Mál númer 202203740
- 6. apríl 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #802
Umsóknir um styrki til úr lista- og mennningarsjóði Mosfellsbæjar fyrir árið 2022 teknar til umfjöllunar.
Afgreiðsla 37. fundar menningar- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 802. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 29. mars 2022
Menningar- og nýsköpunarnefnd #37
Umsóknir um styrki til úr lista- og mennningarsjóði Mosfellsbæjar fyrir árið 2022 teknar til umfjöllunar.
Sigfús Tryggvi Blumenstein, skráning aðfanga í stríðsminjasafni, 300.000 kr.
Davíð Ólafsson, Mosfellskir söngvarar og Stórsveit Íslands, 700.000 kr.
Ásta Björg Björnsdóttir, prjónasaga Jóhönnu Hjaltadóttur, 300.000 kr.
Helgi Jean Claessen, Í faðmi fella, 300.000 kr.
Kristján Andri Jóhannsson, Kænugarður blóm og strá til heiðurs Úkraínu og friðar, 117.500 kr.
Hafdís Huld Þrastardóttir, tónleikar í leikskólum Mosfellsbæjar, 700.000 kr.
Gunnlaugur Briem, Gulli Briem - Jazz & Blús tónleikar, 500.000 kr.
Kvennakórinn Stöllurnar, Leiksýning til heiðurs Maríu Guðmundsdóttur, 200.000 kr.