21. maí 2008 kl. 16:30,
fundarherbergi bæjarstjórnar
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Ársreikningur 2007, fyrri umæða.200711034
Forseti gaf Haraldi Sverrissyni bæjarstjóra orðið og fór hann yfir ársreikninginn bæði A hluta aðalsjóðs og B hluta stofnana Mosfellsbæjar vegna ársins 2007.%0D%0DHaraldur Sverrisson færði að lokum öllum starfsmönnum bæjarins þakkir fyrir hve vel gekk á árinu að halda fjárhagsáætlun og skoðunarmönnum reikninga og endurskoðendum þakkir fyrir vel unnin störf við að undirbúa og ganga frá þessum ársreikningi. %0D%0DForseti tók undir þakkir til starfsmanna bæjarins fyrir vel unnin störf svo og þeir bæjarfulltrúar sem til máls tóku.%0D%0DÁ fundinn mætti löggiltur endurskoðandi bæjarins, Halldór Hróarr Sigurðsson og fór hann yfir endurskoðunarskýrslu sem fyrir fundinum lá en undir hana hafa bæði löggiltir endurskoðendur og skoðunarmenn ritað.%0D%0DTil máls tóku: HHS, JS, HSv, MM og PJL.%0D%0DSamþykkt samhljóða að vísa ársreikningnum til annarrar umræðu.%0D
Fundargerðir til kynningar
2. Samband ísl. sveitarfélaga fundargerð 753. fundar200805012
Fundargerð 753. fundar Sambands ísl. sveitarfélaga lögð fram á 491. fundi bæjarstjórnar.
3. Stjórn SSH, fundargerð 319. fundar200805083
Fundargerð 319. fundar Stjórnar SSH lögð fram á 491. fundi bæjarstjórnar.
4. Samvinnunefnd um svæðisskipulag fundargerð 9. fundar200805084
Til máls tóku: MM og HSv.%0DFundargerð 9. fundar Samvinnunefndar um svæðisskipulag lögð fram á 491. fundi bæjarstjórnar.
5. Samvinnunefnd um svæðisskipulag fundargerð 10. fundar200805085
Fundargerð 10. fundar Samvinnunefndar um svæðisskipulag lögð fram á 491. fundi bæjarstjórnar.
6. Strætó bs fundargerð 103. fundar200805093
Til máls tók: HP.%0DFundargerð 103. fundar Strætó bs. lögð fram á 491. fundi bæjarstjórnar.
Fundargerðir til staðfestingar
7. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 880200805004F
Fundargerð 880. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 491 fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Erindi Menntamálaráðuneytis varðandi tilnefningu fulltrúa í byggingarnefnd framhaldsskóla í Mosfellsbæ 200804315
Frestað á 879. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 880. fundar bæjarráðs staðfest á 491. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.2. Erindi Flugklúbbsins varðandi lóðarleigusamning fyrir Flugklúbbssvæðið 200708174
Áður á dagskrá 839. fundar bæjarráðs þar sem bæjarstjóra var falið að skoða málið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 880. fundar bæjarráðs staðfest á 491. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.3. Erindi Aftureldingar varðandi aðstöðu við Varmárvöll 200803187
Áður á dagskrá 875. fundar bæjarráðs þar sem umsagnar ramkvæmdastjóra menningarsviðs var óskað. Umsögnin hans er hjá lögð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 880. fundar bæjarráðs staðfest á 491. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.4. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um skráningu og mat fasteigna 200804212
Áður á dagskrá 877. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar bæjarverkfræðings. Umsögnin fylgir hjálagt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 880. fundar bæjarráðs staðfest á 491. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.5. Umsókn um launað námsleyfi 200805038
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 880. fundar bæjarráðs staðfest á 491. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.6. Bréf frá Samgönguráðuneyti til Vegagerðar v. útboð á tvöföldun Suðurlands- og Vesturlandsvegar 200704118
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 880. fundar bæjarráðs staðfest á 491. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.7. Leik- og grunnskóli fyrir eins til níu ára börn í Leirvogstungu - undirbúningur 200804185
Erindinu er vísað til bæjarráðs frá fræðslunefnd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 880. fundar bæjarráðs staðfest á 491. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.8. Erindi Málræktarsjóðs varðandi tilnefningu í fulltrúaráð 200805022
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 880. fundar bæjarráðs staðfest á 491. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.9. Erindi Félags- og tryggingamálaráðuneytis varðandi dag barnsins 200805037
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 880. fundar bæjarráðs staðfest á 491. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.10. Ársreikningur 2007 200711034
Ársreikningurinn er í yfirlestri og verður sendur (tengdur á fundargátt) eða í síðasta lagi afhentur á bæjarráðsfundinum.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 491. fundi bæjarstjórnar.
7.11. Trúnaðarmál. 200805018
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 880. fundar bæjarráðs staðfest á 491. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 881200805008F
Fundargerð 881. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 491. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Erindi Kristjáns E. Karlssonar varðandi framkvæmdir við lóðarmörk að Hamratúni 6 200804255
Áður á dagskrá 878. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs. Umsögnin fylgir hjálagt
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 881. fundar bæjarráðs staðfest á 491. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.2. Menningarhús í Mosfellsbæ 200711161
Lögð fram viljayfirlýsing og mun bæjarstjóri fylgja málinu úr hlaði.
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: MM, KT, HP, GDA og JS.%0D%0DBókun fulltrúa B-lista vegna viljayfirlýsingar um kirkju og menningarhús%0DFulltrúi B-listans fagnar fyrirhugaðri byggingu kirkju í Mosfellsbæ. Bygging kirkju annarsvegar og menningarhúss hinsvegar eru löngu tímabærar framkvæmdir en fulltrúinn efast verulega um tillögu þess efnis að samþætta starfssemi menningarhúss og kirkju. Nær væri að bæjarfélagið styddi annars vegar við kirkjubyggingu með safnaðarheimili og hins vegar sérstöku myndarlegu alhliða menningarhúsi miðsvæðis í Mosfellsbæ. %0DMarteinn Magnússon.%0D%0DBókun D og V-lista%0D%0DUndanfarið hefur verið unnið að hugmyndum að samstarfi Lágafellssóknar og sveitarfélagsins um samþættingu á kirkju og menningarhúsi. Fram hafa komið mjög eindregnar óskir sóknarnefndar um samstarf á þessu sviði. Unnið hefur verið að þarfagreiningu sem gerir ráð fyrir fjölbreyttri menningarstarfsemi í húsnæðinu ásamt því að vegur Hlégarðs verði aukinn. Áfram verður unnið að þessum málum. Hér er um einstakt tækifæri að ræða sem getur aukið veg alhliða menningarlífs í bæjarfélaginu og gætt miðbæinn lífi.%0D%0DAfgreiðsla 881. fundar bæjarráðs staðfest á 491. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.3. Trúnaðarmál 200805075
Bæjarstjóri og Þórunn Guðmundsdóttir hrl. fara yfir og gera grein fyrir stöðu þessa máls.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 881. fundar bæjarráðs staðfest á 491. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.4. Erindi Sögufélags Kjalarnessþings varðandi stöðu héraðsskjalavarðar Mosfellsbæjar 200805043
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: MM, KT og HP.%0DAfgreiðsla 881. fundar bæjarráðs staðfest á 491. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.5. Erindi Garðars Jónssonar og Sigríðar Johnsen varðandi lóðina Reykjahvol 24 200805074
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 881. fundar bæjarráðs staðfest á 491. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.6. Aukin eftirspurn ungmenna eftir sumarvinnu og unglinga í Vinnuskóla 200805080
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 491. fundi bæjarstjórnar.
9. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 110200805001F
Fundargerð 110. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 491. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Erindi Alþingis varðandi umsögn um framkvæmdaáætlun í barnaverndarmálum 200804301
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 110. fundar fjölskyldunefndar, staðfest á 491. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.2. Landsfundur jafnaréttisnefnda í Mosfellsbæ 18. og 19. september 2008 200805002
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 110. fundar fjölskyldunefndar, staðfest á 491. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.3. Vinabæjarmót í Mosfellsbæ 12. og 13. júní félagsmálahópur 200805063
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 491. fundi bæjarstjórnar.
10. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 200200804043F
Fundargerð 200. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 491. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Ráðning skólastjóra Krikaskóla 200803005
Gögn send fræðslunefndarmönnum.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað á 491. fundi bæjarstjórnar.
10.2. Heilsdagskóli - frístund 2008-9 200804188
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 200. fundar fræðslunefndar, staðfest á 491. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.3. Undirbúningur að stofnun framhaldsskóla í Mosfellsbæ 200801320
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 200. fundar fræðslunefndar, staðfest á 491. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.4. Endurmenntunarsjóður Grunnskóla 200804311
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: HP og JS.%0DLagt fram á 491. fundi bæjarstjórnar.
10.5. Dagsetningar samræmda könnunarprófa í 10. bekk vorið 2009. 200804305
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 491. fundi bæjarstjórnar.
10.6. Pisa - niðurstöður 2006 200803063
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: JS, GDA, HSv, HP og HBA.%0DFrestað á 491. fundi bæjarstjórnar.
11. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 201200805013F
Fundargerð 201. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 491. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
11.1. Ráðning skólastjóra Krikaskóla 200803005
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 491. fundi bæjarstjórnar.
12. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 229200805005F
Fundargerð 229. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 491. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
12.1. Kópavogur, Vatnsendahlíð - breyting á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 200710041
Smári Smárason f.h. Kópavogsbæjar sendir Mosfellsbæ þann 26. mars 2008 tillögu að verulegri breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins ásamt umhverfisskýrslu til kynningar. Frestað á 228. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 229. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 491. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.2. Lundur, Mosfellsdal - Erindi HÞ um breytingu á deiliskipulagi 200710114
Helgi Hafliðason arkitekt f. h. Hafbergs Þórissonar sækir þann 2. apríl 2008 um breytingu á deiliskipulagi lögbýlisins Lundar í Mosfellsdal skv. meðf. uppdrætti dags. 31. mars 2008. Frestað á 228. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 229. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 491. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.3. Suðurlandsvegur - tvöföldun frá Hólmsá að Hveragerði 200804192
F.h. Vegagerðarinnar sendir Árni Bragason hjá Línuhönnun Mosfellsbæ þann 10. apríl frumdrög að tvöföldun Suðurlandsvegar frá Hólmsá að Hveragerði, með ósk um að heimild verði veitt til að hefja undirbúning að tilsvarandi breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar. Vísað til nefndarinnar til umsagnar og afgreiðslu af bæjarráði þann 17. apríl 2008. Frestað á 228. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 229. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 491. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.4. Deiliskipulagstillaga fyrir Dalakofann í landi Laxness 200804252
Ólafur Hermannsson f.h. landeiganda leggur þann 16. apríl 2008 fram tillögu að deiliskipulagi fyrir landsspildu úr landi Laxness og óskar eftir að hún verði tekin til afgreiðslu. Frestað á 228. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 229. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 491. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.5. Hamrabrekka 125187, ósk um breytingu á deiliskipulagi 200804278
Soffía Vala Tryggvadóttir og Vilhjálmur Ólafsson óska þann 21. apríl 2008 eftir því að gerð verði minniháttar breyting á deiliskipulagi eins og sýnt er á meðfylgjandi breyttu mæliblaði. Frestað á 228. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 229. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 491. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.6. Breyting á aðalskipulagi Ölfus 2002-2014 200804283
Óskar Örn Gunnarsson hjá Landmótun sendir Mosfellsbæ þann 21. apríl 2008 að ósk skipulags- og byggingarfulltrúa Ölfuss tillögu að breytingu á aðalskipulagi Ölfuss 2002-2014 ásamt fylgigögnum. Frestað á 228. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 491. fundi bæjarstjórnar.
12.7. Úr landi Miðdals II 178678, ósk um breytingu á deiliskipulagi 200804293
Sigmar Óskar Árnason sækir þann 22.apríl 2008 um breytingu á deiliskipulagi sem felst í stækkun skipulagssvæðis þannig að það nái yfir tvær frístundalóðir og að innan þess verði gert ráð fyrir þremur frístundahúsum skv. meðf. uppdrætti Ragnhildar Ingólfsdóttur arkitekts dags. 28. mars 2008. Frestað á 228. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 229. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 491. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.8. Suðurreykir, lnr. 123794, ósk um br. á deiliskipulagi 200802244
Tekið fyrir að nýju erindi Bjarni A. Jónssonar og Margrétar Atladóttur um að leyfð hámarksstærð bygginga á lóðinni verði aukin. Lagðar fram breyttar teikningar af fyrirhuguðum byggingum, sbr. bókun á 225. fundi. Frestað á 227. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað á 491. fundi bæjarstjórnar.
12.9. Tunguvegur, breyting á aðalskipulagi 200706042
Lögð fram að nýju tillaga að breytingu á aðalskipulagi ásamt umhverfisskýrslu. Forkynningu fyrir íbúum og hagsmunaaðilum skv. 17. gr. s/b-laga, sbr. bókun á 219. fundi, er lokið. Ath: Umhverfisskýrsla er á fundargátt.
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: JS, MM%0D%0DBókun bæjarfulltrúa Samfylkingar vegna Tunguvegar.%0DVið skoðun á fyrirliggjandi umhverfisskýrslu og samanburði þeirra tveggja kosta sem fram kemur í skýrslunni er ljóst að út frá umhverfis- og útivistarsjónarmiðum er það betri kostur að hætta við lagningu Tunguvegar sem akvegar. Þess í stað yrði eingöngu um að ræða lagningu göngu-, hjólreiða- og reiðvegar yfir umrætt svæði sem og að lagfæring yrði gerð á Skeiðholtinu samkvæmt fyrirliggjandi tillögu. Nú hillir undir gerð mislægra gatnamóta á Vesturlandsvegi við Leirvogstungu sem leysir úr þeirri slysahættu sem verið hefur á þeim gatnamótum. Því væri rétt að meta slysahættu á akstri eftir Vesturlandsvegi á móti hættu sem skapast við aukna umferð eftir Skeiðholti og gegnum önnur nærliggjandi íbúðarhverfi. Í ljósi þessa teljum við rétt að þörf fyrir lagningu Tunguvegar sem akvegar verði endurmetin. Það er ljóst að sú tillaga sem auglýst er til kynningar hefur verulegt forskot fram yfir aðra kosti sem bornir eru saman, en út frá umhverfisskýrslunni er það okkar skoðun að tillagan sem sett er fram ætti að vera án Tunguvegar sem akvegar. Því sitjum við hjá við afgreiðslu tillögunar til kynningar.%0DJónas Sigurðsson%0DHanna Bjartmars Arnardóttir. %0D%0DBókun fulltrúa B-lista vegna Tunguvegar%0DÞað er álit fulltrúa B-listans að lagning tengibrautar yfir eitt helsta útivistarsvæði Mosfellinga sé ekki álitleg lausn á tengingu Leirvogstunguhverfisins við miðbæ Mosfellsbæjar. Fyrirhuguð tengibraut mun auka umferð um Skeiðholt og Skólabraut og má ætla að aukin umferð um þessar götur auki líkurnar á umferðaróhöppum. Umferðarþunginn við og framhjá skólum bæjarins er nú þegar of mikill og ekki á bætandi. Það er álit fulltrúa B-listans að ekki liggi nægjanleg rök fyrir lagningu Tunguvegar sem akvegar og skynsamlegra væri að leita annarra leiða í þessu máli. Því greiði ég atkvæði gegn því að aðalskipulagtillaga vegna Tunguvegar fari í auglýsingu. %0DMarteinn Magnússon.%0D%0DBókun D og V- lista.%0DUmræddur vegur, tengivegur frá Skeiðholti að Leirvogstungu, var settur á aðalskipulag í núverandi mynd við síðustu endurskoðun þess á kjörtímabilinu 1998-2002. Framhald málsins var síðan það að samið var við Leirvogstungu ehf um uppbyggingu íbúðahverfis í Leirvogstungu. Umræddur tengivegur er ein af forsendum þess samnings. Samningur þessi var samþykktur einróma í bæjarráði og bæjarstjórn.%0D%0DNú bregður svo við að minnihlutinn í bæjarstjórn treystir sér ekki til að standa við þetta mál og greiða annaðhvort atkvæði á móti því að þetta verkefni fari í lögbundna auglýsingu eða getur ekki tekið afstöðu.%0D%0DNiðurstaða umhverfisskýrslu þessa verkefnis er skýr. Umræddur tengivegur er talin besta lausnin hvað varðar umferðaröryggi og nauðsynleg innbyrðis tengsl innanbæjar. Lagning Tunguvegar er forsenda byggðar í Leirvogstungu þar sem án hans yrði allri akandi umferð beint á stofnbraut með miklum umferðarhraða og meira umferðarálagi en ásættanlegt er eins og segir orðrétt í umhverfisskýrslunni. Einnig segir í skýrslunni að áhrif vegarins á land og umhverfi sé í lágmarki. %0D%0DMeð ofangreint í huga telur meirihluti D og V-lista það eðlilega stjórnsýslu að umrætt verkefni sé auglýst.%0D%0DAfgreiðsla 229. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 491. fundi bæjarstjórnar með fjórum atkvæðum gegn einu.
12.10. Tengivegur Skeiðholt - Leirvogstunga, deiliskipulag 200603020
Lögð fram að nýju tillaga að deiliskipulagi ásamt umhverfisskýrslu. Forkynningu fyrir íbúum og hagsmunaaðilum, sbr. bókun á 219. fundi, er lokið. Lögð fram bókun frá 95. fundi umhverfisnefndar Mosfellsbæjar. Ath: Umhverfisskýrsla er á fundargátt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 229. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 491. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.11. Erindi Hestamannafélagsins um mögulega stækkun á hesthúsahverfi 200701150
Lagður fram tillöguuppdráttur Landslags ehf. að stækkun hesthúsahverfis, sbr. bókun á 192. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað á 491. fundi bæjarstjórnar.
12.12. Hellisheiðaræð, umsókn OR um framkvæmdaleyfi 200801170
Lögð fram að nýju umsókn OR um framkvæmdaleyfi fyrir Hellisheiðaræð, sjá bókun á 220. fundi. Aðalskipulagsbreyting sem gerir ráð fyrir hitaveituæðinni var staðfest af umhverfisráðherra 5. maí 2008.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 229. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 491. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.13. Reykjahvoll, breyting á deiliskipulagi 2007 200712062
Grenndarkynningu á óverulegri breytingu á deiliskipulagi, sjá bókun á 217. fundi, lauk þann 7. maí 2008. þrjár athugasemdir bárust, frá Garðari Jónssyni og Sigríði Johnsen dags. 1 maí 2008, frá Orkuveitu Reykjavíkur dags. 2. maí 2008 og frá Guðmundi S. Borgarssyni dags. 8. maí 2008.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 229. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 491. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.14. Bjargartangi 3, umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við bílskúr 200802183
Grenndarkynningu á umsókn um viðbyggingu við bílskúr lauk þann 9. maí 2008. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað á 491. fundi bæjarstjórnar.
12.15. Tungumelar, umsókn um lagersvæði í námugryfju. 200801196
Tekin fyrir að nýju umsókn Ístaks hf. um heimild til að nýta hluta af námu á Tungumelum sem lagersvæði, sbr. bókun á 225. fundi. Gerð verður grein fyrir viðræðum við Ístak og Mótomos.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað á 491. fundi bæjarstjórnar.
12.16. Brú yfir Leirvogsá, umsókn um byggingarleyfi 200804164
Tekin fyrir að nýju umsókn Guðjóns J. Halldórssonar um leyfi til að byggja brú yfir Leirvogsá fyrir gangandi, ríðandi og hjólandi vegfarendur, sbr. bókun á 228. fundi. Gerð verður grein fyrir viðræðum við umsækjanda.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 229. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 491. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.17. Stofnanalóð við Auga, Helgafellshverfi 200805052
Lagður fram tillöguuppdráttur Batterísins arkitekta, dags. 30. apríl 2008, unninn fyrir Helgafellsbyggingar hf, að deiliskipulagi stofnanalóðar sunnan Augans í Helgafellshverfi.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað á 491. fundi bæjarstjórnar.
12.18. Sunnufell við Brúnás, ósk um endurskipulagningu. 200801106
Lögð fram tillaga Vilhjálms Hjálmarssonar arkitekts, dags. 7. maí 2008, unnin fyrir Axel Ketilsson, að deiliskipulagi lóðar Sunnufells, Tillagan gerir ráð fyrir að lóðinni verði skipt upp í tvær einbýlislóðir og sameiginlega aðkomulóð.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað á 491. fundi bæjarstjórnar.
12.19. Miðdalsland 125214, ósk um skiptingu frístundalóðar 200801313
Lögð fram athugasemd Jóns Þ. Magnússonar og Bjargar Jónsdóttur, dags. 28. apríl 2008, við afgreiðslur nefndarinnar á erindum þeirra á 221. og 224. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað á 491. fundi bæjarstjórnar.
12.20. Brekkuland 1 og 3, umsókn um breytingu á deiliskipulagi 200803168
Lögð fram umsókn Sigurðar Einarssonar arkitekts f.h. Helgafellsbygginga hf., dags. 27. 03. 2008, þar sem sótt er um að fá að breyta deiliskipulagi á lóðunum 1 og 3 við Brekkuland þannig að á lóðina nr. 3 komi tvö tvíbýlishús, sbr. meðf. uppdrátt.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað á 491. fundi bæjarstjórnar.
12.21. Völuteigur 8, umsókn um breytingu á deiliskipulagi 200801302
Tekið fyrir að nýju erindi Sævars Þórs Óskarssonar og Steingríms Þórs Ólafssonar f.h. framkvæmdaraðila um breytingar á deiliskipulagi lóðarinnar, sbr. bókun á 221. fundi. Lagðar fram nýjar teikningar og þrívíddarmyndir, gerðar af Zeppelin arkitektastofu.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað á 491. fundi bæjarstjórnar.
12.22. Barrholt, ósk um hraðahindrun 200804347
Brynja Sævarsdóttir óskar eftir því í tölvupósti dagsettum 24. apríl 2008, að sett verði upp hraðahindrun í Barrholti.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað á 491. fundi bæjarstjórnar.
12.23. Bergrúnargata 5, umsókn um byggingarleyfi 200803004
Trausti Sigurðsson, Ingibjörg Jónsdóttir og Hildur María Jónsdóttir sækja þann 7. maí 2008 um leyfi til að byggja einbýlishús með aukaíbúð að Bergrúnargötu 5 skv. meðf. teikningum frá EON arkitektum, dags. 30. apríl 2008.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað á 491. fundi bæjarstjórnar.
13. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 98200805007F
Fundargerð 98. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 491. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
13.1. Tungumelar, umsókn um breytingu á deiliskipulagi 200801192
Óskað eftir umsögn umhverfisnefndar um breytingu á deiliskipulagi athafnahverfis á Tungumelum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 98. fundar umhverfisnefndar staðfest á 491. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
13.2. Jarðvegslosun og uppgræðsla í Sogum 200803062
Óskað eftir umsögn umhverfisnefndar um jarðvegslosun og uppgræðslu í Sogum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 98. fundar umhverfisnefndar staðfest á 491. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
13.3. Aðgerðir til að minnka dreifingu svifryks út frá umferðargötum í Mosfellsbæ. 200805076
Tillaga Jóhönnu Bjarkar Weisshappel og Axels Vals Birgissonar f.h. Mannvits verkfræðistofu að rannsóknum á dreifingu svifryks út frá umferðargötum inn í íbúðarbyggð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 98. fundar umhverfisnefndar staðfest á 491. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
13.4. Hjólastæði við stofnanir og fyrirtæki í Mosfellsbæ 200804288
Tillaga að uppsetningu hjólreiðastæða við stofnanir og fyrirtæki í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 98. fundar umhverfisnefndar staðfest á 491. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
13.5. Umhverfisviðurkenning fyrir árið 2008 200805081
Fyrirhuguð vinna við veitingu umhverfisviðurkenninga fyrir árið 2008
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 98. fundar umhverfisnefndar staðfest á 491. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.