Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201611276

  • 22. mars 2017

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #691

    Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu aft­ur til um­sagn­ar um­hverf­is­nefnd­ar.

    Af­greiðsla 175. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 22. mars 2017

      Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #691

      Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu aft­ur til um­sagn­ar um­hverf­is­nefnd­ar. Um­sögn um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram.

      Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
      Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar lýs­ir yfir ánægju sinni með þann við­snún­ing sem end­ur­speglast í ákvörð­un bæj­ar­ráðs að styrkja “Yrkju-sjóð æsk­unn­ar til rækt­un­ar lands­ins?. Full­trú­ar Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar í um­hverf­is­nefnd og bæj­ar­stjórn hafa end­ur­tek­ið lagt til að Mos­fells­bær styrki sjóð­inn en því ver­ið hafn­að þar til nú.
      Verk­efn­ið er göf­ugt því það er til þess fall­ið að efla um­hverfis­vit­und nem­enda. Skólakrakk­ar fá að spreyta sig á skógrækt og öðl­ast um leið til­finn­ingu fyr­ir um­hverf­inu og hvern­ig hægt er að hlúa að því. Íbúa­hreyf­ing­in gleðst því yfir styrk­veit­ing­unni og finnst að pen­ing­un­um sé sér­stak­lega vel var­ið.

      Af­greiðsla 1298. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 16. mars 2017

        Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1298

        Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu aft­ur til um­sagn­ar um­hverf­is­nefnd­ar. Um­sögn um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram.

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að Mos­fells­bær styrki Yrkju­sjóð um 150 þús­und krón­ur, sem verði tekn­ar af fjár­heim­ild­um fræðslu­sviðs.

      • 9. mars 2017

        Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar #175

        Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu aft­ur til um­sagn­ar um­hverf­is­nefnd­ar.

        Um­ræð­ur um beiðni Yrkju­stjóðs um styrk.
        Um­sögn nefnd­ar­inn­ar sam­þykkt sam­hljóða og fylg­ir er­ind­inu.

      • 22. febrúar 2017

        Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #689

        Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu til um­sagn­ar um­hverf­is­nefnd­ar.

        Af­greiðsla 174. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 689. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 22. febrúar 2017

          Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #689

          Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu til um­sagn­ar um­hverf­is­nefnd­ar. Um­sögn um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram.

          Af­greiðsla 1294. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 689. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 16. febrúar 2017

            Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1294

            Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu til um­sagn­ar um­hverf­is­nefnd­ar. Um­sögn um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram.

            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu aft­ur til um­sagn­ar um­hverf­is­nefnd­ar.

            • 9. febrúar 2017

              Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar #174

              Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu til um­sagn­ar um­hverf­is­nefnd­ar.

              Bjarki Bjarna­son formað­ur um­hverf­is­nefnd­ar kynnti for­sögu Yrkju­sjóðs og er­indi fé­lags­ins um styrkt­ar­beiðni til sveit­ar­fé­lags­ins. Um­ræð­ur um mál­ið.

              Um­sögn um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um gegn tveim­ur. Um­sögn­in fylg­ir er­ind­inu.

              Bók­un full­trúa M- og S-lista:
              Full­trú­ar Íbúa­hreyf­ing­ar og Sam­fylk­ing­ar óska þess að bæj­ar­yf­ir­völd styðji Yrkju­sjóð eins og far­ið er fram á í um­sókn frá sjóðn­um.
              Á tím­um lofts­lags­breyt­inga og hnatt­rænn­ar hlýn­un­ar gegna skóg­ar æ mik­il­væg­ara hlut­verki.
              Gróð­ur­rækt og sér­stak­lega skógrækt hef­ur mik­ið upp­eld­is­gildi og er mann­bæt­andi. Börn­in okk­ar þurfa að læra að um­gang­ast nátt­úr­una af virð­ingu og að leggja sitt af mörk­um til að bæta um­hverfi sitt og gróð­ur­far lands­ins.

            • 21. desember 2016

              Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #685

              Er­indi frá Yrkju­sjóði, beiðni um styrk fyr­ir árið 2017.

              Af­greiðsla 1285. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

              • 21. desember 2016

                Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #685

                Er­indi frá Yrkju­sjóði, beiðni um styrk fyr­ir árið 2017. Er­ind­inu var frestað á síð­asta fundi.

                Af­greiðsla 1286. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 21. desember 2016

                  Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #685

                  Er­indi frá Yrkju­sjóði, beiðni um styrk fyr­ir árið 2017.

                  Af­reiðsla 1285. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 21. desember 2016

                    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #685

                    Er­indi frá Yrkju­sjóði, beiðni um styrk fyr­ir árið 2017.

                    • 21. desember 2016

                      Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #685

                      Er­indi frá Yrkju­sjóði, beiðni um styrk fyr­ir árið 2017. Er­ind­inu var frestað á síð­asta fundi.

                      Af­reiðsla 1286. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                      • 15. desember 2016

                        Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1286

                        Er­indi frá Yrkju­sjóði, beiðni um styrk fyr­ir árið 2017. Er­ind­inu var frestað á síð­asta fundi.

                        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar um­hverf­is­nefnd­ar.

                        Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
                        Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ger­ir að til­lögu sinni að Mos­fells­bær veiti Yrkju - sjóði æsk­unn­ar til rækt­un­ar lands­ins um­beð­inn styrk. Vigdís Finn­boga­dótt­ir kom verk­efn­inu á fót til að efla skógrækt á Ís­landi. Sjóð­ur­inn gegn­ir þýð­ing­ar­miklu upp­eld­is­hlut­verki og er markmið hans að kveikja áhuga skóla­barna á skógrækt, kenna þeim að planta trjám og vekja til vit­und­ar um gildi þess að rækta land­ið.
                        Yrkju­sjóð­ur gef­ur grunn­skól­um sem þess óska plönt­ur. Sam­tals hafa mos­fellsk skóla­börn feng­ið um og yfir 13 þús­und plönt­ur að gjöf frá sjóðn­um. Nú er erfitt í ári hjá Yrkju. Til að draga úr lík­um á því að sjóð­ur­inn og um­hverf­is­fræðslu­st­arf hans legg­ist af ósk­ar Íbúa­hreyf­ing­in eft­ir því að bæj­ar­ráð veiti hon­um styrk­inn.

                        Bók­un D-, S- og V-lista.
                        Við telj­um að rétt­ast sé að vísa um­ræddu er­indi frá Yrkju­sjóði til um­hverf­is­nefnd­ar sem er fag­nefnd­in í skóg­rækt­ar­mál­um sveit­ar­fé­lags­ins. Nefnd­in geri um­sögn til bæj­ar­ráðs um mál­ið og þar verði lit­ið til þess hvern­ig er­ind­ið rím­ar við skóg­rækt­ar­starf í grunn­skól­um bæj­ar­ins.

                      • 8. desember 2016

                        Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1285

                        Er­indi frá Yrkju­sjóði, beiðni um styrk fyr­ir árið 2017.

                        Frestað.