Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

8. nóvember 2023 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Örvar Jóhannsson (ÖJ) forseti
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
 • Dagný Kristinsdóttir (DK) 2. varaforseti
 • Lovísa Jónsdóttir (LJó) aðalmaður
 • Aldís Stefánsdóttir (ASt) aðalmaður
 • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
 • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
 • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
 • Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
 • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
 • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
 • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
 • Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður

Fundargerð ritaði

Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður


Dagskrá fundar

Afbrigði

 • 1. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2024 til 2027202303627

  Fyrri umræða bæjarstjórnar um fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2024-2027.

  Und­ir þess­um dag­skrárlið mættu einn­ig til fund­ar­ins Pét­ur Jens Lockton sviðs­stjóri fjár­mála- og áhættu­stýr­ing­ar­sviðs, Anna María Ax­els­dótt­ir, verk­efna­stjóri á fjár­mála- og áhættu­stýr­ing­ar­sviði, Sig­ur­björg Fjöln­is­dótt­ir, sviðs­stjóri vel­ferð­ar­sviðs, Gunn­hild­ur María Sæ­munds­dótt­ir, sviðs­stjóri fræðslu- og frí­stunda­sviðs, Jó­hanna B. Han­sen, sviðs­stjóri um­hverf­is­sviðs, Arn­ar Jóns­son, sviðs­stjóri menn­ing­ar-, íþrótta- og lýð­heilsu­sviðs, Ólafía Dögg Ás­geirs­dótt­ir, skrif­stofu­stjóri um­bóta og þró­un­ar og Kristján Þór Magnús­son, sviðs­stjóri mannauðs- og starfs­um­hverf­is­sviðs.

  ***

  Regína Ás­valds­dótt­ir, bæj­ar­stjóri, kynnti drög að fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2024-2027 ásamt grein­ar­gerð þar sem helstu markmið og nið­ur­stöð­ur eru rakt­ar nán­ar.

  Bæj­ar­stjóri og formað­ur bæj­ar­ráðs þökk­uðu starfs­fólki bæj­ar­ins sér­stak­lega fyr­ir fram­lag þeirra við und­ir­bún­ing áætl­un­ar­inn­ar og tóku að­r­ir bæj­ar­full­trú­ar und­ir þakk­ir til starfs­fólks.

  ***
  Fund­ar­hlé hófst kl. 17:42. Fund­ur hófst aft­ur kl. 18:05.

  Fund­ar­hlé hófst kl. 18:23. Fund­ur hófst aft­ur kl. 18:25.

  ***

  Lagð­ar voru fram eft­ir­far­andi til­lög­ur bæj­ar­full­trúa við fyr­ir­liggj­andi fjár­hags­áætlun:

  Til­lög­ur bæj­ar­full­trúa meiri­hluta í bæj­ar­stjórn (B, C og S lista):

  Til­laga 1.
  Gjald­skrár hækki að jafn­aði um 7,5% í stað 8,9% eins og lagt er til grund­vall­ar í fjár­hags­áætlun sem ligg­ur fyr­ir bæj­ar­stjórn.

  Til­lag­an leið­ir til þess að tekj­ur af þjón­ustu­gjöld­um lækka sem nem­ur 11,6 m.kr.

  Til­laga 2.
  Fast­eigna­skatt­ur C verði 1,495% á ár­inu 2024 í stað 1,510% eins og lagt er til grund­vall­ar í fjár­hags­áætlun sem ligg­ur fyr­ir bæj­ar­stjórn.

  Til­lag­an leið­ir til þess að tekj­ur af fast­eigna­skatti C lækka sem nem­ur 6,5 m.kr.

  Lagt er til að fram­an­greind­ar breyt­ing­ar verði lagð­ar til grund­vall­ar þeg­ar gjald­skrár verða lagð­ar fyr­ir til af­greiðslu.

  ***
  Til­lög­ur bæj­ar­full­trúa Vina Mos­fells­bæj­ar (L lista):

  Til­laga 1.
  Bæj­ar­full­trúi Vina Mos­fells­bæj­ar legg­ur til að regl­um um frí­stunda­á­vís­an­ir verði breytt á þann veg að gild­is­tími þeirra verði 12 mán­uð­ir í stað níu eins og nú er. Kostn­að­ur við til­lög­una er óveru­leg­ur, þar sem gert er ráð fyr­ir til­tek­inni fjár­hæð í fjár­hags­áætlun fyr­ir frí­stunda­á­vís­an­ir. Markmið til­lög­unn­ar er að öll börn sitji við sama borð og eigi jöfn tæki­færi til að sækja sér íþrótta eða önn­ur tóm­stunda­nám­skeið allt árið um kring.

  Til­laga 2.
  Vin­ir Mos­fells­bæj­ar leggja til að ráð­inn verði inn fjár­mála­ráð­gjafi fyr­ir skóla­stjórn­end­ur í Mos­fells­bæ. Mark­mið­ið er að létta álagi af stjórn­end­um og skapa tíma sem stjórn­end­ur geta var­ið með því að standa við bak­ið á sínu fólki og efla fag­legt sam­st­arf inn­an skóla sem og til nærsam­fé­lags­ins.

  ***
  Sam­eig­in­leg til­laga bæj­ar­full­trúa Sjálf­stæð­is­flokks (D lista) og Vina Mos­fells­bæj­ar (L lista):

  Ef far­ið verð­ur í upp­bygg­ingu á að­al­velli að íþrótta­svæð­inu að Varmá á ár­inu 2024, á und­an þjón­ustu­bygg­ingu, eins og til­laga meiri­hlut­ans í fjár­hags­áætlun ger­ir ráð fyr­ir, þá verði sú fram­kvæmd klár­uð í ein­um ver­káfanga þ.e. að full­klár­að­ur verði bæði knatt­spyrnu­völl­ur og frjálsí­þrótta­svæði.

  ***
  Til­lög­ur bæj­ar­full­trúa Sjálf­stæð­is­flokks (D lista):

  Til­laga 1.
  Að gert verði sam­komulag um að Golf­klúbb­ur Mos­fells­bæj­ar fái fjár­magn til næstu 3 ára, sam­tals 55 millj­ón­ir króna, til að gera nauð­syn­leg­ar breyt­ing­ar á legu og skipu­lagi golf­vall­ar­ins í Mos­fells­bæ sem mun tryggja ör­yggi íbúa við Súlu­höfða og gang­andi veg­far­enda. Með breyt­ing­unni þarf að breyta deili­skipu­lagi golf­vall­ar­ins og snúa við einni golf­braut vall­ar­ins. Tryggja þarf að með­fram sam­komu­lag­inu verði tryggt að Golf­klúbbur­inn geri strax bráða­birgða­breyt­ing­ar á vell­in­um sem munu auka ör­yggi í kring­um völl­inn þang­að til að breyt­ing­um verði lok­ið sem er áætlað að taki 2-3 ár.

  Til­laga 2.
  End­ur­skoð­un á tekj­um vegna lóða­sölu og bygg­inga­rétt­ar.

  Til­laga 3.
  Að sett verði á stofn FabLab smiðja/Ný­sköp­un­ar­smiðja sem styð­ur við ný­fram­setta at­vinnu­stefnu Mos­fells­bæj­ar, líkt og full­trú­ar D-lista hafa áður lagt til bæði í bæj­ar­ráði og einn­ig fyr­ir fjár­hags­áætlun fyr­ir árið 2023.

  Til­laga 4.
  Að far­ið verði í end­ur­nýj­un og lag­fær­ing­ar á sviði í Hlé­garði ásamt því að lok­ið verði við fjár­fest­ing­ar á hljóð­kerfi og unn­ið að bættri hljóð­vist í hús­inu.


  ***
  Fund­ar­hlé hófst kl. 18:40. Fund­ur hófst aft­ur kl. 18:46.

  ***

  Bæj­ar­stjórn sam­þykkti með 11 at­kvæð­um að vísa fram­komn­um breyt­inga­til­lög­um til um­fjöll­un­ar í bæjarráði fyrir síð­ari um­ræðu bæjarstjórnar um fjár­hags­áætl­un­ Mos­fells­bæj­ar 2024-2027 og eft­ir at­vik­um til frek­ari vinnslu inn­an stjórn­sýslu Mos­fells­bæj­ar.

  Bæjarstjórn samþykkti jafnframt með 11 atkvæðum að vísa fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar til síðari umræðu í bæjarstjórn sem fram fari 6. desember 2023.

Fundargerðir til staðfestingar

 • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1599202310034F

  Fund­ar­gerð 1599. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 838. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

  • 2.1. Út­hlut­un lóða við Úu­götu (síð­ari hluti), Langa­tanga og Fossa­tungu 202310436

   Til­laga um hvaða for­send­ur verði lagð­ar til grund­vall­ar út­hlut­un­ar lóða í síð­ari út­hlut­un lóða við Úu­götu auk út­hlut­un­ar lóða við Langa­tanga og Fossa­tungu lögð fram til sam­þykkt­ar.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1599. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 838. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 2.2. Árs­reikn­ing­ur 2022 - bréf frá Eft­ir­lits­nefnd með fjár­mál­um sveit­ar­fé­laga 202310471

   Bréf frá Eft­ir­lits­nefnd með fjár­mál­um sveit­ar­fé­laga (EFS) þar sem bent er á að árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2022 upp­fylli ekki öll lág­marks­við­mið eft­ir­lits­nefnd­ar vegna rekstr­ar A-hluta.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1599. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 838. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 2.3. Fjár­mögn­un skv. fjár­hags­áætlun 2023 202301251

   Lagt er til að bæj­ar­ráð sam­þykki við­auka við láns­samn­ing við Ari­on banka.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1599. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 838. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 2.4. Fjár­hags­áætlun SHS 2024-2028 202310325

   Bréf Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins varð­andi fjár­hags­áætlun fyr­ir árið 2024-2028.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1599. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 838. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 2.5. Fjár­hags­áætlun og gjald­skrár heil­brigðis­eft­ir­lits fyr­ir árið 2024 202310626

   Lagt fram bréf Heil­brigðis­eft­ir­lits varð­andi starfs- og fjár­hags­áætlun fyr­ir árið 2024 ásamt til­lög­um að gjald­skrám.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1599. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 838. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 2.6. Sta­f­rænt sam­st­arf sveit­ar­fé­laga - þátttaka og fram­lag 2024 202310607

   Frá Sam­bandi ís­lenskra sveit­ar­fé­laga varð­andi þátt­töku og fram­lög sveit­ar­fé­laga til sta­f­ræns sam­starfs þeirra 2024.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1599. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 838. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 2.7. Reiðstíg­ar í Mos­fells­bæ 202310509

   Bréf frá Hesta­manna­fé­lag­inu Herði þar sem óskað er eft­ir að Mos­fells­bær sjái um upp­bygg­ingu og við­hald allra reiðstíga inn­an bæj­ar­fé­lags­ins.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1599. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 838. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 2.8. Ágóða­hluta­greiðsla EBÍ 2023 202310392

   Er­indi Eign­ar­halds­fé­lags Bruna­bóta­fé­lags Ís­lands þar sem upp­lýst er um ágóða­hluta­greiðslu 2023.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1599. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 838. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 2.9. Frum­varp til laga um tíma­bundn­ar und­an­þág­ur frá skipu­lags- og bygg­ing­ar­lög­gjöf og skipu­lagi 202310516

   Frá um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd Al­þing­is um­sagn­ar­beiðni um frum­varp til laga um tíma­bundn­ar und­an­þág­ur frá skipu­lags- og bygg­ing­ar­lög­gjöf og skipu­lagi.
   Um­sagn­ar­frest­ur er til 1. nóv­em­ber nk.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1599. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 838. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 2.10. Reglu­gerð um íbúa­kosn­ing­ar sveit­ar­fé­laga 202308589

   Er­indi frá inn­viða­ráðu­neyt­inu þar sem vakin er at­hygli á nýrri reglu­gerð um íbúa­kosn­ing­ar sveit­ar­fé­laga og leið­bein­ing­ar um fram­kvæmd.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1599. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 838. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 4. Vel­ferð­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 13202310029F

   Fund­ar­gerð 13. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 838. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

   • 4.1. Jafn­réttisvið­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar 2023 202308782

    Til­nefn­ing­ar til jafn­réttisvið­ur­kenn­ing­ar 2023 lagð­ar fyr­ir vel­ferð­ar­nefnd til kynn­ing­ar og sam­þykkt­ar.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 13. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 838. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 4.2. Könn­un í mála­flokki eldri borg­ara 202310508

    Til­laga um könn­un í mála­flokki eldri borg­ara lögð fyr­ir vel­ferð­ar­nefnd til sam­þykkt­ar.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 13. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 838. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 4.3. Þarf­agrein­ing vegna hús­næð­is fyr­ir eldri borg­ara 202310598

    Til­laga um þarf­agrein­ingu fyr­ir fram­tíð­ar­hús­næði fé­lags­starfs Mos­fells­bæj­ar lögð fyr­ir vel­ferð­ar­nefnd til sam­þykkt­ar.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 13. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 838. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 4.4. Lyk­il­töl­ur 2023 202304012

    Lyk­il­töl­ur vel­ferð­ar­sviðs janú­ar - sept­em­ber 2023 lagð­ar fyr­ir til kynn­ing­ar.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 13. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 838. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 4.5. Að­al­fund­ur 2023 202309644

    Árs­skýrsla og árs­reikn­ing­ur Fjölsmiðj­unn­ar 2022 lögð fram til kynn­ing­ar.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 13. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 838. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 4.6. Sam­ræmd móttaka flótta­fólks - staða verk­efn­is 202306140

    Stað­an á verk­efni vegna mótt­töku flótta­fólks í októ­ber 2023 lögð fyr­ir vel­ferð­ar­nefnd til kynn­ing­ar.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 13. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 838. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   Fundargerð

   • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1600202310038F

    Fund­ar­gerð 1600. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 838. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 3.1. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2024 til 2027 202303627

     Drög að fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2024-2027 lögð fram.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 1600. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 838. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 599202310040F

     Fund­ar­gerð 599. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 838. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

     • 5.1. Frum­varp til laga um tíma­bundn­ar und­an­þág­ur frá skipu­lags- og bygg­ing­ar­lög­gjöf og skipu­lagi 202310516

      Lagt er fram til kynn­ing­ar og upp­lýs­inga kynnt frum­varp um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd­ar Al­þing­is til laga um tíma­bundn­ar und­an­þág­ur frá skipu­lags- og bygg­ing­ar­lög­gjöf og skipu­lagi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 599. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 838. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

     • 5.2. Skar­hóla­braut 30 - deili­skipu­lags­breyt­ing - hliðr­un lóð­ar 202303034

      Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga að deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir Skar­hóla­braut 30, í sam­ræmi við af­greiðslu á 586. fundi nefnd­ar­inn­ar. Til­lag­an fel­ur í sér að lóð Skar­hóla­braut­ar 30, ætluð að­stöðu Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar, er hliðrað til vegna gróð­urs og að­stæðna í landi. Stærð lóð­ar er óbreytt og bygg­ing­ar­heim­ild­ir þær sömu. Við bæt­ast í skipu­lag ný fram­tíð­ar bíla­stæði á aðliggj­andi landi ætluð úti­vist­ar- og göngu­fólki í Mos­fells­bæ.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 599. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 838. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

     • 5.3. Hamra­brekk­ur 5 og 11 - ósk um deili­skipu­lags­gerð 202308601

      Lögð er fram til kynn­ing­ar um­beð­in um­sögn skipu­lags­full­trúa, í sam­ræmi við af­greiðslu 597. fundi nefnd­ar­inn­ar.
      Hjálagt er er­indi máls­að­ila til af­greiðslu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 599. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 838. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

     • 5.4. Mið­dals­land I R L226627 - ósk um upp­skipt­ingu lands 202310743

      Borist hef­ur er­indi frá Tryggva Ein­ars­syni, dags. 29.10.2023, með ósk um upp­skipt­ingu lands L226627 og stofn­un nýrr­ar 1 ha spildu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 599. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 838. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

     • 5.5. L125331 við Sel­merk­ur­veg - deili­skipu­lag frí­stunda­byggð­ar 202310327

      Borist hef­ur er­indi frá Ólafi Hjör­dís­ar­syni Jóns­syni, dags. 12.10.2023, með ósk um deili­skipu­lag einkalands L125331 við Sel­merk­ur­veg. Með­fylgj­andi eru drög að til­lögu nýs deili­skipu­lags sem sýn­ir sex nýj­ar frí­stunda­húsa­lóð­ir.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 599. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 838. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

     • 5.6. Dal­land L123625 - nýtt deili­skipu­lag 202303972

      Lagt er fram að nýju til um­ræðu og af­greiðslu er­indi land­eig­enda um end­urupp­töku­beiði vegna nýs deili­skipu­lags við Dal­land L123625. Hjálagt er minn­is­blað skipu­lags­full­trúa um land­bún­að og lög­býli, í sam­ræmi við af­greiðslu á 597. fundi nefnd­ar­inn­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 599. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 838. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

     • 5.7. 1. áfangi Blikastaðalands - deili­skipu­lag 202304103

      Verk­efna­stjóri frá Nord­ic arki­tekt­um og um­ferð­ar­ráð­gjafi frá Eflu verk­fræði­stofu kynna efni skipu­lags­lýs­ing­ar og drög að sam­ráðs­ferli fyr­ir deili­skipu­lag 1. áfanga Blikastaðalands.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 599. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 838. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

     • 5.8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 506 202310032F

      Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 599. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 838. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

     Fundargerðir til kynningar

     • 6. Fund­ar­gerð 8. fund­ar stefnu­ráðs byggð­ar­sam­lag­anna202310747

      Fundargerð 8. fundar stefnuráðs byggðarsamlaganna lögð fram til kynningar.

      Fund­ar­gerð 8. fund­ar stefnu­ráðs byggð­ar­sam­lag­anna lögð fram til kynn­ing­ar á 838. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

     • 7. Fund­ar­gerð 253. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202310745

      Fundargerð 253. fundar stjórnar Slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

      Fund­ar­gerð 253. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 838. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

     • 8. Fund­ar­gerð 9. fund­ar stefnu­ráðs byggð­ar­sam­lag­anna202310730

      Fundargerð 9. fundar stefnuráðs byggðarsamlaganna lögð fram til kynningar.

      Fund­ar­gerð 9. fund­ar stefnu­ráðs byggð­ar­sam­lag­anna lögð fram til kynn­ing­ar á 838. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

     • 9. Fund­ar­gerð 375. fund­ar Strætó bs.202311074

      Fundargerð 375. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

      Fund­ar­gerð 375. fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 838. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

     • 10. Fund­ar­gerð 935. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202310658

      Fundargerð 935. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.

      Fund­ar­gerð 935. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 838. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

     • 11. Fund­ar­gerð 376. fund­ar Strætó bs.202311075

      Fundargerð 376. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

      Fund­ar­gerð 376. fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 838. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

     • 12. Fund­ar­gerð 936. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202311044

      Fundargerð 936. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.

      Fund­ar­gerð 936. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 838. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

     • 13. Fund­ar­gerð 18. fund­ar heil­brigð­is­nefnd­ar202310769

      Fundargerð 18. fundar heilbrigðisnefndar lögð fram til kynningar.

      Funda­hlé hófst kl. 20:04. Fund­ur hófst aft­ur kl. 20:11.

      ***
      Fund­ar­gerð 18. fund­ar heil­brigð­is­nefnd­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 838. fund­ar bæj­ar­stjórn­ar.

      ***
      Bók­un bæj­ar­stjórn­ar:
      Starfs­hóp­ur ráðu­neyt­is­ins skoð­aði hvern­ig hægt væri að efla nú­ver­andi kerfi sam­hliða ein­föld­un reglu­verks. Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar tel­ur að sam­ráð við sveit­ar­fé­lög sé lyk­il­at­riði og mjög mik­il­vægt áður en lengra er hald­ið.

     Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 20:13