Mál númer 202111059
- 16. júní 2023
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #592
Skjaldargjá ehf. Rauðarárstíg 42 Reykjavík sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Reykjahvoll nr. 29, í samræmi við framlögð gögn. Stækkun 1.3 m².
Lagt fram.
- 7. júní 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #830
Skjaldargjá ehf. Rauðarárstíg 42 Reykjavík sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Reykjahvoll nr. 29, í samræmi við framlögð gögn. Stækkun 1.3 m².
Afgreiðsla 499. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 830. fundi bæjarstjórnar.
- 1. júní 2023
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #499
Skjaldargjá ehf. Rauðarárstíg 42 Reykjavík sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Reykjahvoll nr. 29, í samræmi við framlögð gögn. Stækkun 1.3 m².
Samþykkt
- 23. febrúar 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #799
Skjaldargjá ehf. Rauðarárstíg 42 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri og steinsteypu tveggja hæða einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Reykjahvoll nr. 29, í samræmi við framlögð gögn.Stærðir: Íbúð 222,9 m², bílgeymsla 32,5 m², m³.
Afgreiðsla 462. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 799. fundi bæjarstjórnar.
- 18. febrúar 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #559
Skjaldargjá ehf. Rauðarárstíg 42 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri og steinsteypu tveggja hæða einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Reykjahvoll nr. 29, í samræmi við framlögð gögn.Stærðir: Íbúð 222,9 m², bílgeymsla 32,5 m², m³.
Lagt fram.
- 10. febrúar 2022
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #462
Skjaldargjá ehf. Rauðarárstíg 42 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri og steinsteypu tveggja hæða einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Reykjahvoll nr. 29, í samræmi við framlögð gögn.Stærðir: Íbúð 222,9 m², bílgeymsla 32,5 m², m³.
Samþykkt.
Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.
- 8. desember 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #795
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Baldri Ólafi Svavarssyni, dags. 02.11.2021, fyrir einbýli að Reykjahvoli 29. Umsókninni var vísað til umsagnar skipulagsnefndar af 456. afgreiðslufundi byggingarfulltrúi þar sem teikningar voru ekki í samræmi við skipulag. Meðfylgjandi er erindi lóðarhafa, dags. 25.11.2021, til nefndarinnar.
Afgreiðsla 555. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 795. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Bæjarfulltrúi M-lista sat hjá við atkvæðagreiðsluna.
- 8. desember 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #795
Skjaldargjá ehf. Rauðarárstíg 42 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tveggja hæða einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Reykjahvoll nr. 29, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 225,4 m², bílgeymsla 30,2 m², 815,1 m³.
Afgreiðsla 456. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 795. fundi bæjarstjórnar.
- 3. desember 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #555
Skjaldargjá ehf. Rauðarárstíg 42 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tveggja hæða einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Reykjahvoll nr. 29, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 225,4 m², bílgeymsla 30,2 m², 815,1 m³.
Lagt fram og kynnt.
- 3. desember 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #555
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Baldri Ólafi Svavarssyni, dags. 02.11.2021, fyrir einbýli að Reykjahvoli 29. Umsókninni var vísað til umsagnar skipulagsnefndar af 456. afgreiðslufundi byggingarfulltrúi þar sem teikningar voru ekki í samræmi við skipulag. Meðfylgjandi er erindi lóðarhafa, dags. 25.11.2021, til nefndarinnar.
Skipulagsnefnd samþykkir óveruleg frávik deiliskipulags um stærð húsa í samræmi við 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillaga málsaðila sýnir inngrip í hönnun vegna aðstæðna á lóð sem og að bygging er undir meðalstærð húsa í hverfinu.
Jón Pétursson fulltrúi M-Lista Miðflokks situr hjá við afgreiðslu málsins. - 25. nóvember 2021
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #456
Skjaldargjá ehf. Rauðarárstíg 42 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tveggja hæða einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Reykjahvoll nr. 29, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 225,4 m², bílgeymsla 30,2 m², 815,1 m³.
Vísað til umsagnar skipulagsnefndar vegna fráviks frá skilmálum deiliskipulags.