Útboð - Kvíslaskóli: Færanlegar kennslustofur
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Kvíslaskóli: Færanlegar kennslustofur.
Regína Ásvaldsdóttir verður bæjarstjóri Mosfellsbæjar
Ákveðið hefur verið að Regína Ásvaldsdóttir gegni starfi bæjarstjóra í Mosfellsbæ kjörtímabilið 2022-2026.
Hitaveitulögn úr Arkarholti að Holtastöð - Jarðvinnuframkvæmdir að hefjast
Jarðvinnuframkvæmdir hefjast í dag, mánudaginn 11. júlí.
Rampað upp í Mosfellsbæ
Sextugasti rampurinn kominn upp í verkefninu Römpum upp Ísland.
Helgafellshverfi 5. áfangi - Gatnagerð (Úugata)
Innan skamms munu framkvæmdir við gatnagerð 5. áfanga Helgafellshverfis hefjast.
Grenndarkynning – Leirutangi 13A
Á fundi skipulagsnefndar Mosfellsbæjar þann 10. júní sl. var samþykkt að grenndarkynna byggingaráform í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, fyrir viðbyggingu sólskála að Leirutanga 13A.
Umsækjendur um stöðu bæjarstjóra Mosfellsbæjar
Eftirfarandi aðilar sóttu um stöðu bæjarstjóra í Mosfellsbæ. Alls sóttu 30 aðilar um stöðuna en 5 drógu umsóknir sínar til baka.
Hitaveitulögn úr Arkarholti að Holtastöð
Byrjað á jarðvinnuframkvæmdum í vikunni.
Opið lengur í sundlaugum Mosfellsbæjar
Frá 4. júlí er opið lengur á virkum dögum í Lágafellslaug og Varmárlaug.
Grenndarkynning á þegar byggðum viðbyggingum við Arnartanga 44