Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

29. maí 2024 kl. 16:30,
Bókasafni Mosfellsbæjar


Fundinn sátu

  • Eyrún Birna Bragadóttir aðalmaður
  • Edda Steinunn Erlendsd Scheving aðalmaður
  • Katrín Vala Arnarsd v d Linden aðalmaður
  • Lena Amirsdóttir Mulamuhic aðalmaður
  • Una Ragnheiður Torfadóttir aðalmaður
  • Júlía Rós Kristinsdóttir aðalmaður
  • Birna Rún Jónsdóttir aðalmaður
  • Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslu- og frístundasvið
  • Emma Íren Egilsdóttir fræðslu- og frístundasvið

Fundargerð ritaði

Edda Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar

Bæj­ar­full­trú­um úr bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar var boð­ið á fundi ung­menna­ráðs. Á fund­inn mættu: Halla Karen Kristjáns­dótt­ir (B), Aldís Stef­áns­dótt­ir (B), Dagný Krist­ins­dótt­ir (L), Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir (S), Örv­ar Jó­hanns­son (B), Lovísa Jóns­dótt­ir (C) og Ásgeir Sveinsson (D). Þá sátu fund­inn Regína Ás­valds­dótt­ir, bæj­ar­stjóri og Þóra M. Hjaltested, bæj­ar­lög­mað­ur.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Fund­ur Ung­menna­ráðs Mos­fells­bæj­ar með Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar202405407

    Ungmennaráð Mosfellsbæjar býður á sinn fund Bæjarstjórn Mosfellsbæjar.

    Ung­mennaráð tók á móti bæj­ar­full­trú­um í bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar. Ung­mennaráð kynnti vinnu sína með „hand­bók“ fyr­ir ung­mennaráð og kynn­ing­ar­mynd­band um starf­semi ung­menna­ráðs sem að þau gerðu með Sa­hara í vet­ur. Hug­mynd­in er að auka enn á sýni­leika ráðs­ins með því að nota sam­fé­lags­miðla meira.

    Far­ið var yfir helstu verk­efni vetr­ar­ins hjá ráð­inu þar á með­al: um­ræðu um strætó, skóla­mat og ung­menna­sér­í­una sem að vinna á í sum­ar með Vinnu­skól­an­um.

    Að lok­um lögðu full­trú­ar í ung­menna­ráði fram spurn­ing­ar til bæj­ar­full­trú­ar og fór fram um­ræða um þær.

    Ung­mennaráð þakk­ar bæj­ar­full­trú­um kær­lega fyr­ir góð­an fund.

Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:45