Mál númer 201906067
- 23. febrúar 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #799
Kynning á verkfærakistu sveitarfélaga í loftslagsmálum, Loftslagsvænni sveitarfélög, vegna reksturs og starfsemi sveitarfélaga, sem finna má á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga og Umhverfisstofnunar, www.loftslagsstefna.is
Afgreiðsla 225. fundar umhverfisnefndar samþykkt á á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 17. febrúar 2022
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #225
Kynning á verkfærakistu sveitarfélaga í loftslagsmálum, Loftslagsvænni sveitarfélög, vegna reksturs og starfsemi sveitarfélaga, sem finna má á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga og Umhverfisstofnunar, www.loftslagsstefna.is
Lagt fram til kynningar.
- 11. júlí 2019
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1406
Lagt fram erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga með fyrirspurn um áhuga sveitarfélaga á landinum um sameiginlegan samráðsvettvang sveitarfélaga um Heimsmarkmið, loftslagsmál og umhverfismál
Afgreiðsla 201. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 1406. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
- 26. júní 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #742
Lagt fram erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga með fyrirspurn um áhuga sveitarfélaga á landinum um sameiginlegan samráðsvettvang sveitarfélaga um Heimsmarkmið, loftslagsmál og umhverfismál
Afgreiðsla 201. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 13. júní 2019
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #201
Lagt fram erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga með fyrirspurn um áhuga sveitarfélaga á landinum um sameiginlegan samráðsvettvang sveitarfélaga um Heimsmarkmið, loftslagsmál og umhverfismál
Umhverfisnefnd er jákvæð fyrir þátttöku í samsráðsvettvangi um heimsmarkmiðin og loftslagsmál, enda er um að ræða brýnasta málaflokk samtímans. Umhverfisnefnd leggur til að fulltrúar Mosfellsbæjar í samráðsvettvangnum verði umhverfisstjóri og skipulagsfulltrúi Mosfellsbæjar.