15. mars 2016 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) formaður
- Þórhildur Pétursdóttir (ÞP) varaformaður
- Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
- Jónas Þórir Þórisson aðalmaður
- Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
- Hildur Margrétardóttir (HMa) áheyrnarfulltrúi
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundargerð ritaði
Aldís Stefánsdóttir forstöðumaður þjónustu og samskipta
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Beiðni frá Alþingi um umsögn vegna tillögu til þingsályktunar um Laxnesssetur að Gljúfrasteini í Mosfellsbæ201602229
Bæjarráð vísaði málinu til menningarmálanefndar til kynningar.
Lagt fram.
2. Menningarvor 2016201603205
Lögð fram drög að dagskrá viðburða á Menningarvori í Mosfellsbæ 2016.
Lagt fram.
3. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2015201601291
Niðurstöður þjónustukönnunar sveitarfélaga 2015 lagðar fram.
Lagt fram.
4. Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2016201601613
Ósk umhverfisnefndar um tillögur að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2016. Verkalistinn er unninn í samráði við framkvæmdastjóra sviða og nefndir bæjarins út frá verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020.
Lagt fram.
5. Starfsáætlun Lista- og menningarsjóðs Mosfellsbæjar 2016201601102
Lagt fram uppgjör fyrir árið 2015 og áætlun ársins 2016.
Lagt fram uppgjör fyrir árið 2015 og áætlun ársins 2016.
Samþykkt að leggja til við bæjarstjórn að árlegt framlag til Lista- og menningarsjóðs á árinu 2016 verði kr. 2.000.000,-
Samþykkt að vísa til umræðu um fjárhagsáætlun næsta árs ósk um hærra framlag í Lista- og menningarsjóð.6. Umsóknir um fjárframlög til lista- og menningarstarfsemi 2016201601340
Umsóknir um fjárframlög úr Lista og menningarsjóði Mosfellsbæjar fyrir árið 2016 teknar til umfjöllunar.
Afgreiðsla umsókna um fjárveitingar til lista- og menningarmála árið 2016.
Menningarmálanefnd leggur til að úthlutun fjárveitinga til lista- og menningarmála árið 2015 verði með eftirfarandi hætti:Afturelding sjónvarpssería - Halldór Halldórsson kr. 500.000,- Wacken metal battle kr. 200.000,- Fiðla og Gítar - Páll Eyjólfsson kr. 100.000,-Álafosskór, Stöllurnar - kór, Óperukór Mosfellsbæjar, Kammerkór Mosfellsbæjar, Mosfellskórinn hver og einn 100.000.