Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. mars 2016 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) formaður
  • Þórhildur Pétursdóttir (ÞP) varaformaður
  • Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
  • Jónas Þórir Þórisson aðalmaður
  • Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
  • Hildur Margrétardóttir (HMa) áheyrnarfulltrúi
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Aldís Stefánsdóttir forstöðumaður þjónustu og samskipta


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Beiðni frá Al­þingi um um­sögn vegna til­lögu til þings­álykt­un­ar um Lax­ness­set­ur að Gljúfra­steini í Mos­fells­bæ201602229

    Bæjarráð vísaði málinu til menningarmálanefndar til kynningar.

    Lagt fram.

  • 2. Menn­ing­ar­vor 2016201603205

    Lögð fram drög að dagskrá viðburða á Menningarvori í Mosfellsbæ 2016.

    Lagt fram.

    • 3. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2015201601291

      Niðurstöður þjónustukönnunar sveitarfélaga 2015 lagðar fram.

      Lagt fram.

    • 4. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2016201601613

      Ósk umhverfisnefndar um tillögur að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2016. Verkalistinn er unninn í samráði við framkvæmdastjóra sviða og nefndir bæjarins út frá verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020.

      Lagt fram.

    • 5. Starfs­áætlun Lista- og menn­ing­ar­sjóðs Mos­fells­bæj­ar 2016201601102

      Lagt fram uppgjör fyrir árið 2015 og áætlun ársins 2016.

      Lagt fram upp­gjör fyr­ir árið 2015 og áætlun árs­ins 2016.

      Sam­þykkt að leggja til við bæj­ar­stjórn að ár­legt fram­lag til Lista- og menn­ing­ar­sjóðs á ár­inu 2016 verði kr. 2.000.000,-

      Sam­þykkt að vísa til um­ræðu um fjár­hags­áætlun næsta árs ósk um hærra fram­lag í Lista- og menn­ing­ar­sjóð.

    • 6. Um­sókn­ir um fjár­fram­lög til lista- og menn­ing­ar­starf­semi 2016201601340

      Umsóknir um fjárframlög úr Lista og menningarsjóði Mosfellsbæjar fyrir árið 2016 teknar til umfjöllunar.

      Af­greiðsla um­sókna um fjár­veit­ing­ar til lista- og menn­ing­ar­mála árið 2016.

      Menn­ing­ar­mála­nefnd legg­ur til að út­hlut­un fjár­veit­inga til lista- og menn­ing­ar­mála árið 2015 verði með eft­ir­far­andi hætti:

      Aft­ur­eld­ing sjón­varps­sería - Halldór Hall­dórs­son kr. 500.000,- Wacken metal battle kr. 200.000,- Fiðla og Gít­ar - Páll Eyj­ólfs­son kr. 100.000,-Ála­fosskór, Stöll­urn­ar - kór, Óperu­kór Mos­fells­bæj­ar, Kammerkór Mos­fells­bæj­ar, Mos­fell­skór­inn hver og einn 100.000.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00