10. september 2008 kl. 16:30,
fundarherbergi bæjarstjórnar
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Brynhildur Georgsdóttir framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Sorpa bs fundargerð 252. fundar200809120
%0D%0DTil máls tóku: HS, JS, HBA og HSv.%0D %0DFundargerðin er lögð fram.
2. Erindi Sorpu bs. varðandi árshlutareikning 2008200809044
%0DLagt fram.
3. Samband ísl.sveitarfélaga fundargerð 756. fundar2008081673
%0DFundargerðin er lögð fram.
4. Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis fundargerð 5. fundar2008081525
Fundargerðin er lögð fram.%0D
Fundargerðir til staðfestingar
5. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 895200808016F
Fundargerð 895. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 496. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Framkvæmdir Mosfellsbæjar 2008 200802222
JBH, framkvæmdastjóri umhverfissviðs, mætir á fundinn og gerir grein fyrir stöðu mála.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 895. fundar bæjarráðs staðfest á 496. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.2. Erindi Nýju Sendibílastöðvarinnar hf varðandi aðstöðu 2008081444
Beiðni um svæði fyrir biðstöð fyrir bíla og bílstjóra sendibílastöðvarinnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 895. fundar bæjarráðs staðfest á 496. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.3. Erindi Lex lögmannsstofu varðandi landsskipti vegna jarðarinnar Geitháls 2008081447
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 895. fundar bæjarráðs staðfest á 496. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.4. Erindi Félags- og tryggingamálaráðuneytis varðandi hjúkrunarrými í Mosfellsbæ 2008081492
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 895. fundar bæjarráðs staðfest á 496. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.5. Erindi Félags- og tryggingamálaráðuneytis varðandi óstaðsett hjúkrunarrými á höfuborgarsvæðinu 2008081491
Ráðuneytið upplýsir um óstaðsett hjúkrunarrými á höfuðborgarsvæðinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 895. fundar bæjarráðs staðfest á 496. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.6. Trúnaðarmál 200805075
Þórunn Guðmundsdóttir, lögmaður hjá Lex, mætir á fundinn og gerir grein fyrir málinu.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 895. fundar bæjarráðs staðfest á 496. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
5.7. Erindi Lágafellsbygginga ehf varðandi landskipti jarðarinnar Lágafell 2008081536
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 895. fundar bæjarráðs staðfest á 496. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.8. Fjárhagsáætlun 2009 2008081564
Meðfylgjandi er minnisblað fjármálastjóra og drög að framkvæmdaáætlun fyrir gerð fjárhagsáætlunar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 895. fundar bæjarráðs staðfest á 496. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.9. Kaup á vörubíl fyrir Þjónustustöð 2008081565
Meðfylgjandi er minnisblað Þorsteins Sigvaldasonar, deildarstjóra tæknideildar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 895. fundar bæjarráðs staðfest á 496. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.10. Erindi Brunabótar varðandi styrktarsjóð EBÍ 2008 200806101
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 895. fundar bæjarráðs staðfest á 496. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.11. Erindi Karenar Welker varðandi skráningu lögheimilis í sumarhúsi 200808072
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 895. fundar bæjarráðs staðfest á 496. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
6. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 896200809002F
Fundargerð 896. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 496. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga um samskipti og verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga 200809043
Meðfylgjandi er annars vegar yfirlýsing stjórnar sambandsins um ýmis fjármálaleg samskipti ríkis og sveitarfélaga og hins vegar bókun um málefni fatlaðra.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 896. fundar bæjarráðs staðfest á 496. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.2. Erindi Alþingis varðandi fundi með fjáralaganefnd Alþingis haustið 2008 200809053
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 896. fundar bæjarráðs staðfest á 496. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.3. Beiðni um breytingu á lóðarmörkum milli Háholts 20 og 22 200808103
Beiðni um breytingu á lóðarmörkum í samræmi við samkomulag sem gert var árið 1998.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 896. fundar bæjarráðs staðfest á 496. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.4. Lóðarleigusamningar Háholts 16, 18 og 22. 200805075
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: MM, HSv og JS.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Bókun Marteins Magnússonar, fulltrúa Framsóknarflokksins, vegna þeirrar áætlunar meirihluta bæjarstjórnar að taka lóðirnar til sín með vísan í 12. gr. lóðaleigusamnings, er svohljóðandi:</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Það að Mosfellsbær ætli að taka til sín umræddar lóðir með því að rifta lóðaleigusamningi eftir litlar og áhugalausar samningsumleitanir af hendi bæjarins er afar óeðlilegt. Svona vinnubrögð eru ófagleg og samningaviðræðurnar lítið annað en sýndarmennska. Eflaust er þetta einnig brot á eðlilegum samskiptareglum bæjarfélags við þegnana. Lóðarhafi umræddra lóða hefur fyrir löngu lagt fram teikningar til skipulags- og byggingarnefndar um uppbyggingu lóðanna í samræmi við skipulag svæðisins og samkvæmt ákvæðum lóðaleigusamnings og ekki fengið eðlilega afgreiðslu. Viðmót bæjarins gagnvart atvinnufyrirtæki í bæjarfélaginu er með þessum hætti til skammar og að mínu mati til þess fallið að fyrirtæki forðist frekar en laðist að uppbyggingu í Mosfellsbæ. Mosfellsbær þarf að vinna að málum eins og þessu með heiðaleika og vandaðri og faglegri stjórnsýslu þar sem meðalhófs er gætt, en það hefur ekki átt sér stað í þessu máli.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Bókun D og V lista vegna bókunar Marteins Magnússonar er svohljóðandi.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Bæjarfulltrúar D og V lista vísa því algjörlega á bug að ekki hafi verið farið í viðræður við lóðarhafa af fullum heilindum. Viðræður þessar hafa staðið yfir í u.þ.b. eitt ár með fjölda funda og öðrum samskiptum. Því miður náðust ekki samningar. Samkvæmt drögum að deiliskipulagi svæðisins er gert ráð fyrir að byggð verði kirkja og menningarhús á þessum stað og eru því bæjaryfirvöld að leysa til sín lóðirnar af samfélagslegum ástæðum.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Bókun bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar er svohljóðandi:</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Í ljósi þess hve mikið ber á milli í samningaviðræðum milli bæjarins og Kaupfélagsins teljum við rétt að látið verði reyna á 12. gr. lóðarleigusamningsins. Það er okkar skilningur að tilurð þeirrar greinar hafi eingöngu verið til að tryggja Kaupfélaginu lóðir undir verslunarstarfsemi en ekki til annarra viðskipta.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 896. fundar bæjarráðs staðfest á 496. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>%0D<DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
6.5. Erindi Guðbjargar Sigurjónsdóttur varðandi landspildu úr landi Varmalands 200808022
Mál þetta var áður á dagskrá 893. fundar bæjarráðs og var þá óskað eftir umsögn framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs um málið. Hún liggur nú fyrir og meðfylgjandi er minnisblað um málið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 896. fundar bæjarráðs staðfest á 496. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.6. Samningur við Hestamannafélagið Hörð um umsjón með nýtingu beitarhólfa 200806231
Umsögn vegna samnings Mosfellsbæjar og Hestamannafélagsins Harðar um umsjón með nýtingu beitarhólfa í Mosfellsbæ
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 896. fundar bæjarráðs staðfest á 496. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.7. Undirbúningur að stofnun framhaldsskóla í Mosfellsbæ 200801320
Bæjarstjóri gerir grein fyrir stöðu málsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 896. fundar bæjarráðs staðfest á 496. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 117200808011F
Fundargerð 117. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 496. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Heimahjúkrun í íbúðum aldraðra Eir- og Hlaðhömrum 200808097
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 117. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 496. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.2. Jafnréttissáttmáli Evrópu 200808115
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: HBA, HSv, JS, HS og MM.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 117. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 496. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
8. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 207200808020F
Fundargerð 207. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 496. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Frístundasel haustið 2008 2008081728
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Til máls tók: HS.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 207. fundar fræðslunefndar staðfest á 496. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
8.2. Skólabyrjun í grunnskólum haustið 2008 2008081729
Skólastjórar grunnskólanna gera grein fyrir skólabyrjun.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Til máls tóku: JS, HBA og HS.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 207. fundar fræðslunefndar staðfest á 496. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
8.3. Yfirlit yfir barnafjölda og starfsmannahald í leikskólunum 2008081732
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Til máls tóku: JS og HS.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 207. fundar fræðslunefndar staðfest á 496. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
8.4. Skólamötuneyti leik- og grunnskóla 2008081721
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 207. fundar fræðslunefndar staðfest á 496. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.5. Skólabyrjun í Listaskóla haustið 2008 2008081734
Skólastjóri Listaskóla gerir grein fyrir upphafi skólastarfs í Listaskóla haustið 2008.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 207. fundar fræðslunefndar staðfest á 496. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.6. Erindi Ásdísar Sigurþórsdóttur varðandi styrk 200807103
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 207. fundar fræðslunefndar staðfest á 496. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 237200808019F
Fundargerð 237. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 496. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Þrastarhöfði 4-6, umsókn um byggingarleyfi 200504131
Grenndarkynningu á umsókn um glerskjólveggi við innganga lauk þann 25. ágúst 2008. Ein sameiginleg athugasemd barst frá eigendum íbúða nr. 202 og 205 í Þrastarhöfða 6 og íbúðar nr. 105 í Þrastarhöfða 4.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 237. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 496. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.2. Þrastarhöfði 1-5, umsókn um byggingarleyfi 200504130
Grenndarkynningu á umsókn um glerskjólveggi við innganga lauk þann 25. ágúst 2008. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 237. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 496. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.3. Erindi Matfugls ehf. varðandi byggingarlóð undir starfsemina 200805189
Gunnar Þór Gíslason f.h. Matfugls ehf óskar þann 22. maí 2008 eftir byggingarlóð í nágrenni við núverandi starfsstöð eða leyfi fyrir auknu byggingarmagni að Völuteigi 2. Vísað til nefndarinnar til umsagnar og afgreiðslu á 890. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 237. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 496. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.4. Beiðni um leyfi til tímabundinnar geymslu fyllingarefnis á landi Bleiksstaða ehf 200806275
Lagt fram minnisblað Páls Guðjónssonar f.h. Bleiksstaða ehf, dags. 26. ágúst 2008, þar sem gerð er nánari grein fyrir áformum um geymslu fyllingarefnis / lagningu vinnuvegar, sbr. bókun á 236. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 237. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 496. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.5. Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna efnistöku úr námu í landi Hrísbrúar 200803157
Í framhaldi af erindi Friðbjörns Garðarssonar f.h. Verkbíla ehf dags. 19. mars 2008 og bókun nefndarinnar á 226. fundi eru lögð fram viðbótargögn frá umsækjanda.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 237. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 496. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.6. Vesturlandsvegur, vegamót við Leirvogstungu 200801015
Lögð fram frummatsskýrsla vegna mislægra gatnamóta á Vesturlandsvegi við Leirvogstungu/Tungumela, ásamt bréfi Skipulagsstofnunar dags. 21. júlí 2008, þar sem óskað er umsagnar Mosfellsbæjar um skýrsluna. (Ath: Skýrslan er á fundargátt.)
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 237. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 496. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.7. Flugvöllur á Tungubökkum, ósk um breytingu á deiliskipulagi 200708140
Lagður fram endurskoðaður tillöguuppdráttur að breytingu á deiliskipulagi flugvallarsvæðis, sbr. bókun á 232. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 237. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 496. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.8. Grund við Varmá (lnr. 125419) - deiliskipulag 200601077
Lögð fram tillaga að deiliskipulagi dags. 26.08.08, unnin af Guðlaugu Ernu Jónsdóttur hjá ASK-arkitektum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 237. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 496. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.9. Reykjamelur, athugasemdir íbúa við frágang götu 200807077
Lögð verður fram umsögn Umhverfissviðs um erindið, sbr. bókun á 235. fundi. (Umsögn verður væntanlega send í tölvupósti á mánudag.)
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 237. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 496. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.10. Erindi Sigurðar I B Guðmundssonar varðandi heilsársbúsetu 200807092
Tekið fyrir að nýju erindi sem vísað var til nefndarinnar til umsagnar og afgreiðslu af Bæjarráði. Gerð verður grein fyrir forsögu málsins, sbr. bókun á 235. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 237. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 496. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.11. Erindi Sorpu bs. varðandi stækkun lóðar endurvinnslustöðvar 200808047
Björn H. Halldórsson f.h. Sorpu bs. sækir þann 6. ágúst 2008 um stækkun lóðar Sorpu við Blíðubakka skv. meðfylgjandi teikningu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 237. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 496. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.12. Erindi Nýju Sendibílastöðvarinnar hf varðandi aðstöðu 2008081444
Þórður Guðbjörnsson óskar þann 22.08.2008 f.h. Nýju Sendibílastöðvarinnar eftir aðstöðu fyrir biðstöð sendibíla í Mosfellsbæ. Vísað til nefndarinnar til umsagnar og afgreiðslu af Bæjarráði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 237. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 496. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10. ö Samráðsnefnd Mosfellsbæjar og STAMOS - 6200808005F
<DIV>Fundargerðin er lögð fram.</DIV>
11. ö Samráðsnefnd Mosfellsbæjar og STAMOS - 7200809003F
<DIV>Fundargerðin er lögð fram. </DIV>
12. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 101200808015F
Fundargerð 101. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 496. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
12.1. Samningur við Hestamannafélagið Hörð um umsjón með nýtingu beitarhólfa 200806231
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 101. fundar umhverfisnefndar staðfest á 496. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.2. Erindi Brunabótar varðandi styrktarsjóð EBÍ 2008 200806101
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 101. fundar umhverfisnefndar staðfest á 496. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.3. Erindi Landverndar um áframhaldandi samstarf við Mosfellsbæ 200706119
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 101. fundar umhverfisnefndar staðfest á 496. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.4. Grænar tunnur 200807003
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Til máls tóku: HBA, HS, MM og JS.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 101. fundar umhverfisnefndar staðfest á 496. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>