Mál númer 201612048
- 21. desember 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #685
Gunnlaugur V Guðmundsson, verkefnastjóri hjá Seltjarnarnesbæ flytur erindi um samvinnu ungmennaráðs og öldungaráðs á Seltjarnarnesi.
Afgreiðsla 37. fundar ungmennaráðs samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 13. desember 2016
Öldungaráð Mosfellsbæjar #9
Gunnlaugur V Guðmundsson, verkefnastjóri hjá Seltjarnarnesbæ flytur erindi um samvinnu ungmennaráðs og öldungaráðs á Seltjarnarnesi.
- 13. desember 2016
Ungmennaráð Mosfellsbæjar #37
Gunnlaugur V Guðmundsson, verkefnastjóri hjá Seltjarnarnesbæ flytur erindi um samvinnu ungmennaráðs og öldungaráðs á Seltjarnarnesi.
Á fundinn mætti fyrir hönd Ungmennaráðs Seltjarnarnes Helga Haraldsdóttir. hún kynnti starfsemi Ungmennaráðs Seltjarnarnes og þá samvinnu sem að hefur verið þar á milli Ungmennaráðs og Öldungaráðs.
í Lok fundars voru umræður um hvernig Mosfellsbæjar ráðin tvö gætu verið í einhverri slíkri samvinnu. Allir sammála um að byrja næsta ár á því að planleggja slíkt samstarf. Hugmynd um að byrja með spilakvöldi í kærleiksvikunn í febrúar.