Mál númer 201411054
- 6. maí 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #649
Datca ehf Fléttuvöllum 35 Hafnarfirði sækir um leyfi til að byggja / endurbyggja sumarbústað úr forsteyptum einingum á lóð nr. 125216 í landi Elliðakots í samræmi við framlögð gögn. Á fundi skipulagsnefndar 4. febrúar 2015 var samþykkt eftirfarandi bókun vegna umfjöllunar hennar um málið. "Nefndin samþykkir framlögð drög að svörum og samþykkir jafnframt að hún gerir ekki athugasemdir við að byggingarfulltrúi veiti byggingarleyfi skv. fyrirliggjandi umsókn þegar hann telur hönnunargögn vera orðin fullnægjandi". Stærð bústaðs: 133,2 m2, 693,5 m3.
Afgreiðsla 263. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 649. fundi bæjarstjórnar.
- 28. apríl 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #389
Datca ehf Fléttuvöllum 35 Hafnarfirði sækir um leyfi til að byggja / endurbyggja sumarbústað úr forsteyptum einingum á lóð nr. 125216 í landi Elliðakots í samræmi við framlögð gögn. Á fundi skipulagsnefndar 4. febrúar 2015 var samþykkt eftirfarandi bókun vegna umfjöllunar hennar um málið. "Nefndin samþykkir framlögð drög að svörum og samþykkir jafnframt að hún gerir ekki athugasemdir við að byggingarfulltrúi veiti byggingarleyfi skv. fyrirliggjandi umsókn þegar hann telur hönnunargögn vera orðin fullnægjandi". Stærð bústaðs: 133,2 m2, 693,5 m3.
Lagt fram til kynningar á 389. fundi skipulagsnefndar.
- 15. apríl 2015
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #263
Datca ehf Fléttuvöllum 35 Hafnarfirði sækir um leyfi til að byggja / endurbyggja sumarbústað úr forsteyptum einingum á lóð nr. 125216 í landi Elliðakots í samræmi við framlögð gögn. Á fundi skipulagsnefndar 4. febrúar 2015 var samþykkt eftirfarandi bókun vegna umfjöllunar hennar um málið. "Nefndin samþykkir framlögð drög að svörum og samþykkir jafnframt að hún gerir ekki athugasemdir við að byggingarfulltrúi veiti byggingarleyfi skv. fyrirliggjandi umsókn þegar hann telur hönnunargögn vera orðin fullnægjandi". Stærð bústaðs: 133,2 m2, 693,5 m3.
Samþykkt.
- 11. febrúar 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #643
Lögð fram tillaga að svörum við athugasemd frá Hjalta Steinþórssyni f.h. landeigenda, sbr. bókun á 381. fundi. Frestað á 382. fundi.
Afgreiðsla 383. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 11. febrúar 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #643
Lögð fram tillaga að svörum við athugasemd frá Hjalta Steinþórssyni f.h. landeigenda, sbr. bókun á 381. fundi.
Afgreiðsla 382. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
- 4. febrúar 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #383
Lögð fram tillaga að svörum við athugasemd frá Hjalta Steinþórssyni f.h. landeigenda, sbr. bókun á 381. fundi. Frestað á 382. fundi.
Nefndin samþykkir framlögð drög að svörum og samþykkir jafnframt að hún gerir ekki athugasemdir við að byggingarfulltrúi veiti byggingarleyfi skv. fyrirliggjandi umsókn þegar hann telur hönnunargögn vera orðin fullnægjandi.
- 3. febrúar 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #382
Lögð fram tillaga að svörum við athugasemd frá Hjalta Steinþórssyni f.h. landeigenda, sbr. bókun á 381. fundi.
Frestað.
- 28. janúar 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #642
Umsókn um leyfi til að byggja frístundahús í stað eldra húss sem brann snemma árs 2014 var grenndarkynnt 20. nóvember 2014 með bréfi til eins nágranna og landeigenda Elliðakotslands, auk umsækjanda, með athugasemdafresti til 19. desember 2014. Ein athugasemd barst, frá Hjalta Steinþórssyni f.h. landeigenda, dags. 2. desember 2014.
Afgreiðsla 381. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
- 20. janúar 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #381
Umsókn um leyfi til að byggja frístundahús í stað eldra húss sem brann snemma árs 2014 var grenndarkynnt 20. nóvember 2014 með bréfi til eins nágranna og landeigenda Elliðakotslands, auk umsækjanda, með athugasemdafresti til 19. desember 2014. Ein athugasemd barst, frá Hjalta Steinþórssyni f.h. landeigenda, dags. 2. desember 2014.
Nefndin felur skipulagsfulltrúa að semja í samráði við lögmann bæjarins tillögu að svörum við athugasemd og leggja fyrir næsta fund.
- 19. nóvember 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #638
Dacta ehf Fléttuvöllum 35 Hafnarfirði sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum frístundahús á lóðinni Brú í landi Elliðakots landnr. 125216 í samræmi við framlögð gögn. Stærð húss 129,3 m2.
Afgreiðsla 255. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 638. fundi bæjarstjórnar.
- 19. nóvember 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #638
Dacta ehf sækir um leyfi til að byggja frístundahús úr forsteyptum einingum á lóðinni Brú í landi Elliðakots í samræmi við framlagðar teikningar. Stærð húss: 129,3 m2. Byggingarfulltrúi vísar erindinu til skipulagsnefndar, þar sem fyrri byggingarleyfisumsókn er til meðferðar hjá nefndinni skv. 44. gr. skipulagslaga.
Afgreiðsla 377. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 11. nóvember 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #377
Dacta ehf Fléttuvöllum 35 Hafnarfirði sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum frístundahús á lóðinni Brú í landi Elliðakots landnr. 125216 í samræmi við framlögð gögn. Stærð húss 129,3 m2.
Lagt fram á 377. fundi skipulagsnefndar
- 11. nóvember 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #377
Dacta ehf sækir um leyfi til að byggja frístundahús úr forsteyptum einingum á lóðinni Brú í landi Elliðakots í samræmi við framlagðar teikningar. Stærð húss: 129,3 m2. Byggingarfulltrúi vísar erindinu til skipulagsnefndar, þar sem fyrri byggingarleyfisumsókn er til meðferðar hjá nefndinni skv. 44. gr. skipulagslaga.
Nefndin felur skipulagsfulltrúa að grenndarkynna erindið með vísan til 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga.
- 6. nóvember 2014
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #255
Dacta ehf Fléttuvöllum 35 Hafnarfirði sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum frístundahús á lóðinni Brú í landi Elliðakots landnr. 125216 í samræmi við framlögð gögn. Stærð húss 129,3 m2.
Byggingafulltrúi visar umsókninni til meðferðar skipulagsnefndar með vísan í 44. gr. skipulagslaga.