17. maí 2016 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Ólafur Snorri Rafnsson (ÓSR) formaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) varaformaður
- Karen Anna Sævarsdóttir aðalmaður
- Kolbrún Reinholdsdóttir (KR) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
- Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
Fundargerð ritaði
Edda Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Opin leiksvæði í Mosfellsbæ201409230
Íþrótta og tómstundarnefnd leggur til að umhverfissviði verði falið hrinda af stað átaki í viðhaldi á þeim svæðum sem skv. skýrslunni eru komin í gulann og rauðan dálk. Bendir nefndin jafnframt á það að á einu ári hefur leiktækjum í rauðum dálki fjölgað úr 4 leiktækjum í 23 .
Íþrótta- og tómstundarnefnd leggur til að umhverfissviði verði falið að hrinda af stað átakí í viðhaldi á þeim svæðum sem skv. skýrslunni eru komin í gulan og rauðan dálk. Nefndin bendir jafnframt á að á einu ári hefur leiktækjum í rauðum dálki fjölgað úr 4 leiktækjum í 23.
2. Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2016201601613
Íþrótta og tómstundarnefnd þakkar starfsmanni umhverfissviðs fyrir greinagóð svör og yfirferð á skýrslu staðardagskrár 21 og beinir því jafnframt til umhverfisnefndar að fá nánari leiðbeiningar og eða lýsingar yfir hlutverk um ábyrgð nefndarinnar varðandi staðadagskrá 21.
Íþrótta- og tómstundarnefnd þakkar starfsmanni umhverfissviðs fyrir greinagóð svör og yfirferð á skýrslu staðardagskrár 21 og beinir því jafnframt til umhverfisnefndar að nefndin fá nánari leiðbeiningar og eða lýsingar yfir hlutverk og ábyrgð nefndarinnar varðandi staðadagskrá 21.
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
3. Samstarf við ÍSÍ um afreksfólk úr Mosfellsbæ201201487
Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki breytingar á reglum nenfdarinnar v/ styrkja til afreksíþóttamanna í Mosfellsbæ /ísí
Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki breytingar á reglum nenfdarinnar v/ styrkja til afreksíþóttamanna í Mosfellsbæ /ísí