Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakjörs sem fram fer 25. júní næstkomandi hófst hjá embætti sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu 30. apríl síðastliðinn. Frá og með 9. júní fer atkvæðagreiðslan eingöngu fram í Perlunni í Öskjuhlíð, Reykjavík.Þar verður opið alla daga milli kl. 10 og 22. Þó verður lokað föstudaginn 17. júní.
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakjörs sem fram fer 25. júní næstkomandi hófst hjá embætti sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu 30. apríl síðastliðinn. Frá og með 9. júní fer atkvæðagreiðslan eingöngu fram í Perlunni í Öskjuhlíð, Reykjavík.
Þar verður opið alla daga milli kl. 10 og 22. Þó verður lokað föstudaginn 17. júní.
Á kjördag, laugardaginn 25. júní, verður opið milli kl. 10 og 17 fyrir kjósendur sem eru á kjörskrá utan höfuðborgarsvæðisins.