Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

4. september 2008 kl. 07:45,
fundarherbergi bæjarstjórnar


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Brynhildur Georgsdóttir framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Er­indi Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga um sam­skipti og verka­skipt­ingu rík­is og sveit­ar­fé­laga200809043

      Meðfylgjandi er annars vegar yfirlýsing stjórnar sambandsins um ýmis fjármálaleg samskipti ríkis og sveitarfélaga og hins vegar bókun um málefni fatlaðra.

      %0DTil máls tóku: HSv, JS, MM og KT.%0D %0DBæj­ar­ráð ósk­ar eft­ir grein­ar­gerð frá fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs um mál­efni fatl­aðra og aldr­aðra í sveit­ar­fé­lag­inu. Yf­ir­lýs­ing stjórn­ar sam­bands­ins er lögð fram.

      • 2. Er­indi Al­þing­is varð­andi fundi með fjár­a­laga­nefnd Al­þing­is haust­ið 2008200809053

        %0DTil máls tóku: HSv, KT, JS, MM og BH.%0D %0DBæj­ar­stjóra er fal­ið að und­ir­búa fund bæj­ar­ráðs með fjár­laga­nefnd. %0D 

        • 3. Beiðni um breyt­ingu á lóð­ar­mörk­um milli Há­holts 20 og 22200808103

          Beiðni um breytingu á lóðarmörkum í samræmi við samkomulag sem gert var árið 1998.

          %0D%0DÞór­unn Guð­munds­dótt­ir (ÞG) lög­mað­ur mætti á fund­inn und­ir þess­um lið.%0D %0DTil máls tók: ÞG.%0D %0DSam­þykkt að bíða með frá­g­ang á lóð­ar­mörk­um milli Há­holts 20 og 22 þar til ferli varð­andi nýt­ingu 12. gr. lóð­ar­leigu­samn­ings um lóð­irn­ar 16, 18 og 22 er lok­ið.

          • 4. Lóð­ar­leigu­samn­ing­ar Há­holts 16, 18 og 22.200805075

            Til máls tóku: ÞG, HSv, JS, KT og BH.

            <br />

            Bók­un bæj­ar­ráðs er svohljóð­andi:

            Bæj­ar­ráð hef­ur ákveð­ið að nýta heim­ild í 12. gr. lóð­ar­leigu­samn­inga um lóð­irn­ar Há­holt 16, 18 og 22, við Kaup­fé­lag Kjal­ar­nes­þings dags. 19. fe­brú­ar 1998, og taka lóð­irn­ar í sín­ar hend­ur þar sem bær­inn þarf á þess­um lóð­um að halda. Lóð­ar­leigu­rétt­ind­in eru hér með úr gildi fallin. Bæj­ar­stjóra er fal­ið að til­kynna lóð­ar­leigu­haf­an­um Kaup­fé­lagi Kjal­ar­nes­þings form­lega um ákvörð­un bæj­ar­stjórn­ar og bjóða fé­lag­inu eðli­legt mark­aðsverð fyr­ir þau mann­virki sem eru á lóð­un­um og ef ekki semst að dóm­kvadd­ir verði mats­menn eða mats­mað­ur til að meta verð­mæti þeirra mann­virkja sem eru á lóð­un­um.

            <br />

            Með bók­un bæj­ar­ráðs fylg­ir svohljóð­andi grein­ar­gerð:

            Í til­lög­um að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi mið­bæj­ar í Mos­fells­bæ er gert ráð fyr­ir að kirkju- og menn­ing­ar­hús rísi á lóð­un­um Há­holt 16 og 18, auk þess sem bygg­ing­in mun ná ei­lít­ið inn á lóð­ina Há­holt 22. Til­lög­urn­ar að breyt­ing­un­um eru nú til­bún­ar í aug­lýs­ingu. Mos­fells­bæ hef­ur því þörf fyr­ir lóð­irn­ar og skil­yrði 12. gr. lóð­ar­leigu­samn­ing­anna eru því upp­fyllt.

            • 5. Er­indi Guð­bjarg­ar Sig­ur­jóns­dótt­ur varð­andi land­spildu úr landi Varmalands200808022

              Mál þetta var áður á dagskrá 893. fundar bæjarráðs og var þá óskað eftir umsögn framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs um málið. Hún liggur nú fyrir og meðfylgjandi er minnisblað um málið.

              %0D%0DTil máls tók: BG,&nbsp;HSv og JS.%0D&nbsp;%0DSam­þykkt að fela fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að svara bréf­rit­ara í sam­ræmi við fram­lagt minn­is­blað.%0D&nbsp;

              • 6. Samn­ing­ur við Hesta­manna­fé­lag­ið Hörð um um­sjón með nýt­ingu beit­ar­hólfa200806231

                Umsögn vegna samnings Mosfellsbæjar og Hestamannafélagsins Harðar um umsjón með nýtingu beitarhólfa í Mosfellsbæ

                %0D%0DTil máls tóku: MM, HSv, JS og KT.%0D&nbsp;%0DBæj­ar­ráð sam­þykk­ir að vísa frá­gangi samn­ings­ins til bæj­ar­stjóra í ljósi þess að ekki hef­ur ver­ið geng­ið frá kort­lagn­ingu beit­ar­hólfa í eigu bæj­ar­ins.

                • 7. Und­ir­bún­ing­ur að stofn­un fram­halds­skóla í Mos­fells­bæ200801320

                  Bæjarstjóri gerir grein fyrir stöðu málsins.

                  %0D%0DTil máls tóku: HSv, KT, BH og JS.%0D&nbsp;%0DBæj­ar­stjóri gerði grein fyr­ir stöðu máls­ins.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00