Mál númer 201610205
- 14. júní 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #697
Íþrótta- og tómstundanefnd heimsækir íþrótta- og tómstundafélög bæjarins, til að kynna sér þeirra störf og stefnur. Athafnasvæði Motomos Tungumelum kl 17:15 Húsnæði Björgunnarsveitinnar Kyndils 18:15
Afgreiðsla 212. fundar íþrótta- og tómstundaráðas samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 1. júní 2017
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #212
Íþrótta- og tómstundanefnd heimsækir íþrótta- og tómstundafélög bæjarins, til að kynna sér þeirra störf og stefnur. Athafnasvæði Motomos Tungumelum kl 17:15 Húsnæði Björgunnarsveitinnar Kyndils 18:15
Íþrótta- og tómstundanefnd heimsækir íþrótta- og tómstundafélög bæjarins, til að kynna sér þeirra störf og stefnur.
Athafnasvæði Motomos Tungumelum heimsótt og skoðað.
Björgunnarsveitin Kyndill heimsótt og húsnæði þeirri skoðað. - 8. febrúar 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #688
Íþrótta- og tómstundanefnd heimsækir íþrótta- og tómstundafélög bæjarins, til að kynna sér þeirra störf og stefnur. Að þessu sinni fær nefndin í heimsókn til sín forsvarsmenn Hvíta Riddarans og heimsækir í lok fundar athafnasvæði Motomos
Afgreiðsla 208. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 2. febrúar 2017
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #208
Íþrótta- og tómstundanefnd heimsækir íþrótta- og tómstundafélög bæjarins, til að kynna sér þeirra störf og stefnur. Að þessu sinni fær nefndin í heimsókn til sín forsvarsmenn Hvíta Riddarans og heimsækir í lok fundar athafnasvæði Motomos
Á fundinn mætti Agnar Freyr Gunnarsson frá Hvíta Riddaranum , hann kynnti félagið.
Heimsókn til MotoMos frestað vegna veiknda.
- 21. desember 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #685
Íþrótta- og tómstundanefnd heimsækir íþrótta- og tómstundafélög bæjarins,til að kynna sér þeirra störf og stefnur. Golfklúbburinn Kjölur 18:00 Hestamannafélagið Hörður 19:00
Afgreiðsla 206. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 1. desember 2016
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #206
Íþrótta- og tómstundanefnd heimsækir íþrótta- og tómstundafélög bæjarins,til að kynna sér þeirra störf og stefnur. Golfklúbburinn Kjölur 18:00 Hestamannafélagið Hörður 19:00
Að þessu sinni heimsótti íþrótta- og tómstundanefnd, Golfklúbb Mosfellsbæjar þar tóku á móti þeim Gunnar Ingi Björnsson, framkvæmdarstjóri og Davíð Gunnlaugsson Íþróttastjóri.
Einnig voru Hestamenn heimsóttir, Hjá hestamannafélaginu Herði tóku á móti nefndinni Ragnhildur Traustadóttir og Ólafur Haraldsson. - 9. nóvember 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #682
Íþrótta- og tómstundanefnd heimsækir í þessum mánuði íþrótta-og tómstundafélög bæjarins, til að kynna sér þeirra störf og stefnur. 17:15 Skátafélagið Mosverjar (Nýja skátaheimilið við Álafossveg) 18:15 Ungmennafélagið Afturelding (Íþróttamiðstöðin að Varmá) 19:30 Hestamannafélagið Hörður (Harðarból, Varmárbökkum)
Afgreiðsla 204. fundar iþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 25. október 2016
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #204
Íþrótta- og tómstundanefnd heimsækir í þessum mánuði íþrótta-og tómstundafélög bæjarins, til að kynna sér þeirra störf og stefnur. 17:15 Skátafélagið Mosverjar (Nýja skátaheimilið við Álafossveg) 18:15 Ungmennafélagið Afturelding (Íþróttamiðstöðin að Varmá) 19:30 Hestamannafélagið Hörður (Harðarból, Varmárbökkum)
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar stefnir á að heimsækja flest þau félög sem að nefndin styrkir vegna barna og unglingastarfs, skoða starfstöðvar, ræða framtíðaráform strauma og stefnur
Að þessu sinni heimsótti íþrótta- og tómstundanefnd skátafélagið Mosverja. Mosverjar buðu heim í nýtt skátaheimili við Álafossveg. Á móti nenfdinni tók Dagbjört Brynjarsdóttir félagsforingi, Ævar Aðalsteinsson og Inga Ævarsdóttir
Þaðan lá leið til Ungmennafélagasins Aftureldingar ( Íþróttahúsinu að Varmá) Á móti nefndinni tóku Dagný Kristinsdóttir formaður Aftureldingar, Birna Jónsdóttir Gjaldkeri og Kjartan Reinholdsson nýr framkvæmdarstjóri Aftureldingar
Heimsókn til Hestamanna frestað vegna veikinda.