Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

2. júní 2023 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Valdimar Birgisson (VBi) formaður
 • Aldís Stefánsdóttir (ASt) varaformaður
 • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
 • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
 • Haukur Örn Harðarson (HÖH) áheyrnarfulltrúi
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) varamaður
 • Kristinn Pálsson skipulagsfulltrúi
 • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon Byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

Fundargerðir til kynningar

 • 8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 498202305017F

  Fundargerð lögð fram til kynningar.

  Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

  • 8.1. Dals­garð­ur 123627 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 1, 202304121

   Há­kon Pét­urs­son Dals­garði sæk­ir um leyfi til að byggja við ein­býl­is­hús úr timbri á lóð­inni Dals­garð­ur nr. L123627 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stækk­un: Íbúð 46,7 m², 107,4 m³.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Lagt fram.

  • 8.2. Desja­mýri 11 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202108131

   HDE ehf. Þórð­ar­sveig 20 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta at­vinnu­hús­næð­is á lóð­inni Desja­mýri nr. 11 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Breyt­ing fel­ur í sér stækk­un milli­gólfs í eign­ar­hluta 01-0111. Stækk­un:20,8 m².

   Niðurstaða þessa fundar:

   Lagt fram.

  • 8.3. Gerplustræti 25-29 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2, 202304528

   Hús­fé­lag Gerplustræt­is 25-27 sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta fjöl­býl­is­húss á lóð­inni Gerplustræti nr. 25-27 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Breyt­ing fel­ur í sér út­færslu svala­lok­ana. Stærð­ir breyt­ast ekki.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Lagt fram.

  • 8.4. Greni­byggð 22-24 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202211363

   Dagný Tóm­as­dótt­ir Greni­byggð 22 sækja um leyfi til breyt­inga innra skipu­lags par­húss á lóð­inni Greni­byggð nr. 22-24, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

   Niðurstaða þessa fundar:

   Lagt fram.

  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.