Mál númer 201611276
- 22. mars 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #691
Bæjarráð vísaði erindinu aftur til umsagnar umhverfisnefndar.
Afgreiðsla 175. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 691. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 22. mars 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #691
Bæjarráð vísaði erindinu aftur til umsagnar umhverfisnefndar. Umsögn umhverfisnefndar lögð fram.
Bókun M-lista Íbúahreyfingarinnar
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar lýsir yfir ánægju sinni með þann viðsnúning sem endurspeglast í ákvörðun bæjarráðs að styrkja “Yrkju-sjóð æskunnar til ræktunar landsins?. Fulltrúar Íbúahreyfingarinnar í umhverfisnefnd og bæjarstjórn hafa endurtekið lagt til að Mosfellsbær styrki sjóðinn en því verið hafnað þar til nú.
Verkefnið er göfugt því það er til þess fallið að efla umhverfisvitund nemenda. Skólakrakkar fá að spreyta sig á skógrækt og öðlast um leið tilfinningu fyrir umhverfinu og hvernig hægt er að hlúa að því. Íbúahreyfingin gleðst því yfir styrkveitingunni og finnst að peningunum sé sérstaklega vel varið.Afgreiðsla 1298. fundar bæjarráðs samþykkt á 691. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 16. mars 2017
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1298
Bæjarráð vísaði erindinu aftur til umsagnar umhverfisnefndar. Umsögn umhverfisnefndar lögð fram.
Samþykkt með þremur atkvæðum að Mosfellsbær styrki Yrkjusjóð um 150 þúsund krónur, sem verði teknar af fjárheimildum fræðslusviðs.
- 9. mars 2017
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #175
Bæjarráð vísaði erindinu aftur til umsagnar umhverfisnefndar.
Umræður um beiðni Yrkjustjóðs um styrk.
Umsögn nefndarinnar samþykkt samhljóða og fylgir erindinu. - 22. febrúar 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #689
Bæjarráð vísaði erindinu til umsagnar umhverfisnefndar.
Afgreiðsla 174. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 689. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 22. febrúar 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #689
Bæjarráð vísaði erindinu til umsagnar umhverfisnefndar. Umsögn umhverfisnefndar lögð fram.
Afgreiðsla 1294. fundar bæjarráðs samþykkt á 689. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 16. febrúar 2017
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1294
Bæjarráð vísaði erindinu til umsagnar umhverfisnefndar. Umsögn umhverfisnefndar lögð fram.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu aftur til umsagnar umhverfisnefndar.
- 9. febrúar 2017
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #174
Bæjarráð vísaði erindinu til umsagnar umhverfisnefndar.
Bjarki Bjarnason formaður umhverfisnefndar kynnti forsögu Yrkjusjóðs og erindi félagsins um styrktarbeiðni til sveitarfélagsins. Umræður um málið.
Umsögn umhverfisnefndar samþykkt með þremur atkvæðum gegn tveimur. Umsögnin fylgir erindinu.
Bókun fulltrúa M- og S-lista:
Fulltrúar Íbúahreyfingar og Samfylkingar óska þess að bæjaryfirvöld styðji Yrkjusjóð eins og farið er fram á í umsókn frá sjóðnum.
Á tímum loftslagsbreytinga og hnattrænnar hlýnunar gegna skógar æ mikilvægara hlutverki.
Gróðurrækt og sérstaklega skógrækt hefur mikið uppeldisgildi og er mannbætandi. Börnin okkar þurfa að læra að umgangast náttúruna af virðingu og að leggja sitt af mörkum til að bæta umhverfi sitt og gróðurfar landsins. - 21. desember 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #685
Erindi frá Yrkjusjóði, beiðni um styrk fyrir árið 2017.
Afgreiðsla 1285. fundar bæjarráðs samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
- 21. desember 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #685
Erindi frá Yrkjusjóði, beiðni um styrk fyrir árið 2017. Erindinu var frestað á síðasta fundi.
Afgreiðsla 1286. fundar bæjarráðs samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 21. desember 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #685
Erindi frá Yrkjusjóði, beiðni um styrk fyrir árið 2017.
Afreiðsla 1285. fundar bæjarráðs samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 21. desember 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #685
Erindi frá Yrkjusjóði, beiðni um styrk fyrir árið 2017.
- 21. desember 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #685
Erindi frá Yrkjusjóði, beiðni um styrk fyrir árið 2017. Erindinu var frestað á síðasta fundi.
Afreiðsla 1286. fundar bæjarráðs samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 15. desember 2016
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1286
Erindi frá Yrkjusjóði, beiðni um styrk fyrir árið 2017. Erindinu var frestað á síðasta fundi.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar umhverfisnefndar.
Bókun M-lista Íbúahreyfingarinnar
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar gerir að tillögu sinni að Mosfellsbær veiti Yrkju - sjóði æskunnar til ræktunar landsins umbeðinn styrk. Vigdís Finnbogadóttir kom verkefninu á fót til að efla skógrækt á Íslandi. Sjóðurinn gegnir þýðingarmiklu uppeldishlutverki og er markmið hans að kveikja áhuga skólabarna á skógrækt, kenna þeim að planta trjám og vekja til vitundar um gildi þess að rækta landið.
Yrkjusjóður gefur grunnskólum sem þess óska plöntur. Samtals hafa mosfellsk skólabörn fengið um og yfir 13 þúsund plöntur að gjöf frá sjóðnum. Nú er erfitt í ári hjá Yrkju. Til að draga úr líkum á því að sjóðurinn og umhverfisfræðslustarf hans leggist af óskar Íbúahreyfingin eftir því að bæjarráð veiti honum styrkinn.Bókun D-, S- og V-lista.
Við teljum að réttast sé að vísa umræddu erindi frá Yrkjusjóði til umhverfisnefndar sem er fagnefndin í skógræktarmálum sveitarfélagsins. Nefndin geri umsögn til bæjarráðs um málið og þar verði litið til þess hvernig erindið rímar við skógræktarstarf í grunnskólum bæjarins. - 8. desember 2016
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1285
Erindi frá Yrkjusjóði, beiðni um styrk fyrir árið 2017.
Frestað.