3 deiliskipulagstillögur - endurauglýsing
Deiliskipulagsbreytingar varðandi Brúnás í Helgafellshverfi og Braut í Mosfellsdal, og deiliskipulag frístundalóðar vestur af Silungatjörn.
31.7.2012: Verkefnislýsing fyrir deiliskipulag í Mosfellsdal
Kynning á verkefnalýsingu skv. 40. gr. skipulagslaga fyrir deiliskipulagsverkefnið Laxnes 1, deiliskipulag akvegar og reiðleiðar.
Tillaga að deiliskipulagi: Tvær frístundalóðir úr Miðdalslandi
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að deiliskipulagi frístundalóða á landi með landnúmer 125213 úr Miðdalslandi.
Endurskoðun aðalskipulags: Kynningarfundur í Hlégarði 8. maí 2012
Í fyrstu og annarri viku maí gengst Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar fyrir kynningu á tillögu að endurskoðuðu aðalskipulagi bæjarins.
Á skólasvæði Lágafellsskóla: 3 deiliskipulagstillögur
Mosfellsbær auglýsir samkvæmt 1. mgr. 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að nýju deiliskipulagi og skv. 1. mgr. 43. gr. sömu laga tvær tillögur að breytingum á eldra deiliskipulagi, sem hér segir:
19.3.2012 Helgafellshverfi - Brúnás, breyting á deiliskipulagi
Tillaga að breytingu á II áfanga Helgafellshverfis sem felst í því að Brúnás er látinn tengjast Ásavegi, í stað þess að sveigja upp með honum til norðurs.
9.03.2012 Tvennar breytingar á deiliskipulagi
Auglýstar eru skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga breytingar á deiliskipulagi Laugabólslands og Íþróttasvæðis við Varmá (v. fimleikahúss).
Endurskoðun aðalskipulags, verkefnislýsing skv. 30. gr.
13.7.2011: Í samræmi við 30. gr. nýrra skipulagslaga nr. 123/2010 er lögð fram til kynningar fyrir almenningi og umsagnaraðilum lýsing á skipulagsverkefninu “Endurskoðun aðalskipulags Mosfellsbæjar”