Ágætis færð í gönguskíðabrautinni á Tungubakkavelli
Í morgun var troðin braut umhverfis Tungubakkavöll í Mosfellsbæ.
Íþróttakona og íþróttakarl Mosfellsbæjar 2018
Kynning á kjöri íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar fór fram þann 17. janúar sl.
Rafræn kosning um íþróttafólk Mosfellsbæjar 2018
Búið er að tilnefna 22 einstaklinga til íþróttafólks Mosfellsbæjar 2018.
Helgafellsskóli hóf göngu sína 14. janúar
Skólastarf hófst í Helgafellsskóla mánudaginn 14. janúar.
Hálkuvarnir - sandur/salt í þjónustumiðstöð
Hálka er nú mjög víða og eru bæjarbúar hvattir til að fara varlega.
Vilt þú gerast dagforeldri?
Mosfellsbær vekur athygli á því að eftirspurn er eftir þjónustu dagforeldra í sveitarfélaginu.
Opið hús í Helgafellsskóla
Sunnudaginn 13. janúar verður opið hús í Helgafellsskóla þar sem öllum bæjarbúum og öðrum þeim sem áhuga hafa á skólastarfinu er boðið að koma í heimsókn í skólann.
Kjör íþróttakarls og íþróttakonu Mosfellsbæjar árið 2018
Eins og síðustu ár kjósa aðal- og varamenn í íþrótta- og tómstundanefnd ásamt bæjarbúum íþróttakarl og íþróttakonu Mosfellsbæjar 2018.
Opnunarhátíð Helgafellsskóla
Þriðjudaginn 8. janúar var opnunarhátíð Helgafellsskóla.
Jólatré hirt dagana 7. - 8. janúar 2019
Starfsfólk þjónustustöðvar Mosfellsbæjar taka jólatré íbúa og koma þeim á endurvinnslustöð mánudaginn 7. og þriðjudaginn 8. janúar.