Mál númer 202202116
- 1. júní 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #806
Greinargerð yfirkjörstjórnar um úrslit sveitarstjórnarkosninga sem fram fóru 14. maí 2022.
Lögð fram greinargerð yfirkjörstjórnar, sbr.119. gr. kosningalaga nr. 112/2021, þar sem lýst er úrslitum kosninga til bæjarstjórnar Mosfellsbæjar sem fram fóru 14. maí 2022.
Á kjörskrá voru 9.413. Greidd atkvæði voru alls 5.770 og kosningarþátttaka 61,3%. Gildir seðlar voru 5.624 (97,5%) og auðir og ógildir seðlar voru 146 (2.5%)
Atkvæði féllu með eftirfarandi hætti:
B-listi Framsóknarflokkur 1.811 atkvæði (32,2%) og fjóra bæjarfulltrúa kjörna
C-listi Viðreisn 444 atkvæði (7,9%) og einn bæjarfulltrúa kjörinn
D-listi Sjálfstæðisflokkur 1.534 atkvæði (27,3%) og fjóra bæjarfulltrúa kjörna
L-listi Vinir Mosfellsbæjar 731 atkvæði (13%) og einn bæjarfulltrúa kjörinn
M-listi Miðflokkur 278 atkvæði (4,9%) og engan bæjarfulltrúa kjörinn
S-listi Samfylkingin 505 atkvæði (9%) og einn bæjarfulltrúa kjörinn
V-listi Vinstrihreyfingin grænt framboð 321 atkvæði (5,7%) og engan bæjarfulltrúa kjörinnEftirtaldir hlutu kosningu sem aðalmenn í bæjarstjórn Mosfellsbæjar:
Halla Karen Kristjánsdóttir B-listi Framsóknarflokks
Ásgeir Sveinsson D-listi Sjálfstæðisflokks
Aldís Stefánsdóttir B-listi Framsóknarflokks
Jana Katrín Knútsdóttir D-listi Sjálfstæðisflokks
Dagný Kristinsdóttir L-listi Vina Mosfellsbæjar
Sævar Birgisson B-listi Framsóknarflokks
Rúnar Bragi Guðlaugsson D-listi Sjálfstæðisflokks
Anna Sigríður Guðnadóttir S-listi Samfylkingar
Örvar Jóhannsson B-listi Framsóknarflokks
Lovísa Jónsdóttir C-listi Viðreisnar
Helga Jóhannesdóttir D-listi SjálfstæðisflokksEftirtaldir hlutu kosningu sem varamenn í bæjarstjórn Mosfellsbæjar:
Leifur Ingi Eysteinsson B-listi Framsóknarflokks
Hjörtur Örn Arnarson D-listi Sjálfstæðisflokks
Erla Edvardsdóttir B-listi Framsóknarflokks
Arna Björk Hagalínsdóttir D-listi Sjálfstæðisflokks
Guðmundur Hreinsson L-listi Vina Mosfellsbæjar
Hrafnhildur Gísladóttir B-listi Framsóknarflokks
Hilmar Stefánsson D-listi Sjálfstæðisflokks
Ólafur Ingi Óskarsson S-listi Samfylkingar
Þorbjörg Sólbjartsdóttir B-listi Framsóknarflokks
Valdimar Birgisson C-listi Viðreisnar
Brynja Hlíf Hjaltadóttir D-listi Sjálfstæðisflokks - 6. apríl 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #802
Tillaga um kjörstað og fjölda kjördeilda við sveitarstjórnarkosningar 14. maí nk.
Bæjarstjórn samþykkir með níu atkvæðum að kjörstaður í Mosfellsbæ við sveitarstjórnarkosningar sem fram fara þann 14. maí 2022 verði í Lágafellsskóla í átta kjördeildum, sbr. 2. mgr. 11. gr. og 78. gr. kosningalaga nr. 112/2021.