Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

21. maí 2008 kl. 16:30,
fundarherbergi bæjarstjórnar


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Árs­reikn­ing­ur 2007, fyrri umæða.200711034

      For­seti gaf Har­aldi Sverris­syni bæj­ar­stjóra orð­ið og fór hann yfir árs­reikn­ing­inn bæði A hluta að­alsjóðs og B hluta stofn­ana Mos­fells­bæj­ar vegna árs­ins 2007.%0D%0DHar­ald­ur Sverris­son færði að lok­um öll­um starfs­mönn­um bæj­ar­ins þakk­ir fyr­ir hve vel gekk á ár­inu að halda fjár­hags­áætlun og skoð­un­ar­mönn­um reikn­inga og end­ur­skoð­end­um þakk­ir fyr­ir vel unn­in störf við að und­ir­búa og ganga frá þess­um árs­reikn­ingi. %0D%0DFor­seti tók und­ir þakk­ir til starfs­manna bæj­ar­ins fyr­ir vel unn­in störf svo og þeir bæj­ar­full­trú­ar sem til máls tóku.%0D%0DÁ fund­inn mætti lög­gilt­ur end­ur­skoð­andi bæj­ar­ins, Halldór Hró­arr Sig­urðs­son og fór hann yfir end­ur­skoð­un­ar­skýrslu sem fyr­ir fund­in­um lá en und­ir hana hafa bæði lög­gilt­ir end­ur­skoð­end­ur og skoð­un­ar­menn ritað.%0D%0DTil máls tóku: HHS, JS, HSv, MM og PJL.%0D%0DSam­þykkt sam­hljóða að vísa árs­reikn­ingn­um til annarr­ar um­ræðu.%0D

      Fundargerðir til kynningar

      • 2. Sam­band ísl. sveit­ar­fé­laga fund­ar­gerð 753. fund­ar200805012

        Fund­ar­gerð 753. fund­ar Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga lögð fram á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3. Stjórn SSH, fund­ar­gerð 319. fund­ar200805083

          Fund­ar­gerð 319. fund­ar Stjórn­ar SSH lögð fram á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4. Sam­vinnu­nefnd um svæð­is­skipu­lag fund­ar­gerð 9. fund­ar200805084

            Til máls tóku: MM og HSv.%0DFund­ar­gerð 9. fund­ar Sam­vinnu­nefnd­ar um svæð­is­skipu­lag lögð fram á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5. Sam­vinnu­nefnd um svæð­is­skipu­lag fund­ar­gerð 10. fund­ar200805085

              Fund­ar­gerð 10. fund­ar Sam­vinnu­nefnd­ar um svæð­is­skipu­lag lögð fram á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6. Strætó bs fund­ar­gerð 103. fund­ar200805093

                Til máls tók: HP.%0DFund­ar­gerð 103. fund­ar Strætó bs. lögð fram á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                Fundargerðir til staðfestingar

                • 7. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 880200805004F

                  Fund­ar­gerð 880. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 491 fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 7.1. Er­indi Mennta­mála­ráðu­neyt­is varð­andi til­nefn­ingu full­trúa í bygg­ing­ar­nefnd fram­halds­skóla í Mos­fells­bæ 200804315

                    Frestað á 879. fundi bæj­ar­ráðs.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 880. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.2. Er­indi Flug­klúbbs­ins varð­andi lóð­ar­leigu­samn­ing fyr­ir Flug­klúbbs­svæð­ið 200708174

                    Áður á dagskrá 839. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem bæj­ar­stjóra var fal­ið að skoða mál­ið.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 880. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.3. Er­indi Aft­ur­eld­ing­ar varð­andi að­stöðu við Varmár­völl 200803187

                    Áður á dagskrá 875. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem um­sagn­ar ramkvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs var óskað. Um­sögn­in hans er hjá lögð.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 880. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.4. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um skrán­ingu og mat fast­eigna 200804212

                    Áður á dagskrá 877. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar bæj­ar­verk­fræð­ings. Um­sögn­in fylg­ir hjálagt.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 880. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.5. Um­sókn um laun­að náms­leyfi 200805038

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 880. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.6. Bréf frá Sam­göngu­ráðu­neyti til Vega­gerð­ar v. út­boð á tvö­föld­un Suð­ur­lands- og Vest­ur­lands­veg­ar 200704118

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 880. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.7. Leik- og grunn­skóli fyr­ir eins til níu ára börn í Leir­vogstungu - und­ir­bún­ing­ur 200804185

                    Er­ind­inu er vísað til bæj­ar­ráðs frá fræðslu­nefnd.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 880. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.8. Er­indi Mál­rækt­ar­sjóðs varð­andi til­nefn­ingu í full­trúaráð 200805022

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 880. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.9. Er­indi Fé­lags- og trygg­inga­mála­ráðu­neyt­is varð­andi dag barns­ins 200805037

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 880. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.10. Árs­reikn­ing­ur 2007 200711034

                    Árs­reikn­ing­ur­inn er í yf­ir­lestri og verð­ur send­ur (tengd­ur á fund­argátt) eða í síð­asta lagi af­hent­ur á bæj­ar­ráðs­fund­in­um.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Lagt fram á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 7.11. Trún­að­ar­mál. 200805018

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 880. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 8. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 881200805008F

                    Fund­ar­gerð 881. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 8.1. Er­indi Kristjáns E. Karls­son­ar varð­andi fram­kvæmd­ir við lóð­ar­mörk að Hamra­túni 6 200804255

                      Áður á dagskrá 878. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs. Um­sögn­in fylg­ir hjálagt

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 881. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.2. Menn­ing­ar­hús í Mos­fells­bæ 200711161

                      Lögð fram vilja­yf­ir­lýs­ing og mun bæj­ar­stjóri fylgja mál­inu úr hlaði.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Til máls tóku: MM, KT, HP, GDA og JS.%0D%0DBók­un full­trúa B-lista vegna vilja­yf­ir­lýs­ing­ar um kirkju og menn­ing­ar­hús%0DFull­trúi B-list­ans fagn­ar fyr­ir­hug­aðri bygg­ingu kirkju í Mos­fells­bæ. Bygg­ing kirkju ann­ar­s­veg­ar og menn­ing­ar­húss hins­veg­ar eru löngu tíma­bær­ar fram­kvæmd­ir en full­trú­inn efast veru­lega um til­lögu þess efn­is að sam­þætta starfs­semi menn­ing­ar­húss og kirkju. Nær væri að bæj­ar­fé­lag­ið styddi ann­ars veg­ar við kirkju­bygg­ingu með safn­að­ar­heim­ili og hins veg­ar sér­stöku mynd­ar­legu al­hliða menn­ing­ar­húsi mið­svæð­is í Mos­fells­bæ. %0DMarteinn Magnús­son.%0D%0DBók­un D og V-lista%0D%0DUnd­an­far­ið hef­ur ver­ið unn­ið að hug­mynd­um að sam­starfi Lága­fells­sókn­ar og sveit­ar­fé­lags­ins um sam­þætt­ingu á kirkju og menn­ing­ar­húsi. Fram hafa kom­ið mjög ein­dregn­ar ósk­ir sókn­ar­nefnd­ar um sam­st­arf á þessu sviði. Unn­ið hef­ur ver­ið að þarf­agrein­ingu sem ger­ir ráð fyr­ir fjöl­breyttri menn­ing­ar­starf­semi í hús­næð­inu ásamt því að veg­ur Hlé­garðs verði auk­inn. Áfram verð­ur unn­ið að þess­um mál­um. Hér er um ein­stakt tæki­færi að ræða sem get­ur auk­ið veg al­hliða menn­ing­ar­lífs í bæj­ar­fé­lag­inu og gætt mið­bæ­inn lífi.%0D%0DAfgreiðsla 881. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.3. Trún­að­ar­mál 200805075

                      Bæj­ar­stjóri og Þór­unn Guð­munds­dótt­ir hrl. fara yfir og gera grein fyr­ir stöðu þessa máls.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 881. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.4. Er­indi Sögu­fé­lags Kjal­ar­ness­þings varð­andi stöðu hér­aðs­skjala­varð­ar Mos­fells­bæj­ar 200805043

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Til máls tóku: MM, KT og HP.%0DAfgreiðsla 881. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.5. Er­indi Garð­ars Jóns­son­ar og Sig­ríð­ar Johnsen varð­andi lóð­ina Reykja­hvol 24 200805074

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 881. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.6. Aukin eft­ir­spurn ung­menna eft­ir sum­ar­vinnu og ung­linga í Vinnu­skóla 200805080

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Lagt fram á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 110200805001F

                      Fund­ar­gerð 110. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 9.1. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um fram­kvæmda­áætlun í barna­vernd­ar­mál­um 200804301

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 110. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, stað­fest á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.2. Lands­fund­ur jafna­rétt­is­nefnda í Mos­fells­bæ 18. og 19. sept­em­ber 2008 200805002

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 110. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, stað­fest á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.3. Vina­bæj­armót í Mos­fells­bæ 12. og 13. júní fé­lags­mála­hóp­ur 200805063

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Lagt fram á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 200200804043F

                        Fund­ar­gerð 200. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                        • 10.1. Ráðn­ing skóla­stjóra Krika­skóla 200803005

                          Gögn send fræðslu­nefnd­ar­mönn­um.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Frestað á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 10.2. Heils­dag­skóli - frístund 2008-9 200804188

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 200. fund­ar fræðslu­nefnd­ar, stað­fest á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.3. Und­ir­bún­ing­ur að stofn­un fram­halds­skóla í Mos­fells­bæ 200801320

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 200. fund­ar fræðslu­nefnd­ar, stað­fest á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.4. End­ur­mennt­un­ar­sjóð­ur Grunn­skóla 200804311

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Til máls tóku: HP og JS.%0DLagt fram á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 10.5. Dag­setn­ing­ar sam­ræmda könn­un­ar­prófa í 10. bekk vor­ið 2009. 200804305

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Lagt fram á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 10.6. Pisa - nið­ur­stöð­ur 2006 200803063

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Til máls tóku: JS, GDA, HSv, HP og HBA.%0DFrestað á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 11. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 201200805013F

                          Fund­ar­gerð 201. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                          • 11.1. Ráðn­ing skóla­stjóra Krika­skóla 200803005

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Lagt fram á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          • 12. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 229200805005F

                            Fund­ar­gerð 229. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                            • 12.1. Kópa­vog­ur, Vatns­enda­hlíð - breyt­ing á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 200710041

                              Smári Smára­son f.h. Kópa­vogs­bæj­ar send­ir Mos­fells­bæ þann 26. mars 2008 til­lögu að veru­legri breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins ásamt um­hverf­is­skýrslu til kynn­ing­ar. Frestað á 228. fundi.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 229. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.2. Lund­ur, Mos­fells­dal - Er­indi HÞ um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200710114

                              Helgi Hafliða­son arki­tekt f. h. Haf­bergs Þór­is­son­ar sæk­ir þann 2. apríl 2008 um breyt­ingu á deili­skipu­lagi lög­býl­is­ins Lund­ar í Mos­fells­dal skv. meðf. upp­drætti dags. 31. mars 2008. Frestað á 228. fundi.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 229. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.3. Suð­ur­lands­veg­ur - tvö­föld­un frá Hólmsá að Hvera­gerði 200804192

                              F.h. Vega­gerð­ar­inn­ar send­ir Árni Braga­son hjá Línu­hönn­un Mos­fells­bæ þann 10. apríl frumdrög að tvö­föld­un Suð­ur­lands­veg­ar frá Hólmsá að Hvera­gerði, með ósk um að heim­ild verði veitt til að hefja und­ir­bún­ing að til­svar­andi breyt­ingu á að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu af bæj­ar­ráði þann 17. apríl 2008. Frestað á 228. fundi.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 229. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.4. Deili­skipu­lagstil­laga fyr­ir Dala­kof­ann í landi Lax­ness 200804252

                              Ólaf­ur Her­manns­son f.h. land­eig­anda legg­ur þann 16. apríl 2008 fram til­lögu að deili­skipu­lagi fyr­ir lands­spildu úr landi Lax­ness og ósk­ar eft­ir að hún verði tekin til af­greiðslu. Frestað á 228. fundi.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 229. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.5. Hamra­brekka 125187, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200804278

                              Soffía Vala Tryggva­dótt­ir og Vil­hjálm­ur Ólafs­son óska þann 21. apríl 2008 eft­ir því að gerð verði minni­hátt­ar breyt­ing á deili­skipu­lagi eins og sýnt er á með­fylgj­andi breyttu mæli­blaði. Frestað á 228. fundi.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 229. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.6. Breyt­ing á að­al­skipu­lagi Öl­fus 2002-2014 200804283

                              Ósk­ar Örn Gunn­ars­son hjá Land­mót­un send­ir Mos­fells­bæ þann 21. apríl 2008 að ósk skipu­lags- og bygg­ing­ar­full­trúa Ölfuss til­lögu að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi Ölfuss 2002-2014 ásamt fylgigögn­um. Frestað á 228. fundi.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Lagt fram á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                            • 12.7. Úr landi Mið­dals II 178678, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200804293

                              Sig­mar Ósk­ar Árna­son sæk­ir þann 22.apríl 2008 um breyt­ingu á deili­skipu­lagi sem felst í stækk­un skipu­lags­svæð­is þann­ig að það nái yfir tvær frí­stunda­lóð­ir og að inn­an þess verði gert ráð fyr­ir þrem­ur frí­stunda­hús­um skv. meðf. upp­drætti Ragn­hild­ar Ing­ólfs­dótt­ur arki­tekts dags. 28. mars 2008. Frestað á 228. fundi.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 229. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.8. Suð­ur­reyk­ir, lnr. 123794, ósk um br. á deili­skipu­lagi 200802244

                              Tek­ið fyr­ir að nýju er­indi Bjarni A. Jóns­son­ar og Mar­grét­ar Atla­dótt­ur um að leyfð há­marks­stærð bygg­inga á lóð­inni verði aukin. Lagð­ar fram breytt­ar teikn­ing­ar af fyr­ir­hug­uð­um bygg­ing­um, sbr. bók­un á 225. fundi. Frestað á 227. fundi.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Frestað á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                            • 12.9. Tungu­veg­ur, breyt­ing á að­al­skipu­lagi 200706042

                              Lögð fram að nýju til­laga að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi ásamt um­hverf­is­skýrslu. Forkynn­ingu fyr­ir íbú­um og hags­muna­að­il­um skv. 17. gr. s/b-laga, sbr. bók­un á 219. fundi, er lok­ið. Ath: Um­hverf­is­skýrsla er á fund­argátt.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Til máls tóku: JS, MM%0D%0DBók­un bæj­ar­full­trúa Sam­fylk­ing­ar vegna Tungu­veg­ar.%0DVið skoð­un á fyr­ir­liggj­andi um­hverf­is­skýrslu og sam­an­burði þeirra tveggja kosta sem fram kem­ur í skýrsl­unni er ljóst að út frá um­hverf­is- og úti­vist­ar­sjón­ar­mið­um er það betri kost­ur að hætta við lagn­ingu Tungu­veg­ar sem ak­veg­ar. Þess í stað yrði ein­göngu um að ræða lagn­ingu göngu-, hjól­reiða- og reið­veg­ar yfir um­rætt svæði sem og að lag­fær­ing yrði gerð á Skeið­holt­inu sam­kvæmt fyr­ir­liggj­andi til­lögu. Nú hill­ir und­ir gerð mis­lægra gatna­móta á Vest­ur­lands­vegi við Leir­vogstungu sem leys­ir úr þeirri slysa­hættu sem ver­ið hef­ur á þeim gatna­mót­um. Því væri rétt að meta slysa­hættu á akstri eft­ir Vest­ur­lands­vegi á móti hættu sem skap­ast við aukna um­ferð eft­ir Skeið­holti og gegn­um önn­ur nær­liggj­andi íbúð­ar­hverfi. Í ljósi þessa telj­um við rétt að þörf fyr­ir lagn­ingu Tungu­veg­ar sem ak­veg­ar verði end­ur­met­in. Það er ljóst að sú til­laga sem aug­lýst er til kynn­ing­ar hef­ur veru­legt forskot fram yfir aðra kosti sem born­ir eru sam­an, en út frá um­hverf­is­skýrsl­unni er það okk­ar skoð­un að til­lag­an sem sett er fram ætti að vera án Tungu­veg­ar sem ak­veg­ar. Því sitj­um við hjá við af­greiðslu til­lög­un­ar til kynn­ing­ar.%0DJón­as Sig­urðs­son%0DHanna Bjart­mars Arn­ar­dótt­ir. %0D%0DBók­un full­trúa B-lista vegna Tungu­veg­ar%0DÞað er álit full­trúa B-list­ans að lagn­ing tengi­braut­ar yfir eitt helsta úti­vist­ar­svæði Mos­fell­inga sé ekki álit­leg lausn á teng­ingu Leir­vogstungu­hverf­is­ins við mið­bæ Mos­fells­bæj­ar. Fyr­ir­hug­uð tengi­braut mun auka um­ferð um Skeið­holt og Skóla­braut og má ætla að aukin um­ferð um þess­ar göt­ur auki lík­urn­ar á um­ferðaró­höpp­um. Um­ferð­ar­þung­inn við og fram­hjá skól­um bæj­ar­ins er nú þeg­ar of mik­ill og ekki á bæt­andi. Það er álit full­trúa B-list­ans að ekki liggi nægj­an­leg rök fyr­ir lagn­ingu Tungu­veg­ar sem ak­veg­ar og skyn­sam­legra væri að leita ann­arra leiða í þessu máli. Því greiði ég at­kvæði gegn því að að­al­skipu­lagtil­laga vegna Tungu­veg­ar fari í aug­lýs­ingu. %0DMarteinn Magnús­son.%0D%0DBók­un D og V- lista.%0DUm­rædd­ur veg­ur, tengi­veg­ur frá Skeið­holti að Leir­vogstungu, var sett­ur á að­al­skipu­lag í nú­ver­andi mynd við síð­ustu end­ur­skoð­un þess á kjör­tíma­bil­inu 1998-2002. Fram­hald máls­ins var síð­an það að sam­ið var við Leir­vogstungu ehf um upp­bygg­ingu íbúða­hverf­is í Leir­vogstungu. Um­rædd­ur tengi­veg­ur er ein af for­send­um þess samn­ings. Samn­ing­ur þessi var sam­þykkt­ur ein­róma í bæj­ar­ráði og bæj­ar­stjórn.%0D%0DNú bregð­ur svo við að minni­hlut­inn í bæj­ar­stjórn treyst­ir sér ekki til að standa við þetta mál og greiða ann­að­hvort at­kvæði á móti því að þetta verk­efni fari í lög­bundna aug­lýs­ingu eða get­ur ekki tek­ið af­stöðu.%0D%0DNið­ur­staða um­hverf­is­skýrslu þessa verk­efn­is er skýr. Um­rædd­ur tengi­veg­ur er talin besta lausn­in hvað varð­ar um­ferðarör­yggi og nauð­syn­leg inn­byrð­is tengsl inn­an­bæjar. Lagn­ing Tungu­veg­ar er for­senda byggð­ar í Leir­vogstungu þar sem án hans yrði allri ak­andi um­ferð beint á stofn­braut með mikl­um um­ferð­ar­hraða og meira um­ferðarálagi en ásætt­an­legt er eins og seg­ir orð­rétt í um­hverf­is­skýrsl­unni. Einn­ig seg­ir í skýrsl­unni að áhrif veg­ar­ins á land og um­hverfi sé í lág­marki. %0D%0DMeð of­an­greint í huga tel­ur meiri­hluti D og V-lista það eðli­lega stjórn­sýslu að um­rætt verk­efni sé aug­lýst.%0D%0DAfgreiðsla 229. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar með fjór­um at­kvæð­um gegn einu.

                            • 12.10. Tengi­veg­ur Skeið­holt - Leir­vogstunga, deili­skipu­lag 200603020

                              Lögð fram að nýju til­laga að deili­skipu­lagi ásamt um­hverf­is­skýrslu. Forkynn­ingu fyr­ir íbú­um og hags­muna­að­il­um, sbr. bók­un á 219. fundi, er lok­ið. Lögð fram bók­un frá 95. fundi um­hverf­is­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar. Ath: Um­hverf­is­skýrsla er á fund­argátt.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 229. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.11. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins um mögu­lega stækk­un á hest­húsa­hverfi 200701150

                              Lagð­ur fram til­lögu­upp­drátt­ur Lands­lags ehf. að stækk­un hest­húsa­hverf­is, sbr. bók­un á 192. fundi.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Frestað á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                            • 12.12. Hell­is­heið­aræð, um­sókn OR um fram­kvæmda­leyfi 200801170

                              Lögð fram að nýju um­sókn OR um fram­kvæmda­leyfi fyr­ir Hell­is­heið­aræð, sjá bók­un á 220. fundi. Að­al­skipu­lags­breyt­ing sem ger­ir ráð fyr­ir hita­veituæð­inni var stað­fest af um­hverf­is­ráð­herra 5. maí 2008.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 229. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.13. Reykja­hvoll, breyt­ing á deili­skipu­lagi 2007 200712062

                              Grennd­arkynn­ingu á óveru­legri breyt­ingu á deili­skipu­lagi, sjá bók­un á 217. fundi, lauk þann 7. maí 2008. þrjár at­huga­semd­ir bár­ust, frá Garð­ari Jóns­syni og Sig­ríði Johnsen dags. 1 maí 2008, frá Orku­veitu Reykja­vík­ur dags. 2. maí 2008 og frá Guð­mundi S. Borg­ars­syni dags. 8. maí 2008.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 229. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.14. Bjarg­ar­tangi 3, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir við­bygg­ingu við bíl­skúr 200802183

                              Grennd­arkynn­ingu á um­sókn um við­bygg­ingu við bíl­skúr lauk þann 9. maí 2008. Eng­in at­huga­semd barst.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Frestað á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                            • 12.15. Tungu­mel­ar, um­sókn um lag­er­svæði í námugryfju. 200801196

                              Tekin fyr­ir að nýju um­sókn Ístaks hf. um heim­ild til að nýta hluta af námu á Tungu­mel­um sem lag­er­svæði, sbr. bók­un á 225. fundi. Gerð verð­ur grein fyr­ir við­ræð­um við Ístak og Mótomos.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Frestað á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                            • 12.16. Brú yfir Leir­vogsá, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200804164

                              Tekin fyr­ir að nýju um­sókn Guð­jóns J. Hall­dórs­son­ar um leyfi til að byggja brú yfir Leir­vogsá fyr­ir gang­andi, ríð­andi og hjólandi veg­far­end­ur, sbr. bók­un á 228. fundi. Gerð verð­ur grein fyr­ir við­ræð­um við um­sækj­anda.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 229. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.17. Stofnanalóð við Auga, Helga­fells­hverfi 200805052

                              Lagð­ur fram til­lögu­upp­drátt­ur Batte­rís­ins arki­tekta, dags. 30. apríl 2008, unn­inn fyr­ir Helga­fells­bygg­ing­ar hf, að deili­skipu­lagi stofnana­lóð­ar sunn­an Aug­ans í Helga­fells­hverfi.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Frestað á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                            • 12.18. Sunnu­fell við Brúnás, ósk um end­ur­skipu­lagn­ingu. 200801106

                              Lögð fram til­laga Vil­hjálms Hjálm­ars­son­ar arki­tekts, dags. 7. maí 2008, unn­in fyr­ir Axel Ket­ils­son, að deili­skipu­lagi lóð­ar Sunnu­fells, Til­lag­an ger­ir ráð fyr­ir að lóð­inni verði skipt upp í tvær ein­býl­islóð­ir og sam­eig­in­lega að­komu­lóð.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Frestað á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                            • 12.19. Mið­dals­land 125214, ósk um skipt­ingu frí­stunda­lóð­ar 200801313

                              Lögð fram at­huga­semd Jóns Þ. Magnús­son­ar og Bjarg­ar Jóns­dótt­ur, dags. 28. apríl 2008, við af­greiðsl­ur nefnd­ar­inn­ar á er­ind­um þeirra á 221. og 224. fundi.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Frestað á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                            • 12.20. Brekku­land 1 og 3, um­sókn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200803168

                              Lögð fram um­sókn Sig­urð­ar Ein­ars­son­ar arki­tekts f.h. Helga­fells­bygg­inga hf., dags. 27. 03. 2008, þar sem sótt er um að fá að breyta deili­skipu­lagi á lóð­un­um 1 og 3 við Brekku­land þann­ig að á lóð­ina nr. 3 komi tvö tví­býl­is­hús, sbr. meðf. upp­drátt.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Frestað á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                            • 12.21. Völu­teig­ur 8, um­sókn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200801302

                              Tek­ið fyr­ir að nýju er­indi Sæv­ars Þórs Ósk­ars­son­ar og Stein­gríms Þórs Ólafs­son­ar f.h. fram­kvæmdarað­ila um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi lóð­ar­inn­ar, sbr. bók­un á 221. fundi. Lagð­ar fram nýj­ar teikn­ing­ar og þrívídd­ar­mynd­ir, gerð­ar af Zepp­el­in arki­tekta­stofu.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Frestað á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                            • 12.22. Barr­holt, ósk um hraða­hindr­un 200804347

                              Brynja Sæv­ars­dótt­ir ósk­ar eft­ir því í tölvu­pósti dag­sett­um 24. apríl 2008, að sett verði upp hraða­hindr­un í Barr­holti.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Frestað á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                            • 12.23. Bergrún­argata 5, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200803004

                              Trausti Sig­urðs­son, Ingi­björg Jóns­dótt­ir og Hild­ur María Jóns­dótt­ir sækja þann 7. maí 2008 um leyfi til að byggja ein­býl­is­hús með auka­í­búð að Bergrún­ar­götu 5 skv. meðf. teikn­ing­um frá EON arki­tekt­um, dags. 30. apríl 2008.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Frestað á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                            • 13. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 98200805007F

                              Fund­ar­gerð 98. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                              • 13.1. Tungu­mel­ar, um­sókn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200801192

                                Óskað eft­ir um­sögn um­hverf­is­nefnd­ar um breyt­ingu á deili­skipu­lagi at­hafna­hverf­is á Tungu­mel­um.

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Af­greiðsla 98. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar stað­fest á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                              • 13.2. Jarð­vegs­los­un og upp­græðsla í Sog­um 200803062

                                Óskað eft­ir um­sögn um­hverf­is­nefnd­ar um jarð­vegs­los­un og upp­græðslu í Sog­um.

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Af­greiðsla 98. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar stað­fest á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                              • 13.3. Að­gerð­ir til að minnka dreif­ingu svifryks út frá um­ferð­ar­göt­um í Mos­fells­bæ. 200805076

                                Til­laga Jó­hönnu Bjark­ar Weiss­happ­el og Ax­els Vals Birg­is­son­ar f.h. Mann­vits verk­fræði­stofu að rann­sókn­um á dreif­ingu svifryks út frá um­ferð­ar­göt­um inn í íbúð­ar­byggð.

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Af­greiðsla 98. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar stað­fest á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                              • 13.4. Hjóla­stæði við stofn­an­ir og fyr­ir­tæki í Mos­fells­bæ 200804288

                                Til­laga að upp­setn­ingu hjól­reiða­stæða við stofn­an­ir og fyr­ir­tæki í Mos­fells­bæ.

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Af­greiðsla 98. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar stað­fest á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                              • 13.5. Um­hverfis­við­ur­kenn­ing fyr­ir árið 2008 200805081

                                Fyr­ir­hug­uð vinna við veit­ingu um­hverfis­við­ur­kenn­inga fyr­ir árið 2008

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Af­greiðsla 98. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar stað­fest á 491. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:45