Mál númer 202201510
- 20. apríl 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #803
Kynninga á niðurstöðum skýrslu Gallup um þjónustu sveitarfélaga á árinu 2021.
Afgreiðsla 26. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar samþykkt á 803. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 7. apríl 2022
Lýðræðis- og mannréttindanefnd #26
Kynninga á niðurstöðum skýrslu Gallup um þjónustu sveitarfélaga á árinu 2021.
Lýðræðis- og mannréttindanefnd þakkar fyrir kynninguna á þjónustukönnun Gallup fyrir árið 2021.
- 6. apríl 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #802
Kynntar niðurstöður skýrslu Gallup um þjónustu sveitarfélaga á árinu 2021.
Afgreiðsla 37. fundar menningar- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 802. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 6. apríl 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #802
Þjónustukönnun sveitarfélaga 2021 lögð fram til kynningar og umræðu. Máli vísað til fastanefnda til kynningar á 1524.fundi bæjarráðs.
Afgreiðsla 226. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 802. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 29. mars 2022
Menningar- og nýsköpunarnefnd #37
Kynntar niðurstöður skýrslu Gallup um þjónustu sveitarfélaga á árinu 2021.
Menningar- og nýsköpunarnefnd þakkar fyrir kynningu á skýrslu Gallup um þjónustu sveitarfélaga á árinu 2021.
- 24. mars 2022
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #226
Þjónustukönnun sveitarfélaga 2021 lögð fram til kynningar og umræðu. Máli vísað til fastanefnda til kynningar á 1524.fundi bæjarráðs.
Þjónustukönnun sveitarfélaga 2021 lögð fram til kynningar.
- 23. mars 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #801
Þjónustukönnun sveitarfélaga 2021 lögð fram til kynningar og umræðu. Máli vísað frá bæjarráði.
Afgreiðsla 317. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 801. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 23. mars 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #801
Kynntar niðurstöður skýrslu Gallup um þjónustu sveitarfélaga á árinu 2021.
Afgreiðsla 252. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 801. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 15. mars 2022
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #317
Þjónustukönnun sveitarfélaga 2021 lögð fram til kynningar og umræðu. Máli vísað frá bæjarráði.
Lagt fram.
- 10. mars 2022
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #252
Kynntar niðurstöður skýrslu Gallup um þjónustu sveitarfélaga á árinu 2021.
Íþrótta- og tómstundanefnd þakkar fyrir kynningu á skýrslu Gallup um þjónustu sveitarfélaga. Nefndin leggur til að starfsmenn sviðsins rýni könnunina og skoði hvað megi bæta og færa til betri vegar.
- 9. mars 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #800
Matthías Þorvaldsson kynnir niðurstöður skýrslu Gallup um þjónustu sveitarfélaga á árinu 2021.
Afgreiðsla 1524. fundar bæjarráðs samþykkt á 800. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 9. mars 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #800
Kynntar niðurstöður skýrslu Gallup um þjónustu sveitarfélaga á árinu 2021.
Afgreiðsla 402. fundar bæjarráðs samþykkt á 800. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 9. mars 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #800
Bæjarráð Mosfellsbæjar vísaði helstu niðurstöðum þjónustukönnunar, meðal íbúa Mosfellsbæjar á árinu 2021, til kynningar í nefndum bæjarins á 1524. fundi sínum. Jóhanna B. Hansen, framkvæmdastjóri umhverfissviðs, kynnir niðurstöður.
Afgreiðsla 560. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 800. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 4. mars 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #560
Bæjarráð Mosfellsbæjar vísaði helstu niðurstöðum þjónustukönnunar, meðal íbúa Mosfellsbæjar á árinu 2021, til kynningar í nefndum bæjarins á 1524. fundi sínum. Jóhanna B. Hansen, framkvæmdastjóri umhverfissviðs, kynnir niðurstöður.
Lagt fram og kynnt.
- 2. mars 2022
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #402
Kynntar niðurstöður skýrslu Gallup um þjónustu sveitarfélaga á árinu 2021.
Fræðslunefnd þakkar fyrir kynningu á skýrslu Gallup um þjónustu sveitarfélaga.
- 24. febrúar 2022
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1524
Matthías Þorvaldsson kynnir niðurstöður skýrslu Gallup um þjónustu sveitarfélaga á árinu 2021.
Á fund bæjarráðs mætti Matthías Þorvaldsson, frá Gallup og gerði grein fyrir helstu niðurstöðum þjónustukönnunar meðal íbúa Mosfellsbæjar á árinu 2021. Bæjarráð samþykkir með þremur atkvæðum að senda skýrsluna til kynningar í fastanefndum.
***
Bókun M-lista
Ný þjónustukönnun Gallup bendir til að Covid 19 hafi almennt haft mikil áhrif á landið í heild en þrátt fyrir það virðist Mosfellsbær lækka í einkunn varðandi þjónustu við fatlað fólk og fellur þar undir landsmeðaltal. Könnunin bendir til að íbúar Mosfellsbæjar leggi sérstaka áherslu að bæta þurfi samgöngumál, endurvinnslu- og sorpmál, grunnskólamál og mál er snúa að íþróttum- og tómstundum ásamt skipulagsmálum og málefnum varðandi leikskóla. Mikilvægt er að þetta komi fram.***
Bæjarráð bókaði eftirfarandi: Bæjarráð þakkar Matthíasi Þorvaldssyni fulltrúa Gallup fyrir kynningu á helstu niðurstöðum þjónustukönnunar meðal íbúa Mosfellsbæjar á árinu 2021. Almennt séð minnkar ánægja íbúa á árinu 2021 í öllum sveitarfélögum sem könnunin nær til. Mosfellsbær er sem fyrr yfir landsmeðaltali í tíu af þeim tólf þjónustuþáttum sem spurt er um og íbúar eru ánægðir með Mosfellsbæ sem sveitarfélag til að búa í. Skýrslan verður kynnt í nefndum bæjarins og veitir sem fyrr tækifæri til þess að rýna þjónustuþætti bæjarins með það að markmiði að bæta þjónustuna enn frekar bæjarbúum til hagsbóta.