Mál númer 201610288
- 21. desember 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #685
Lagðar fram upplýsingar um breytt vaktafyrirkomulag Heilsugæslunnar. Fulltrúar Heilsugæslu Mosfellsumdæmis hafa verið boðaðir á fund bæjarráðs. Ekkert svar hefur borist þegar fundarboðið er sent út.
Afgreiðsla 1285. fundar bæjarráðs samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
- 21. desember 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #685
Farið verður yfir málefni Heilsugæslu Mosfellsumdæmis vegna fyrirhugaðrar breytingar á vaktþjónustu.
Afgreiðsla 1286. fundar bæjarráðs samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 21. desember 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #685
Lagðar fram upplýsingar um breytt vaktafyrirkomulag Heilsugæslunnar. Fulltrúar Heilsugæslu Mosfellsumdæmis hafa verið boðaðir á fund bæjarráðs. Ekkert svar hefur borist þegar fundarboðið er sent út.
Afreiðsla 1285. fundar bæjarráðs samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 21. desember 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #685
Lagðar fram upplýsingar um breytt vaktafyrirkomulag Heilsugæslunnar. Fulltrúar Heilsugæslu Mosfellsumdæmis hafa verið boðaðir á fund bæjarráðs. Ekkert svar hefur borist þegar fundarboðið er sent út.
- 21. desember 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #685
Farið verður yfir málefni Heilsugæslu Mosfellsumdæmis vegna fyrirhugaðrar breytingar á vaktþjónustu.
Afreiðsla 1286. fundar bæjarráðs samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 15. desember 2016
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1286
Farið verður yfir málefni Heilsugæslu Mosfellsumdæmis vegna fyrirhugaðrar breytingar á vaktþjónustu.
Bæjarráð Mosfellsbæjar harmar þjónustuskerðingu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins við íbúa Mosfellsumdæmis vegna breytinga á kvöld og næturvöktum. Ástæða er til að hafa áhyggjur af mönnun Heilsugæslustöðvarinnar í kjölfar yfirlýstrar óánægju starfandi lækna með breytinguna og áhrifum hennar á dreifðar byggðir svæðisins. Bæjarráð veltir því upp hvort þjóðhagslega hagkvæmt sé að eina næturþjónustan sem bjóðist íbúum höfuðborgarsvæðisins sé bráðadeild Landspítala.
Bæjarráð leggur áherslu á að heilsugæslan sé fyrsti viðkomustaður íbúa þegar þeir leita heilbrigðisþjónustu. Heilsugæsluna þarf að efla og tryggja að nægu fjármagni sé varið til rekstrarins. Stytta þarf biðtíma sjúklinga, bæta sálfræðiþjónustu og heimahjúkrun.
Bæjarráð leggur mikla áherslu á að síðdegisvaktin verði lengd í kjölfar þeirra breytinga sem boðaðar hafa verið. - 8. desember 2016
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1285
Lagðar fram upplýsingar um breytt vaktafyrirkomulag Heilsugæslunnar. Fulltrúar Heilsugæslu Mosfellsumdæmis hafa verið boðaðir á fund bæjarráðs. Ekkert svar hefur borist þegar fundarboðið er sent út.
Undir þessum lið mæta einnig til fundarins Svanhvít Jakobsdóttir (SJ), forstjóri heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Óskar Reykdalsson (ÓR), framkvæmdstjóri lækninga, Jónas Guðmundsson (JG), framkvæmdastjóri fjármála og rekstrar, Þórdís Oddsdóttir (ÞO), fagstjóri lækninga og Svanhildur Þengilsdóttir (SÞ), svæðisstjóri.
Svanhvít Jakosbsdóttir fór yfir áhrif breytinga á vaktafyrirkomulagi heilsugæslunnar á þjónustu hennar í Mosfellsbæ. Í kjölfarið sátu fulltrúar heilsugæslunnar fyrir svörum og umræður fóru fram.
- 9. nóvember 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #682
Bæjarstjóri greinir frá fundi með framkvæmdastjóra og yfirlækni heilsugæslunnar um fyrirhugaðar breytingar á vaktafyrirkomulagi heilsugæslunnar.
Afgreiðsla 1280. fundar bæjarráðs samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 3. nóvember 2016
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1280
Bæjarstjóri greinir frá fundi með framkvæmdastjóra og yfirlækni heilsugæslunnar um fyrirhugaðar breytingar á vaktafyrirkomulagi heilsugæslunnar.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra að afla upplýsinga frá stjórnendum heilsugæslunnar um áform um lokun næsturvaktar og hvaða áhrif það hafi á þjónustu heilsugæslunnar í Mosfellsbæ.