4. maí 2016 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Ólafur Snorri Rafnsson (ÓSR) formaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) varaformaður
- Karen Anna Sævarsdóttir aðalmaður
- Kolbrún Reinholdsdóttir (KR) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
- Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
Fundargerð ritaði
Edda R. Davíðsdóttir tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Styrkir til ungra og efnilegra ungmenna sumarið 2016201602252
Tilnefning þeirra efnilegu ungmenna í Mosfelllbæ sem hljóta styrk til að stunda sína íþrótt- tómstund eða list sumarið 2016. Á fundinn mæta styrkþegar og fjölskyldur þeirra.
Á fundinn mættu styrkþegar og fjölskyldur þeirra mættu á fundinn og veittu styrknum móttöku.
2. Samstarf við ÍSÍ um afreksfólk úr Mosfellsbæ201201487
Aðlaga þarf reglur Mosfellsbæjar að nýrri reglugerð um afrekssjóðs ísí.
Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki breytingar á reglum nenfdarinnar v/ styrkja til afreksíþóttamanna í mosfellsbbæ /ísí
3. Uppbygging útiæfingasvæða við göngustíga Mosfellsbæjar.201604033
Fulltrúi íbúahreyfingarinnar óskar eftir umræðu um málið. Erindinu var frestað á 198. fundi.
Nefndin mun vinna málið áfram á næsta fundi.
4. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2015201601291
Bæjarstjórn vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2015 til umfjöllunar í nefndum bæjarins.
Lagt fram