Framkvæmdir á Vesturlandsvegi
Vegagerðin hefur tilkynnt um eftirfarandi gatnaframkvæmdir í dag fimmtudag 23. Júní sem hefjast klukkan 20:00 og standa til kl. 06:00 á morgun. Stefnt er að því að malbika og fræsa Vesturlandsveg, frá hringtorgi við Skarhólabraut (Mosfellsbæ), til norðurs (upp fyrir Aðaltún). Lokað verður því fyrir umferð á akrein til norðurs. Umferð til suðurs verður óhindruð. Í beinu framhaldi verður hringtorg á Vesturlandsvegi/Reykjavegi( við N1) malbikað. Hringtorgið verður lokað meðan á framkvæmdum stendur. Umferð verður beint í gengum Mosfellsbæ.
Opnun útboðs - Vesturlandsvegur við Aðaltún, biðstöð Strætó
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskaði eftir tilboðum í verkið: Vesturlandsvegur við Aðaltún, biðstöð Strætó.
Tilkynning frá Hitaveitu Mosfellsbæjar
Vegna viðgerðar verður heitavatnslaust í Akurholti frá klukkan 10.00 og frameftir degi, þriðjudaginn 21.júní.
Tilkynning frá Hitaveitu Mosfellsbæjar
Vegna viðgerðar verður heitavatnslaust í Akurholti frá klukkan 10.00 og frameftir degi, þriðjudaginn 21.júní.
Tilkynning frá Hitaveitu Mosfellsbæjar
Vegna viðgerðar verður heitavatnslaust í Akurholti frá klukkan 10.00 og frameftir degi, þriðjudaginn 21.júní.
3 tillögur - Deiliskipulag að Háeyri, Lerkibyggð og Vindhóli
Tillaga um skiptingu lands Háeyrar í tvær einbýlislóðir, tillaga um breytingar á lóð nr. 1-3 við Lerkibyggð og um nýjan byggingarreit á landi Vindhóls í Helgadal. Athugasemdafrestur til 1. ágúst 2016.
Ábendingar til byggingaraðila í Mosfellsbæ
Miklar framkvæmdir eru nú í gangi í bæjarfélaginu vegna uppbyggingar í nýjum íbúahverfum. Af gefnu tilefni skal áréttað að Mosfellsbær fer fram á að byggingaraðilar fari að eftirfarandi kröfum varðandi umgengni í hverfum Mosfellsbæjar. En óheimilt er með öllu að loka götum að hluta eða öllu leyti með byggingarefni, krönum, gámum, vinnutækjum eða farartækjum. Byggingaverktakar skulu halda starfsemi sinni innan lóðarmarka.
Ábendingar til byggingaraðila í Mosfellsbæ
Miklar framkvæmdir eru nú í gangi í bæjarfélaginu vegna uppbyggingar í nýjum íbúahverfum. Af gefnu tilefni skal áréttað að Mosfellsbær fer fram á að byggingaraðilar fari að eftirfarandi kröfum varðandi umgengni í hverfum Mosfellsbæjar. En óheimilt er með öllu að loka götum að hluta eða öllu leyti með byggingarefni, krönum, gámum, vinnutækjum eða farartækjum. Byggingaverktakar skulu halda starfsemi sinni innan lóðarmarka.
Ábendingar til byggingaraðila í Mosfellsbæ
Miklar framkvæmdir eru nú í gangi í bæjarfélaginu vegna uppbyggingar í nýjum íbúahverfum. Af gefnu tilefni skal áréttað að Mosfellsbær fer fram á að byggingaraðilar fari að eftirfarandi kröfum varðandi umgengni í hverfum Mosfellsbæjar. En óheimilt er með öllu að loka götum að hluta eða öllu leyti með byggingarefni, krönum, gámum, vinnutækjum eða farartækjum. Byggingaverktakar skulu halda starfsemi sinni innan lóðarmarka.
Tilkynning um framlagningu kjörskrár.
Kjörskrá vegna forsetakosninganna sem fram fara þann 25. júní 2016 liggur frammi almenningi til sýnis í þjónustuveri Mosfellsbæjar að Þverholti 2, á skrifstofutíma frá kl. 08:00 – 16:00, frá og með 15. júní 2016 og til kjördags.
Tilkynning um framlagningu kjörskrár.
Kjörskrá vegna forsetakosninganna sem fram fara þann 25. júní 2016 liggur frammi almenningi til sýnis í þjónustuveri Mosfellsbæjar að Þverholti 2, á skrifstofutíma frá kl. 08:00 – 16:00, frá og með 15. júní 2016 og til kjördags.
Tilkynning um framlagningu kjörskrár.
Kjörskrá vegna forsetakosninganna sem fram fara þann 25. júní 2016 liggur frammi almenningi til sýnis í þjónustuveri Mosfellsbæjar að Þverholti 2, á skrifstofutíma frá kl. 08:00 – 16:00, frá og með 15. júní 2016 og til kjördags.
Nýtt og betra grenndargámakerfi á höfuðborgarsvæðinu - auknir flokkunarmöguleikar
Nú er verið að taka í notkun nýja og stærri grenndargáma fyrir pappír og plast ásamt því að gámur fyrir gler hefur bæst við á margar stöðvar og þar með talið í Mosfellsbæ.
17. júní í Mosfellsbæ 2016
Þjóðhátíðardagur Íslendinga 17. júní er haldinn hátíðlegur með dagskrá í Lystigarðinum við Hlégarð fyrir gesti og gangandi.
Gaman á ritlistarnámskeiði hjá Gerði Kristnýju
26 hressir krakkar hafa skrifað, skrafað og lesið upp á þriggja daga námskeiði á vegum Bókasafnsins undir stjórn Gerðar Kristnýjar.
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar flyst í Perluna 9. júní
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakjörs sem fram fer 25. júní næstkomandi hófst hjá embætti sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu 30. apríl síðastliðinn. Frá og með 9. júní fer atkvæðagreiðslan eingöngu fram í Perlunni í Öskjuhlíð, Reykjavík.Þar verður opið alla daga milli kl. 10 og 22. Þó verður lokað föstudaginn 17. júní.
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar flyst í Perluna 9. júní
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakjörs sem fram fer 25. júní næstkomandi hófst hjá embætti sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu 30. apríl síðastliðinn. Frá og með 9. júní fer atkvæðagreiðslan eingöngu fram í Perlunni í Öskjuhlíð, Reykjavík.Þar verður opið alla daga milli kl. 10 og 22. Þó verður lokað föstudaginn 17. júní.
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar flyst í Perluna 9. júní
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakjörs sem fram fer 25. júní næstkomandi hófst hjá embætti sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu 30. apríl síðastliðinn. Frá og með 9. júní fer atkvæðagreiðslan eingöngu fram í Perlunni í Öskjuhlíð, Reykjavík.Þar verður opið alla daga milli kl. 10 og 22. Þó verður lokað föstudaginn 17. júní.
„Víkingaveröld“ á Langahrygg, Mosfellsdal
Opið hús, kynning á skipulagstillögum verður í fundarsalnum Helgafelli á 2. hæð í Kjarna, Þverholti 2, miðvikudaginn 15. júní n.k. kl. 16:30-17:30. Kynntar verða tillögur að breytingu á aðalskipulagi og deiliskipulagi „víkingaveraldar“ á Langahrygg ásamt umhverfisskýrslu. Breyting á aðalskipulagi felst í því að um 10 ha landbúnaðarsvæði breytist í „afþreyingar- og ferðamannasvæði“ en tillaga að deiliskipulagi gerir grein fyrir fyrirhugaðri uppbyggingu víkingabæjar með fornu lagi, sem veiti innsýn í aðstæður og lifnaðarhætti landsmanna á þjóðveldisöld.
Kynning á skipulagstillögum 15. júní kl. 16:30 - 17:30
Opið hús, kynning á skipulagstillögum verður í fundarsalnum Helgafelli á 2. hæð í Kjarna, Þverholti 2, miðvikudaginn 15. júní kl. 16:30 – 17:30.