Mál númer 201412118
- 11. febrúar 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #643
Erindi Landgræðslu ríkisins varðandi styrkbeiðni vegna uppgræðslu á Mosfellsheiði milli Lyklafells og Hengils. Bæjarráð vísaði á 1192. fundi sínum málinu til umhverfisnefndar, auk þess sem málinu er vísað til SSH. Meðfylgjandi er afgreiðsla umhverfisnefndar á málinu.
Afgreiðsla 1197. fundar bæjarráðs samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 29. janúar 2015
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1197
Erindi Landgræðslu ríkisins varðandi styrkbeiðni vegna uppgræðslu á Mosfellsheiði milli Lyklafells og Hengils. Bæjarráð vísaði á 1192. fundi sínum málinu til umhverfisnefndar, auk þess sem málinu er vísað til SSH. Meðfylgjandi er afgreiðsla umhverfisnefndar á málinu.
Samþykkt með þremur atkvæðum að styrkja Landgræðslu ríkisins um kr. 150.000 og fela fjármálastjóra að útbúa viðauka við fjárhagsáætlun.
- 28. janúar 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #642
Erindi Landgræðslu ríkisins varðandi styrkbeiðni vegna uppgræðslu á Mosfellsheiði milli Lyklafells og Hengils. Bæjarráð vísaði á 1192. fundi sínum málinu til umhverfisnefndar, auk þess sem málinu er vísað til SSH.
Afgreiðsla 156. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 22. janúar 2015
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #156
Erindi Landgræðslu ríkisins varðandi styrkbeiðni vegna uppgræðslu á Mosfellsheiði milli Lyklafells og Hengils. Bæjarráð vísaði á 1192. fundi sínum málinu til umhverfisnefndar, auk þess sem málinu er vísað til SSH.
Umhverfisnefnd er jákvæð fyrir verkefninu og leggur til að fjármunum verði ráðstafað í umrædda uppgræðslu. Nefndin leggur til að komið verði á samstarfi mill Landgræðslunnar og sveitarfélaganna á vettvangi SSH til að uppgræðsla á höfuðborgarsvæðinu verði samræmdari og markvissari.
- 17. desember 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #640
Óskað eftir þátttöku Mosfellsbæjar í kostnaði sem fylgir verkefninu.
Afgreiðsla 1192. fundar bæjarráðs samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
- 11. desember 2014
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1192
Óskað eftir þátttöku Mosfellsbæjar í kostnaði sem fylgir verkefninu.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa málinu til SSH og umhverfisnefndar.