Ungmennaráð Mosfellsbæjar er vettvangur fyrir ungmenni á aldrinum 13-25 ára í Mosfellsbæ.
Ungmennaráðið er ráðgefandi um málefni sem tengjast ungu fólki í bænum. Þau hafa fundað í vetur um málefni sem varða þau, fengið kynningar og verið spurð álits.
Í síðustu viku kynntu þau hugmyndir sínar fyrir bæjarstjórn og frumsýndu kynningarmyndband um starfsemi og mikilvægi ungmennaráðs.
Tengt efni
Fundur bæjarstjórnar hefst kl. 14 miðvikudaginn 4. desember 2024
Bæjarráð heimsótti stofnanir
Bæjarfulltrúar í bæjarráði fóru í árlega heimsókn á stofnanir bæjarins í síðustu viku í tengslum við fjárhagsáætlunargerð fyrir árið 2025.
Samráð við ungmennaráð í framhaldi af foreldrafundi í Hlégarði