Mál númer 202110373
- 23. febrúar 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #799
Umsókn Alzheimersamtakanna um rekstrarstyrk árið 2022 lögð fyrir til samþykktar.
Afgreiðsla 316. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 15. febrúar 2022
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #316
Umsókn Alzheimersamtakanna um rekstrarstyrk árið 2022 lögð fyrir til samþykktar.
Fjölskyldunefnd samþykkir með 4 atkvæðum að veita Alzheimersamtökunum á Íslandi styrk að upphæð 200.000 kr. vegna ársins 2022.
- 12. janúar 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #796
Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs um reglulegan rekstrarstyrk Alzheimersamtakanna lögð fram.
Afgreiðsla 1516. fundar bæjarráðs samþykkt á 796. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 23. desember 2021
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1516
Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs um reglulegan rekstrarstyrk Alzheimersamtakanna lögð fram.
Bæjarráð synjar með þremur atkvæðum beiðni um reglulegan rekstrarstyrk til Alzheimersamstakanna. Bent er á að samtökin geta sótt um styrk til fjölskyldunefndar vegna ársins 2022.
- 10. nóvember 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #793
Erindi Alzheimer samtakanna þar sem sótt er um reglulegan styrk sem nemi 25-50% stöðugildi á ári.
Afgreiðsla 1509. fundar bæjarráðs samþykkt á 793. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 28. október 2021
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1509
Erindi Alzheimer samtakanna þar sem sótt er um reglulegan styrk sem nemi 25-50% stöðugildi á ári.
Bæjarráð samþykkir með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs.