Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 202202116

 • 1. júní 2022

  Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #806

  Grein­ar­gerð yfir­kjör­stjórn­ar um úr­slit sveit­ar­stjórn­ar­kosn­inga sem fram fóru 14. maí 2022.

  Lögð fram grein­ar­gerð yfir­kjör­stjórn­ar, sbr.119. gr. kosn­ingalaga nr. 112/2021, þar sem lýst er úr­slit­um kosn­inga til bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar sem fram fóru 14. maí 2022.

  Á kjörskrá voru 9.413. Greidd at­kvæði voru alls 5.770 og kosn­ing­ar­þátttaka 61,3%. Gild­ir seðl­ar voru 5.624 (97,5%) og auð­ir og ógild­ir seðl­ar voru 146 (2.5%)

  At­kvæði féllu með eft­ir­far­andi hætti:
  B-listi Fram­sókn­ar­flokk­ur 1.811 at­kvæði (32,2%) og fjóra bæj­ar­full­trúa kjörna
  C-listi Við­reisn 444 at­kvæði (7,9%) og einn bæj­ar­full­trúa kjör­inn
  D-listi Sjálf­stæð­is­flokk­ur 1.534 at­kvæði (27,3%) og fjóra bæj­ar­full­trúa kjörna
  L-listi Vin­ir Mos­fells­bæj­ar 731 at­kvæði (13%) og einn bæj­ar­full­trúa kjör­inn
  M-listi Mið­flokk­ur 278 at­kvæði (4,9%) og eng­an bæj­ar­full­trúa kjör­inn
  S-listi Sam­fylk­ing­in 505 at­kvæði (9%) og einn bæj­ar­full­trúa kjör­inn
  V-listi Vinstri­hreyf­ing­in grænt fram­boð 321 at­kvæði (5,7%) og eng­an bæj­ar­full­trúa kjör­inn

  Eft­ir­tald­ir hlutu kosn­ingu sem að­al­menn í bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar:
  Halla Karen Kristjáns­dótt­ir B-listi Fram­sókn­ar­flokks
  Ás­geir Sveins­son D-listi Sjálf­stæð­is­flokks
  Aldís Stef­áns­dótt­ir B-listi Fram­sókn­ar­flokks
  Jana Katrín Knúts­dótt­ir D-listi Sjálf­stæð­is­flokks
  Dagný Krist­ins­dótt­ir L-listi Vina Mos­fells­bæj­ar
  Sæv­ar Birg­is­son B-listi Fram­sókn­ar­flokks
  Rún­ar Bragi Guð­laugs­son D-listi Sjálf­stæð­is­flokks
  Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir S-listi Sam­fylk­ing­ar
  Örv­ar Jó­hanns­son B-listi Fram­sókn­ar­flokks
  Lovísa Jóns­dótt­ir C-listi Við­reisn­ar
  Helga Jó­hann­es­dótt­ir D-listi Sjálf­stæð­is­flokks

  Eft­ir­tald­ir hlutu kosn­ingu sem vara­menn í bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar:
  Leif­ur Ingi Ey­steins­son B-listi Fram­sókn­ar­flokks
  Hjört­ur Örn Arn­ar­son D-listi Sjálf­stæð­is­flokks
  Erla Ed­vards­dótt­ir B-listi Fram­sókn­ar­flokks
  Arna Björk Hagalíns­dótt­ir D-listi Sjálf­stæð­is­flokks
  Guð­mund­ur Hreins­son L-listi Vina Mos­fells­bæj­ar
  Hrafn­hild­ur Gísla­dótt­ir B-listi Fram­sókn­ar­flokks
  Hilm­ar Stef­áns­son D-listi Sjálf­stæð­is­flokks
  Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son S-listi Sam­fylk­ing­ar
  Þor­björg Sól­bjarts­dótt­ir B-listi Fram­sókn­ar­flokks
  Valdi­mar Birg­is­son C-listi Við­reisn­ar
  Brynja Hlíf Hjalta­dótt­ir D-listi Sjálf­stæð­is­flokks

 • 6. apríl 2022

  Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #802

  Til­laga um kjör­stað og fjölda kjör­deilda við sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar 14. maí nk.

  Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir með níu at­kvæð­um að kjör­stað­ur í Mos­fells­bæ við sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar sem fram fara þann 14. maí 2022 verði í Lága­fells­skóla í átta kjör­deild­um, sbr. 2. mgr. 11. gr. og 78. gr. kosn­ingalaga nr. 112/2021.