 12. Athugasemdafrestur var frá 03.10.2022 til og með 03.11.2022. Engar efnislegar athugasemdir bárust.
Lagt fram.
- 22. nóvember 2022
Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa #62
Skipulagsnefnd samþykkti á 572. fundi sínum að kynna og auglýsa tillögu að deiliskipulagsbreytingu fyrir fyrir stækkun húss að Hrafnshöfða 17, skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillaga að breytingu var aðgengileg á vef Mosfellsbæjar, mos.is, og auglýst með kynningarbréfi og gögnum sem send voru í aðliggjandi hús, Hrafnshöfða 15, 17, 19 og 29 sem og Blikahöfða 10 og 12. Athugasemdafrestur var frá 03.10.2022 til og með 03.11.2022. Engar efnislegar athugasemdir bárust.
Þar sem engar efnislegar athugasemdir bárust við tillöguna með vísan í 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og afgreiðsluheimildir skipulagsfulltrúa, skoðast tillagan samþykkt og mun skipulagsfulltrúi annast gildistöku hennar skv. 42.gr. sömu laga. Málsaðili skal greiða þann kostnað sem hugsanlega af breytingunni hlýst.
- 28. september 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #812
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir stækkun húss að Hrafnshöfða 17 í samræmi við afgreiðslu á 559. fundi nefndarinnar.
Afgreiðsla 572. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 812. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 23. september 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #572
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir stækkun húss að Hrafnshöfða 17 í samræmi við afgreiðslu á 559. fundi nefndarinnar.
Skipulagsnefnd samþykkir að deiliskipulagsbreytingin skuli auglýst skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt með fimm atkvæðum. - 23. febrúar 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #799
Borist hefur erindi frá Aðalheiði G. Halldórsdóttur, dags. 04.02.2022, með ósk um deiliskipulagsbreytingu fyrir Hrafnshöfða 17 vegna viðbyggingar húss í samræmi við gögn.
Afgreiðsla 559. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 18. febrúar 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #559
Borist hefur erindi frá Aðalheiði G. Halldórsdóttur, dags. 04.02.2022, með ósk um deiliskipulagsbreytingu fyrir Hrafnshöfða 17 vegna viðbyggingar húss í samræmi við gögn.
Skv. 2. mgr. 38. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 heimilar skipulagsnefnd málsaðila að vinna tillögu að deiliskipulagsbreytingu lóðar í samræmi við 2. mgr. 43. gr. sömu laga.
Samþykkt með fimm atkvæðum.