Ungmennaráð fer með mál ungmenna í Mosfellsbæ eftir því sem nánar er kveðið á um í samþykkt bæjarstjórnar. Fundir eru haldnir að jafnaði einu sinni í mánuði.
Ungmennaráð er umræðu- og samstarfsvettvangur ungmenna á aldrinum 13 – 20 ára í sveitarfélaginu, með það að markmiði að koma tillögum og skoðunum ungmenna til skila til viðeigandi aðila í stjórnkefi sveitarfélagsins. Einnig að vera sveitarfélaginu ráðgefandi um málefni er tengjast ungu fólki, gera ákvarðanatöku í málefnum ungmenna sýnilegri og auka tengsl fulltrúa nemenda og bæjaryfirvalda. Auk þess þjálfar Ungmennaráð ungmenni í sveitarfélaginu í lýðræðislegum vinnubrögðum.
Aðalmenn
Edda Steinunn Erlendsdóttir Scheving
Helgafellsskóli
ESES
Eyrún Birna Bragadóttir
Helgafellsskóli
EBB
Ásdís Halla Helgadóttir
Kvíslarskóli
ÁHH
Harri Halldórsson
Kvíslarskóli
HH
Guðni Geir Örnólfsson
Lágafellsskóli
GGÖ
Viðja Sóllilja Ágústsdóttir
Lágafellsskóli
VSÁ
Grímur Nói Einarsson
Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ
GNE
Katrín Vala Arnardóttir
Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ
KVA
Sigurður Óli Kárason
Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ
SÓK
Starfsfólk
Gabriela Gunnarsdóttir
GG