Mál númer 202111249
- 9. mars 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #800
Reykjamelur ehf. Engjavegi 10 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timri frístundahús á einni hæð með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Seljadalsvegur nr. 10 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 124,1 m², 444,3 m³.
Afgreiðsla 463. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 800. fundi bæjarstjórnar.
- 4. mars 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #560
Reykjamelur ehf. Engjavegi 10 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timri frístundahús á einni hæð með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Seljadalsvegur nr. 10 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 124,1 m², 444,3 m³.
Lagt fram.
- 24. febrúar 2022
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #463
Reykjamelur ehf. Engjavegi 10 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timri frístundahús á einni hæð með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Seljadalsvegur nr. 10 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 124,1 m², 444,3 m³.
Samþykkt.
Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.
- 23. febrúar 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #799
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Reykjamel ehf, dags. 11.11.2021, fyrir frístundahús við Seljadalsveg. Umsókninni var vísað til umsagnar skipulagsnefndar af 461. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru ekki í samræmi við deiliskipulag. Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.
Afgreiðsla 559. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 18. febrúar 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #559
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Reykjamel ehf, dags. 11.11.2021, fyrir frístundahús við Seljadalsveg. Umsókninni var vísað til umsagnar skipulagsnefndar af 461. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru ekki í samræmi við deiliskipulag. Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.
Skipulagsnefnd samþykkir óveruleg frávik deiliskipulags um stærð húss og meðhöndlar málið í samræmi við 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, enda samræmist stærð aðalskipulagi. Byggingarfulltrúa er því heimilt að gefa út byggingarleyfi þegar umsókn samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010, byggingarreglugerð nr. 112/2012 og kynntum gögnum.
Samþykkt með fimm atkvæðum. - 9. febrúar 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #798
Reykjamelur ehf. Engjavegi 10 sækja um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri frístundahús á einni hæð á lóðinni Seljadalsvegur nr. 10 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 124,1 m², 444,3 m³.
Afgreiðsla 461. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 798. fundi bæjarstjórnar.
- 9. febrúar 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #798
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Reykjamel ehf, dags. 11.11.2021, fyrir frístundahús við Seljadalsveg. Umsókninni var vísað til umsagnar skipulagsnefndar af 461. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru ekki í samræmi við deiliskipulag.
Afgreiðsla 558. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 798. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 4. febrúar 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #558
Reykjamelur ehf. Engjavegi 10 sækja um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri frístundahús á einni hæð á lóðinni Seljadalsvegur nr. 10 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 124,1 m², 444,3 m³.
- 4. febrúar 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #558
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Reykjamel ehf, dags. 11.11.2021, fyrir frístundahús við Seljadalsveg. Umsókninni var vísað til umsagnar skipulagsnefndar af 461. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru ekki í samræmi við deiliskipulag.
Frestað vegna tímaskorts.
- 31. janúar 2022
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #461
Reykjamelur ehf. Engjavegi 10 sækja um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri frístundahús á einni hæð á lóðinni Seljadalsvegur nr. 10 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 124,1 m², 444,3 m³.
Vísað til umsagnar skipulagsnefndar vegna skilmála deiliskipulags.