Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

11. maí 2023 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Valdimar Birgisson (VBi) formaður
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) varaformaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Ómar Ingþórsson (ÓI) aðalmaður
  • Haukur Örn Harðarson (HÖH) áheyrnarfulltrúi
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon Byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Suð­ur­lands­veg­ur inn­an Mos­fells­bæj­ar og Kópa­vogs - sam­eig­in­legt deili­skipu­lag202205199

    Lagt er fram til kynningar bréf Skipulagsstofnunar, dags. 14.04.2023, þar sem athugasemdir eru gerðar við framsett gögn nýs deiliskipulags Suðurlandsvegar sem samþykkt var á 584. fundi nefndarinnar. Lögð eru fram til afgreiðslu uppfærð gögn, uppdrættir og greinargerð í samræmi við ábendingar og athugasemdir Skipulagsstofnunar. Hjálagt er minnisblað skipulagsfulltrúa með svörum við athugasemdum Skipulagsstofnunar.

    Ómar Ing­þórs­son full­trúi S-lista, Sam­fylk­ing­ar, vík­ur af fundi við um­fjöllun og af­greiðslu máls­ins vegna van­hæf­is.
    ***
    Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að nýju upp­færða deili­skipu­lagstil­lögu í sam­ræmi við ábend­ing­ar Skipu­lags­stofn­un­ar, með vís­an til um­sagn­ar skipu­lags­full­trúa. Deili­skipu­lag­ið skal aft­ur hljóta af­greiðslu skv. 1. mgr. 42. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010, ekki er talin þörf á enduraug­lýs­ingu deili­skipu­lags­breyt­ing­ar skv. 4. mgr. 41. gr. sömu laga vegna minni breyt­inga á upp­drátt­um og grein­ar­gerð.
    Sam­þykkt með fjór­um at­kvæð­um.

  • 2. End­ur­nýj­un Kol­við­ar­hóls­línu 1 milli Kol­við­ar­hóls og Geit­háls - fram­kvæmda­leyfi202305010

    Borist hefur erindi frá Landsneti, dags. 28.04.2023, með ósk um framkvæmdaleyfi fyrir fyrirhugaða endurnýjun 220 kV háspennulínu innan sveitarfélagsmarka Mosfellsbæjar. Fram kemur í umsókn að um sé að ræða 17 km kafla á milli tengivirkjanna á Kolviðarhóli og Geithálsi. Til stendur að skipta um 34 möstur af 45 og setja upp stálröramöstur í stað núverandi grindarmastra, ásamt því að skipta um 66 undirstöður, í samræmi við gögn. Niðurstaða Skipulagsstofnunar er að fyrirhuguð framkvæmd sé ekki líkleg til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif og væri því ekki háð mati á umhverfisáhrifum.

    Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir ósk um fram­kvæmda­leyfi. Skipu­lags­full­trúa er fal­ið að gefa út fram­kvæmda­leyf­ið í sam­ræmi við 13. og 15. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 skv. reglu­gerð um fram­kvæmda­leyfi nr. 772/2012, á grunni að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar.
    Sam­þykkt með fimmm at­kvæð­um.

  • 3. Grennd­ar­stöðv­ar í Mos­fells­bæ202302133

    Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar vísaði á 238. fundi sínum minnisblaði og áætlun um þéttingu grenndarstöðva í Mosfellsbæ til umfjöllunar skipulagsnefndar vegna deiliskipulagsvinnu við framfylgd áætlunarinnar.

    Lagt fram og kynnt. Mál­inu vísað til úr­lausn­ar á um­hverf­is­sviði þar sem skipu­lags­full­trúa er fal­ið að vinna áfram hug­mynd­ir af deili­skipu­lags­breyt­ing­um vegna nýrra grennd­ar­stöðva hringrás­ar­hag­kerf­is­ins.
    Sam­þykkt með fimmm at­kvæð­um.

  • 4. Laxa­tunga 43 - deili­skipu­lags­breyt­ing202304424

    Borist hefur erindi frá Atla Jóhanni Guðbjörnssyni, f.h. Sveinbjörns Gunnlaugssonar, dags. 25.04.2023, með ósk um deiliskipulagsbreytingu fyrir Laxatungu 43. Tillagan sýnir að byggja eigi bílskúr undir húsi með samliggjandi niðurkeyrslu að Laxatungu 41.

    Skipu­lags­nefnd heim­il­ar um­sækj­anda skv. 2. mgr. 38. gr. skipu­lagslaga, að leggja fram full­unna til­lögu að deili­skipu­lags­breyt­ingu í sam­ræmi við 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010, skipu­lags­reglu­gerð nr.90/2013 og fyr­ir­liggj­andi gögn­um. Með hlið­sjón af 5.8.2. gr. skipu­lags­reglu­gerð­ar tel­ur skipu­lags­nefnd breyt­ing­una óveru­lega þar sem land­notk­un er hin sama en nýt­ing­ar­hlut­fall, út­lit og form húss tek­ur breyt­ing­um. Breyt­ing­in varð­ar grennd­ar­hags­muni og er skipu­lags­full­trúa fal­ið að aug­lýsa og kynna til­lög­una skv. 2. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 þeg­ar full­nægj­andi gögn hafa borist.
    Sam­þykkt með fimmm at­kvæð­um.

  • 5. Völu­teig­ur 2 - deili­skipu­lags­breyt­ing202304515

    Borist hefur erindi frá Halli Kristmundssyni arkitekt, f.h. Brimgarða ehf., dags. 26.04.2023, með ósk um deiliskipulagsbreytingu fyrir Völuteig 2. Tillagan sýnir stækkun byggingarreitar um 7 m til vesturs fyrir um 245 m² viðbyggingu.

    Skipu­lags­nefnd heim­il­ar um­sækj­anda skv. 2. mgr. 38. gr. skipu­lagslaga, að leggja fram full­unna til­lögu að deili­skipu­lags­breyt­ingu í sam­ræmi við 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010, skipu­lags­relgu­gerð nr.90/2013 og fyr­ir­liggj­andi gögn­um. Breyt­ing­in get­ur varð­að fyr­ir­tæki á svæð­inu og er skipu­lags­full­trúa því fal­ið að aug­lýsa og kynna til­lög­una skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 þeg­ar full­nægj­andi gögn hafa borist.
    Sam­þykkt með fimmm at­kvæð­um.

  • 6. Engja­veg­ur 22 - deili­skipu­lags­breyt­ing202304349

    Borist hefur erindi frá Falk Kruger arkitekt, f.h. Baldvins Más Frederiksen, dags. 19.04.2023, með ósk um deiliskipulagsbreytingu fyrir Engjaveg 22. Tillagan sýnir að auka eigi byggingarheimildir lóðar úr 220 m² í 360 m².

    Til­lag­an er fram­sett sem texta­breyt­ing grein­ar­gerð­ar gild­andi deili­skipu­lags. Með hlið­sjón af 5.8.2. gr. skipu­lags­reglu­gerð­ar tel­ur skipu­lags­nefnd breyt­ing­una óveru­lega þar sem land­notk­un er hin sama en nýt­ing­ar­hlut­fall, út­lit og form húss tek­ur breyt­ing­um. Breyt­ing­in varð­ar grennd­ar­hags­muni aðliggj­andi lóða og er skipu­lags­full­trúa fal­ið að aug­lýsa og kynna til­lög­una skv. 2. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.
    Sam­þykkt með fimmm at­kvæð­um.

  • 7. Greni­byggð 2 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2,202304122

    Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Arnari Agnarssyni, fyrir einnar hæðar 28,5 m² viðbyggingu parhúss að Greinibyggð 2, í samræmi við gögn. Umsókninni var vísað til umsagnar skipulagsnefndar og skipulagsfulltrúa á 497. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þar sem ekki er í gildi fyrir hverfið deiliskipulag sem uppfyllir ákvæði skipulagslaga nr. 123/2010 og skipulagsreglugerð nr. 90/2013.

    Er­indi og til­lögu er vísað til um­sagn­ar skipu­lags­full­trúa vegna áhrifa á ásýnd og for­dæmi sem breyt­ing­in geti haft á hverf­ið.
    Sam­þykkt með fimmm at­kvæð­um.

  • 8. Króka­byggð 10 - við­bygg­ing202304280

    Borist hefur erindi frá Hilmi Þór Kolbeinssyni, dags. 17.04.2023, með ósk um byggingarheimild fyrir einnar hæðar viðbyggingu raðhúss að Krókabyggð 10, í samræmi við gögn. Ekki er í gildi fyrir hverfið deiliskipulag sem uppfyllir ákvæði skipulagslaga nr. 123/2010 og skipulagsreglugerð nr. 90/2013.

    Er­indi og til­lögu er vísað til um­sagn­ar skipu­lags­full­trúa vegna áhrifa á ásýnd og for­dæmi sem breyt­ing­in geti haft á hverf­ið.
    Sam­þykkt með fimmm at­kvæð­um.

  • 9. Óskots­veg­ur 12 - Úlfars­fells­land 125531 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202302182

    Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Kristjáni Bjarnasyni, f.h. Emilíu Blöndal, fyrir einnar hæðar, 6,14 m, 90.0 m² sumarhúsi við norðanvert Hafravatn á reit F503 L125531, í samræmi við gögn. Umsóknin er tekin til umfjöllunar skipulagsnefndar þar sem stærðir húss stangast á við gildandi deiliskipulag, samþykkt 11.08.2005, en rúmast innan aðalskipulags Mosfellsbæjar 2011-2030.

    Í sam­ræmi við um­sögn skipu­lags­full­trúa, sem kynnt var á fund­in­um, heim­il­ar skipu­lags­nefnd um­sækj­anda skv. 2. mgr. 38. gr. skipu­lagslaga, að leggja fram full­unna til­lögu að deili­skipu­lags­breyt­ingu í sam­ræmi við 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010, skipu­lags­reglu­gerð nr. 90/2013 og fyr­ir­liggj­andi gögn. Með hlið­sjón af 5.8.2. gr. skipu­lags­reglu­gerð­ar tel­ur skipu­lags­nefnd breyt­ing­una óveru­lega þar sem land­notk­un er hin sama en nýt­ing­ar­hlut­fall, út­lit og form húss tek­ur breyt­ing­um. Breyt­ing­in varð­ar grennd­ar­hags­muni og er skipu­lags­full­trúa fal­ið að aug­lýsa og kynna til­lög­una skv. 2. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 þeg­ar full­nægj­andi gögn hafa borist.
    Sam­þykkt með fimmm at­kvæð­um.

  • 10. Óskots­veg­ur 14 - Úlfars­fells­land 204619 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202302181

    Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Kristjáni Bjarnasyni, f.h. Emilíu Blöndal, fyrir einnar hæðar, 6,14 m, 90.0 m² sumarhúsi við norðanvert Hafravatn á reit F503 L204619, í samræmi við gögn. Umsóknin er tekin til umfjöllunar skipulagsnefndar þar sem stærðir húss stangast á við gildandi deiliskipulag, samþykkt 11.08.2005, en rúmast innan aðalskipulags Mosfellsbæjar 2011-2030.

    Í sam­ræmi við um­sögn skipu­lags­full­trúa, sem kynnt var á fund­in­um, heim­il­ar skipu­lags­nefnd um­sækj­anda skv. 2. mgr. 38. gr. skipu­lagslaga, að leggja fram full­unna til­lögu að deili­skipu­lags­breyt­ingu í sam­ræmi við 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010, skipu­lags­reglu­gerð nr. 90/2013 og fyr­ir­liggj­andi gögn. Með hlið­sjón af 5.8.2. gr. skipu­lags­reglu­gerð­ar tel­ur skipu­lags­nefnd breyt­ing­una óveru­lega þar sem land­notk­un er hin sama en nýt­ing­ar­hlut­fall, út­lit og form húss tek­ur breyt­ing­um. Breyt­ing­in varð­ar grennd­ar­hags­muni og er skipu­lags­full­trúa fal­ið að aug­lýsa og kynna til­lög­una skv. 2. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 þeg­ar full­nægj­andi gögn hafa borist.
    Sam­þykkt með fimmm at­kvæð­um.

  • 11. Stað­fanga­breyt­ing­ar Há­holts í Bjark­ar­holt202302634

    Lögð er fram til kynningar útsendar tilkynningar vegna staðfangabreytinga við Háholt/Bjarkarholt, í samræmi við ákvörðun á 451. fundi skipulagsnefndar þann 22.12.2017 og staðfestingu bæjarstjórnar þann 10.01.2018. Hjálögð er athugasemd sem barst vegna áformanna frá Björgvini Jónssyni, f.h. Hengils ehf., móttekið þann 19.04.2023.

    Lagt fram og kynnt. Skipu­lags­full­trúa fal­ið að svara at­huga­semd og vinna að fram­fylgd sam­þykkt­ar bæj­ar­stjórn­ar.
    Sam­þykkt með fimmm at­kvæð­um.

  • 12. Vernd­ar­svæði í byggð - Ála­fosskvos202011356

    Arkitektarnir Gunnar Ágústsson og Sigurður Kolbeinsson hjá Yrki arkitektum kynna stöðu húsakönnuna fyrir Álafosskvos og fara yfir verkefni verndarsvæðis í byggð, í samræmi við ósk og afgreiðslu á 589. fundi nefndarinnar.

    Um­ræð­ur. Skipu­lags­nefnd þakk­ar kynn­ing­una.

    Gestir
    • Sigurður Kolbeinsson
    • Gunnar Ágústsson

    Fundargerðir til kynningar

    • 13. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 67202305002F

      Lagt fram.

      Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

      • 14. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 496202304010F

        Lagt fram.

        Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

        • 14.1. Birki­teig­ur 3 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2, 202303564

          Hlyn­ur Elf­ar Þrast­ar­son Birki­teig 3 sæk­ir um leyfi til breyt­inga glugga­setn­ing­ar á suð-vest­ur­hlið ein­býl­is­húss á lóð­inni Birki­teig­ur 3 nr. í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Lagt fram.

        • 14.2. Brú­arfljót 1, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201912293

          Berg Verk­tak­ar ehf. sækja um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta at­vinnu­hús­næð­is á lóð­inni Brú­arfljót nr. 1 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: 891,1 m², 4.567,0 m³.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Lagt fram.

        • 14.3. Hamra­brekk­ur 8 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202210491

          Haf­steinn Helgi Hall­dórs­son sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri frí­stunda­hús á lóð­inni Hamra­brekk­ur nr. 8 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: 42,7 m², 100,6 m³.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Lagt fram.

        • 14.4. Merkja­teig­ur 1 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202301116

          Birg­ir Magnús Björns­son Merkja­teig 1 sæk­ir leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta tveggja hæða ein­býl­is­húss á lóð­inni Merkja­teig­ur nr. 1 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Sótt er um leyfi til út­lits­breyt­inga, breyt­inga á innra skipu­lagi og breyttr­ar skrán­ing­ar í formi þess að hús­ið verði skráð sem tveir sjálf­stæð­ir eign­ar­hlut­ar. Að und­an­geng­inni um­fjöllun á 582. fundi skipu­lags­nefnd­ar var er­ind­ið grennd­arkynnt skv. ákvæð­um 3. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010, engar athugasemdir bárust. Stærðir breytast ekki

          Niðurstaða þessa fundar:

          Lagt fram.

        • 15. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 497202304020F

          Lagt fram.

          Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

          • 15.1. Flugu­mýri 6 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 1, 202304017

            Bíla­stæða­málun Ása ehf. Króka­byggð 14 sæk­ir um leyfi til að byggja við at­vinnu­hús­næði á lóð­inni Flugu­mýri nr. 6 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stækk­un: 66,2 m², 258,0 m³.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Lagt fram.

          • 15.2. Greni­byggð 2 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2, 202304122

            Arn­ar Agn­ars­son Greni­byggð 2 sæk­ir um leyfi til að byggja við par­hús á einni hæð á lóð­inni Greni­byggð nr. 2 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stækk­un: 28,5 m², 71,25 m³.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Lagt fram.

          • 15.3. Leir­vogstunga 1 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2, 202304009

            Ragn­ar Krist­inn Lárus­son Leir­vogstungu 1 sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Leir­vogstunga nr. 1 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

            Niðurstaða þessa fundar:

            Lagt fram.

          • 15.4. Leir­vogstunga 3 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2, 202304010

            Gunn­laug­ur Karls­son Leir­vogstungu 3 sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Leir­vogstunga nr. 3 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

            Niðurstaða þessa fundar:

            Lagt fram.

          • 16. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 498202304027F

            Lagt fram.

            Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

            • 16.1. Bugðufljót 15 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 1, 202304403

              Bugðufljót 15 ehf.sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta at­vinnu­hús­næð­is á lóð­inni Bugðufljót nr. 15 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Breyt­ing felst í við­bætt­um geymslu­loft­um í öll­um eign­ar­hlut­um. Stækk­un 886,6 m², rúm­mál breyt­ist ekki

              Niðurstaða þessa fundar:

              Lagt fram.

            • 16.2. Lóugata 24 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202302458

              Bygg­inga­fé­lag­ið Bakki ehf. sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús á einni hæð með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Lóugata nr. 24 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Íbúð 202,2 m², bíl­geymsla 47,9 m², 723,3 m³.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Lagt fram.

            • 16.3. Lóugata 26 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202302462

              Bygg­inga­fé­lag­ið Bakki ehf. sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús á einni hæð með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Lóugata nr. 26 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Íbúð 216,8 m², bíl­geymsla 51,9 m², 768,5 m³.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Lagt fram.

            • 16.4. Hrafns­höfði 17 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202208438

              Að­al­heið­ur G Hall­dórs­dótt­ir sæk­ir um leyfi til að byggja við ein­býl­is­hús við­bygg­ingu úr timbri á lóð­inni Hrafns­höfði nr. 17 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Deili­skipu­lags­breyt­ing fyr­ir lóð­ina var grennd­arkynnt, eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust, breyt­ing tók gildi 7.02.2023. Stækk­un: Íbúð 24,0 m², 63,6 m³.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Lagt fram.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00