Ungmennaráð Mosfellsbæjar er vettvangur fyrir ungmenni á aldrinum 13-25 ára í Mosfellsbæ.
Ungmennaráðið er ráðgefandi um málefni sem tengjast ungu fólki í bænum. Þau hafa fundað í vetur um málefni sem varða þau, fengið kynningar og verið spurð álits.
Í síðustu viku kynntu þau hugmyndir sínar fyrir bæjarstjórn og frumsýndu kynningarmyndband um starfsemi og mikilvægi ungmennaráðs.
Tengt efni
Samráð við ungmennaráð í framhaldi af foreldrafundi í Hlégarði
Samkomulag um vinnu við deiliskipulag vegna stækkunar golfvallar
Skýrsla um þarfagreiningu þjónustu- og aðkomubyggingar að Varmá lögð fyrir bæjarráð
Stýrihópur um endurskoðun þarfagreiningar fyrir þjónustu- og aðkomubyggingu að Varmá hefur skilað af sér skýrslu sem var lögð fyrir bæjarráð 18. apríl 2024.