Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 202203853

 • 6. apríl 2022

  Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #802

  Borist hef­ur er­indi frá Skipu­lags­stofn­un, dags. 23.03.2022, með ósk um um­sögn á frummats­skýrslu mats á um­hverf­isáhrif­um vegna breikk­un­ar Vega­gerð­ar­inn­ar á Suð­ur­lands­veg­ar frá Bæj­ar­hálsi að Hólmsá. Í um­sögn skal koma fram hvort um­sagnar­að­ili hafi at­huga­semd­ir við um­fjöll­un í frummats­skýrslu út frá starfs­sviði um­sagnar­að­ila, svo sem um gögn sem byggt er á, úr­vinnslu gagna, mat á vægi og eðli um­hverf­isáhrifa eða fram­setn­ingu um­hverf­is­mats­skýrslu. Um­sagna­frest­ur er til 25. apríl 2022.

  Af­greiðsla 563. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 6. apríl 2022

   Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #802

   Borist hef­ur er­indi frá Skipu­lags­stofn­un, dags. 23.03.2022, með ósk um um­sögn á frummats­skýrslu mats á um­hverf­isáhrif­um vegna breikk­un­ar Vega­gerð­ar­inn­ar á Suð­ur­lands­veg­ar frá Bæj­ar­hálsi að Hólmsá. Í um­sögn skal koma fram hvort um­sagnar­að­ili hafi at­huga­semd­ir við um­fjöll­un í frummats­skýrslu út frá starfs­sviði um­sagnar­að­ila, svo sem um gögn sem byggt er á, úr­vinnslu gagna, mat á vægi og eðli um­hverf­isáhrifa eða fram­setn­ingu um­hverf­is­mats­skýrslu. Um­sagna­frest­ur er til 25. apríl 2022.

   Af­greiðsla 563. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 1. apríl 2022

    Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #563

    Borist hef­ur er­indi frá Skipu­lags­stofn­un, dags. 23.03.2022, með ósk um um­sögn á frummats­skýrslu mats á um­hverf­isáhrif­um vegna breikk­un­ar Vega­gerð­ar­inn­ar á Suð­ur­lands­veg­ar frá Bæj­ar­hálsi að Hólmsá. Í um­sögn skal koma fram hvort um­sagnar­að­ili hafi at­huga­semd­ir við um­fjöll­un í frummats­skýrslu út frá starfs­sviði um­sagnar­að­ila, svo sem um gögn sem byggt er á, úr­vinnslu gagna, mat á vægi og eðli um­hverf­isáhrifa eða fram­setn­ingu um­hverf­is­mats­skýrslu. Um­sagna­frest­ur er til 25. apríl 2022.

    Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar ger­ir ekki at­huga­semd við um­fjöll­un um fram­kvæmd­ina sem fram kem­ur í frummats­skýrslu sem unn­in er af Eflu verk­fræði­stofu. Fram­setn­ing ger­ir vand­lega grein fyr­ir helstu áhrifa­þátt­um fram­kvæmd­ar og sér­stak­lega hef­ur ver­ið unn­ið vel að rýni sjón­rænna áhrifa og áhrifa á land­rými.
    Um 320 metra kafli fram­kvæmd­ar­inn­ar er inn­an sveit­ar­fé­laga­marka Mos­fells­bæj­ar á einkalandi næst Hólmsá. Mos­fells­bær mun ann­ast út­gáfu fram­kvæmda­leyf­is á því svæði á grunni að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar, til Vega­gerð­ar­inn­ar og land­eig­anda, í sam­ræmi við 13. og 15. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 og reglu­gerð­ar um fram­kvæmda­leyfi nr. 772/2012.
    Sam­þykkt með fimm at­kvæð­um.