Mál númer 201404142
- 7. maí 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #626
Erindi Sigrúnar Pálsdóttur og Hildar Margrétardóttur þar sem óskað er eftir því að haldinn verði auka fundur umhverfisnefndar í maí til að fylgja eftir þeim málum sem eru í vinnslu hjá stjórnsýslunni og hjá Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.
Afgreiðsla 150. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 626. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 22. apríl 2014
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #150
Erindi Sigrúnar Pálsdóttur og Hildar Margrétardóttur þar sem óskað er eftir því að haldinn verði auka fundur umhverfisnefndar í maí til að fylgja eftir þeim málum sem eru í vinnslu hjá stjórnsýslunni og hjá Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.
Umhverfisnefnd leggur til að lagt verði mat á það í maímánuði hvort sérstök ástæða verði til að boða til fundar þá. Samþykkt samhljóða með tveimur atkvæðum.