Mál númer 200805075
- 19. maí 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #536
Kynnt verður niðurstaða Hæstaréttar Íslands í útburðarmálinu. Á fundinn mætir Arnar Þór Stefánsson hdl.
<DIV>Erindið lagt fram á 536. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 6. maí 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #979
Kynnt verður niðurstaða Hæstaréttar Íslands í útburðarmálinu. Á fundinn mætir Arnar Þór Stefánsson hdl.
Á fundinn mætti undir þessum dagskrárlið Arnar Þór Stefánsson hdl. (AÞS).
Til máls tóku: AÞS, HSv, JS, HS, MM og KT.
Arnar Þór Stefánsson hdl. fór yfir niðurstöðu Hæstaréttar Íslands sem hefur hafnað kröfu Mosfellsbæjar um útburð lóðarleiguhafa af lóðunum við Háholt 16, 18 og 22.
- 8. apríl 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #975
Síðast á dagskrá 963. fundar bæjarráðs. $line$Lögmaður Mosfellsbæjar mætir á fundinn og kynnir úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Á fundinn mætti undir þessum dagskrárlið lögmaður Mosfellsbæjar Arnar Þór Stefánsson (AÞS) hdl.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Til máls tóku: AÞS, MM, HSv, KT, JS og HP.</DIV><DIV>Samþykkt með þremur atkvæðum að kæra úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur frá 26. mars sl. í útburðarmáli Mosfellsbæjar gegn Kaupfélagi Kjalarnessþings.</DIV></DIV></DIV></DIV>
- 13. janúar 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #527
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 527. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 13. janúar 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #527
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 527. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 7. janúar 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #963
<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: HS, HSv, MM og JS.</DIV>%0D<DIV>Lagt fram.</DIV></DIV>
- 4. nóvember 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #522
Lögmaður frá Lex fer yfir málið
<DIV>%0D<DIV>Til máls tók: MM.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 954. fundar bæjarráðs staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sex atkvæðum.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Marteinn Magnússon óskar eftir því að fram komi að hann greiðir atkvæði gegn afgreiðslu bæjarráðs.</DIV></DIV>
- 4. nóvember 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #522
Lögmaður frá Lex fer yfir málið
<DIV>%0D<DIV>Til máls tók: MM.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 954. fundar bæjarráðs staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sex atkvæðum.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Marteinn Magnússon óskar eftir því að fram komi að hann greiðir atkvæði gegn afgreiðslu bæjarráðs.</DIV></DIV>
- 22. október 2009
Bæjarráð Mosfellsbæjar #954
Lögmaður frá Lex fer yfir málið
%0D%0D%0D%0D%0D%0DÁ fundinn undir þessum dagskrárlið var mættur Arnar Þór Stefánsson hdl. (AÞS)%0D %0DTil máls tóku: HSv, AÞS, JS og MM. %0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila lögmönnum Mosfellsbæjar að vinna málið áfram á grundvelli 78. gr. laga nr. 90/1989 um aðför.
- 27. maí 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #513
Fyrir liggur dómur héraðsdóms og umbeðin matsgerð, en vakin er athygli á að matsgerðin er trúnaðarmál. Meðfylgjandi er dómur Héraðsdóms. Þórunn Guðmundsdóttir hrl. situr fundinn undir þessum lið.
Afgreiðsla 935. fundar bæjarráðs staðfest á 513. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 27. maí 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #513
Fyrir liggur dómur héraðsdóms og umbeðin matsgerð, en vakin er athygli á að matsgerðin er trúnaðarmál. Meðfylgjandi er dómur Héraðsdóms. Þórunn Guðmundsdóttir hrl. situr fundinn undir þessum lið.
Afgreiðsla 935. fundar bæjarráðs staðfest á 513. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 22. maí 2009
Bæjarráð Mosfellsbæjar #935
Fyrir liggur dómur héraðsdóms og umbeðin matsgerð, en vakin er athygli á að matsgerðin er trúnaðarmál. Meðfylgjandi er dómur Héraðsdóms. Þórunn Guðmundsdóttir hrl. situr fundinn undir þessum lið.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Á fundinn mætti undir þessum dagskrárlið Þórunn Guðmundsdóttir hrl. (ÞG).</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: ÞG, HSv, MM, HBA, KT og HS.</DIV>%0D<DIV>Samþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra og lögmanni bæjarins áframhald málsins í samræmi við umræður á fundinum.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 13. maí 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #512
Afgreiðsla 932. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 13. maí 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #512
Afgreiðsla 932. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 30. apríl 2009
Bæjarráð Mosfellsbæjar #932
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, JS, %0DSamþykkt með þremur atkvæðum að hafna framkomnum tillögum í bréfi Fulltingis.
- 18. mars 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #508
Afgreiðsla 925. fundar bæjarráðs staðfest á 508. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 18. mars 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #508
Afgreiðsla 925. fundar bæjarráðs staðfest á 508. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 12. mars 2009
Bæjarráð Mosfellsbæjar #925
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, MM og JS.%0DErindið lagt fram lögmanni bæjarins falið að svara erindinu.
- 18. febrúar 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #506
Áður á dagskrá 899. fundar bæjarráðs. Með fylgir minnisblað Lex og úrlausn þinglýsingarstjóra. Þórunn Guðmundsdóttir hrl. mætir á fundinn kl. 08:00.
Afgreiðsla 921. fundar bæjarráðs staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 18. febrúar 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #506
Áður á dagskrá 899. fundar bæjarráðs. Með fylgir minnisblað Lex og úrlausn þinglýsingarstjóra. Þórunn Guðmundsdóttir hrl. mætir á fundinn kl. 08:00.
Afgreiðsla 921. fundar bæjarráðs staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 12. febrúar 2009
Bæjarráð Mosfellsbæjar #921
Áður á dagskrá 899. fundar bæjarráðs. Með fylgir minnisblað Lex og úrlausn þinglýsingarstjóra. Þórunn Guðmundsdóttir hrl. mætir á fundinn kl. 08:00.
%0D%0D%0D%0D%0DÁ fundinn mætti undir þessum dagskrárlið lögmaður bæjarins Þórunn Guðmundsdóttir hrl (ÞG). %0D %0DTil máls tóku: ÞG, HSv, JS og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela lögmanni bæjarins að höfða mál fyrir dómstólum til þess að fá lóðarleigusamningunum aflýst af lóðunum.
- 8. október 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #498
Fulltingi lögfræðiþjónusta svarar bréfi Mosfellsbæjar frá 11. sept. sl. varðandi þá ákvörðun Mosfellsbæjar að beita 12. grein lóðarleigusamninga Háholts 16, 18 og 22.
<DIV>Lagt fram á 498. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 8. október 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #498
Fulltingi lögfræðiþjónusta svarar bréfi Mosfellsbæjar frá 11. sept. sl. varðandi þá ákvörðun Mosfellsbæjar að beita 12. grein lóðarleigusamninga Háholts 16, 18 og 22.
<DIV>Lagt fram á 498. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 25. september 2008
Bæjarráð Mosfellsbæjar #899
Fulltingi lögfræðiþjónusta svarar bréfi Mosfellsbæjar frá 11. sept. sl. varðandi þá ákvörðun Mosfellsbæjar að beita 12. grein lóðarleigusamninga Háholts 16, 18 og 22.
Til máls tóku: HSv, JS og HS.
Staða málsins kynnt, en meðferð málsins er í höndum lögmanns bæjarins.
- 10. september 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #496
Þórunn Guðmundsdóttir, lögmaður hjá Lex, mætir á fundinn og gerir grein fyrir málinu.
<DIV>Afgreiðsla 895. fundar bæjarráðs staðfest á 496. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 10. september 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #496
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: MM, HSv og JS.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Bókun Marteins Magnússonar, fulltrúa Framsóknarflokksins, vegna þeirrar áætlunar meirihluta bæjarstjórnar að taka lóðirnar til sín með vísan í 12. gr. lóðaleigusamnings, er svohljóðandi:</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Það að Mosfellsbær ætli að taka til sín umræddar lóðir með því að rifta lóðaleigusamningi eftir litlar og áhugalausar samningsumleitanir af hendi bæjarins er afar óeðlilegt. Svona vinnubrögð eru ófagleg og samningaviðræðurnar lítið annað en sýndarmennska. Eflaust er þetta einnig brot á eðlilegum samskiptareglum bæjarfélags við þegnana. Lóðarhafi umræddra lóða hefur fyrir löngu lagt fram teikningar til skipulags- og byggingarnefndar um uppbyggingu lóðanna í samræmi við skipulag svæðisins og samkvæmt ákvæðum lóðaleigusamnings og ekki fengið eðlilega afgreiðslu. Viðmót bæjarins gagnvart atvinnufyrirtæki í bæjarfélaginu er með þessum hætti til skammar og að mínu mati til þess fallið að fyrirtæki forðist frekar en laðist að uppbyggingu í Mosfellsbæ. Mosfellsbær þarf að vinna að málum eins og þessu með heiðaleika og vandaðri og faglegri stjórnsýslu þar sem meðalhófs er gætt, en það hefur ekki átt sér stað í þessu máli.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Bókun D og V lista vegna bókunar Marteins Magnússonar er svohljóðandi.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Bæjarfulltrúar D og V lista vísa því algjörlega á bug að ekki hafi verið farið í viðræður við lóðarhafa af fullum heilindum. Viðræður þessar hafa staðið yfir í u.þ.b. eitt ár með fjölda funda og öðrum samskiptum. Því miður náðust ekki samningar. Samkvæmt drögum að deiliskipulagi svæðisins er gert ráð fyrir að byggð verði kirkja og menningarhús á þessum stað og eru því bæjaryfirvöld að leysa til sín lóðirnar af samfélagslegum ástæðum.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Bókun bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar er svohljóðandi:</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Í ljósi þess hve mikið ber á milli í samningaviðræðum milli bæjarins og Kaupfélagsins teljum við rétt að látið verði reyna á 12. gr. lóðarleigusamningsins. Það er okkar skilningur að tilurð þeirrar greinar hafi eingöngu verið til að tryggja Kaupfélaginu lóðir undir verslunarstarfsemi en ekki til annarra viðskipta.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 896. fundar bæjarráðs staðfest á 496. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>%0D<DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 10. september 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #496
Þórunn Guðmundsdóttir, lögmaður hjá Lex, mætir á fundinn og gerir grein fyrir málinu.
<DIV>Afgreiðsla 895. fundar bæjarráðs staðfest á 496. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 10. september 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #496
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: MM, HSv og JS.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Bókun Marteins Magnússonar, fulltrúa Framsóknarflokksins, vegna þeirrar áætlunar meirihluta bæjarstjórnar að taka lóðirnar til sín með vísan í 12. gr. lóðaleigusamnings, er svohljóðandi:</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Það að Mosfellsbær ætli að taka til sín umræddar lóðir með því að rifta lóðaleigusamningi eftir litlar og áhugalausar samningsumleitanir af hendi bæjarins er afar óeðlilegt. Svona vinnubrögð eru ófagleg og samningaviðræðurnar lítið annað en sýndarmennska. Eflaust er þetta einnig brot á eðlilegum samskiptareglum bæjarfélags við þegnana. Lóðarhafi umræddra lóða hefur fyrir löngu lagt fram teikningar til skipulags- og byggingarnefndar um uppbyggingu lóðanna í samræmi við skipulag svæðisins og samkvæmt ákvæðum lóðaleigusamnings og ekki fengið eðlilega afgreiðslu. Viðmót bæjarins gagnvart atvinnufyrirtæki í bæjarfélaginu er með þessum hætti til skammar og að mínu mati til þess fallið að fyrirtæki forðist frekar en laðist að uppbyggingu í Mosfellsbæ. Mosfellsbær þarf að vinna að málum eins og þessu með heiðaleika og vandaðri og faglegri stjórnsýslu þar sem meðalhófs er gætt, en það hefur ekki átt sér stað í þessu máli.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Bókun D og V lista vegna bókunar Marteins Magnússonar er svohljóðandi.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Bæjarfulltrúar D og V lista vísa því algjörlega á bug að ekki hafi verið farið í viðræður við lóðarhafa af fullum heilindum. Viðræður þessar hafa staðið yfir í u.þ.b. eitt ár með fjölda funda og öðrum samskiptum. Því miður náðust ekki samningar. Samkvæmt drögum að deiliskipulagi svæðisins er gert ráð fyrir að byggð verði kirkja og menningarhús á þessum stað og eru því bæjaryfirvöld að leysa til sín lóðirnar af samfélagslegum ástæðum.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Bókun bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar er svohljóðandi:</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Í ljósi þess hve mikið ber á milli í samningaviðræðum milli bæjarins og Kaupfélagsins teljum við rétt að látið verði reyna á 12. gr. lóðarleigusamningsins. Það er okkar skilningur að tilurð þeirrar greinar hafi eingöngu verið til að tryggja Kaupfélaginu lóðir undir verslunarstarfsemi en ekki til annarra viðskipta.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 896. fundar bæjarráðs staðfest á 496. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>%0D<DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 4. september 2008
Bæjarráð Mosfellsbæjar #896
Til máls tóku: ÞG, HSv, JS, KT og BH.
<br />
Bókun bæjarráðs er svohljóðandi:
Bæjarráð hefur ákveðið að nýta heimild í 12. gr. lóðarleigusamninga um lóðirnar Háholt 16, 18 og 22, við Kaupfélag Kjalarnesþings dags. 19. febrúar 1998, og taka lóðirnar í sínar hendur þar sem bærinn þarf á þessum lóðum að halda. Lóðarleiguréttindin eru hér með úr gildi fallin. Bæjarstjóra er falið að tilkynna lóðarleiguhafanum Kaupfélagi Kjalarnesþings formlega um ákvörðun bæjarstjórnar og bjóða félaginu eðlilegt markaðsverð fyrir þau mannvirki sem eru á lóðunum og ef ekki semst að dómkvaddir verði matsmenn eða matsmaður til að meta verðmæti þeirra mannvirkja sem eru á lóðunum.
<br />
Með bókun bæjarráðs fylgir svohljóðandi greinargerð:
Í tillögum að breytingum á deiliskipulagi miðbæjar í Mosfellsbæ er gert ráð fyrir að kirkju- og menningarhús rísi á lóðunum Háholt 16 og 18, auk þess sem byggingin mun ná eilítið inn á lóðina Háholt 22. Tillögurnar að breytingunum eru nú tilbúnar í auglýsingu. Mosfellsbæ hefur því þörf fyrir lóðirnar og skilyrði 12. gr. lóðarleigusamninganna eru því uppfyllt.
- 28. ágúst 2008
Bæjarráð Mosfellsbæjar #895
Þórunn Guðmundsdóttir, lögmaður hjá Lex, mætir á fundinn og gerir grein fyrir málinu.
%0D%0D%0D%0DÞórunn Guðmundsdóttir hrl. (ÞG) mætti á fundinn undir þessum lið.%0D %0DTil máls tóku: HSv, ÞG, MM, JS og HS.%0D %0DBæjarráð samþykkir að fela ÞG að hefja ferli í samræmi við 12. gr. lóðarleigusamnings um lóðirnar Háholt 16, 18 og hluta af 22.
- 21. maí 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #491
Bæjarstjóri og Þórunn Guðmundsdóttir hrl. fara yfir og gera grein fyrir stöðu þessa máls.
Afgreiðsla 881. fundar bæjarráðs staðfest á 491. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 21. maí 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #491
Bæjarstjóri og Þórunn Guðmundsdóttir hrl. fara yfir og gera grein fyrir stöðu þessa máls.
Afgreiðsla 881. fundar bæjarráðs staðfest á 491. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 15. maí 2008
Bæjarráð Mosfellsbæjar #881
Bæjarstjóri og Þórunn Guðmundsdóttir hrl. fara yfir og gera grein fyrir stöðu þessa máls.
Undir þessum dagskrárlið mætti á fundinn Þórunn Guðmundsdóttir hrl. (ÞG)%0D%0DTil máls tóku: HSv, ÞG, JS, MM og KT.%0DBæjarstjóri og bæjarlögmaður fóru yfir stöðu málsins og var þeim falið framhald þess.