Mál númer 201610197
- 13. mars 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #432
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst frá 14. janúar 2017 til og með 27. febrúar 2017. Engar athugasemdir bárust.
- 8. mars 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #690
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst frá 14. janúar 2017 til og með 27. febrúar 2017. Engar athugasemdir bárust.
Afgreiðsla 16. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 690. fundi bæjarstjórnar.
- 2. mars 2017
Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa #16
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst frá 14. janúar 2017 til og með 27. febrúar 2017. Engar athugasemdir bárust.
Þar sem engar athugasemdir bárust við tillöguna og með vísan í 2. gr. í viðauka um embættisfærslur skipulagsfulltrúa við samþykkt nr. 596/2011 skoðast tillagan samþykkt og mun skipulagsfulltrúi annast gildistöku hennar.
- 21. desember 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #685
Lögð fram tillaga að nýjum aðkomuvegi að húsunum nr. 4 og 6 við Ása.Frestað á 425. fundi.
Afgreiðsla 426. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 7. desember 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #684
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi varðandi nýjan aðkomuvegi að húsunum nr. 4 og 6 við Ása.
Afgreiðsla 425. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 684. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 6. desember 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #426
Lögð fram tillaga að nýjum aðkomuvegi að húsunum nr. 4 og 6 við Ása.Frestað á 425. fundi.
Nefndin samþykkir að tillagan verðir auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga.
- 29. nóvember 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #425
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi varðandi nýjan aðkomuvegi að húsunum nr. 4 og 6 við Ása.
Frestað