12. febrúar 2009 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Frumkvöðlasetur í Mosfellsbæ200901048
Áður á dagskrá 916. fundar bæjarráðs. Með fylgir umsögn forstöðumanns kynningarmála.
%0D%0D%0DÁ fndinn mætti undir þessum dagskrárlið forstöðumaður kynningarmála Sigríður Dögg Auðunsdóttir (SDA).%0D %0DTil máls tóku: SDA, KT, JS, HS og HSv.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela kynningarstjóra að halda áfram skoðun á málinu á grundvelli umsagnar.
2. Erindi Hilmars T. Guðmundssonar vegna Nýsköpunar- og frumkvöðlaseturs í Mosfellsbæ200901861
Áður á dagskrá 920. fundar bæjarráðs. Með fylgir umsögn forstöðumanns kynningarmála.
%0D%0D%0DÁ fndinn mætti undir þessum dagskrárlið forstöðumaður kynningarmála Sigríður Dögg Auðunsdóttir (SDA).%0D %0DTil máls tóku: SDA, KT, JS, HS og HSv.%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela kynningarstjóra að halda áfram skoðun á málinu á grundvelli umsagnar.
3. Lóðarleigusamningar Háholts 16, 18 og 22200805075
Áður á dagskrá 899. fundar bæjarráðs. Með fylgir minnisblað Lex og úrlausn þinglýsingarstjóra. Þórunn Guðmundsdóttir hrl. mætir á fundinn kl. 08:00.
%0D%0D%0D%0D%0DÁ fundinn mætti undir þessum dagskrárlið lögmaður bæjarins Þórunn Guðmundsdóttir hrl (ÞG). %0D %0DTil máls tóku: ÞG, HSv, JS og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela lögmanni bæjarins að höfða mál fyrir dómstólum til þess að fá lóðarleigusamningunum aflýst af lóðunum.
4. Heitt iðnaðarvatn - fyrirspurn um gjaldskrá200812268
Áður á dagskrá 918. fundar bæjarráðs. Með fylgir umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
%0D%0D%0D%0DÁ fundinn mætti undir þessum dagskrárlið framkvæmdastjóri umhverfissviðs Jóhanna B. Hansen (JBH).%0D %0DTil máls tóku: JBH, MM, JS, KT og HS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela framkvæmdastjóra umhverfissviðs að skoða málið frekar í samráði við umræður á fundinum.
5. Áningastaður á reiðleið í Mosfellsbæ200811229
Áður á dagskrá 914. fundar bæjarráðs. Með fylgir umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs varðandi gerð áningastaða.
%0D%0D%0DÁ fundinn mætti undir þessum dagskrárlið framkvæmdastjóri umhverfissviðs Jóhanna B. Hansen (JBH).%0D %0DFramkvæmdastjóri umhverfissviðs skýrði frá og kynnti niðurstöðu sem fengist hefur í málið.
6. Erindi ASÍ varðandi nýtingu sundstaða í þágu atvinnulausra200901682
Áður á dagskrá 919. fundar bæjarráðs, þá vísað til SSH til umsagnar. Með fylgir umsögn SSH.
%0D%0DTil máls tóku: HSv, HS, JS, KT og HSv.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela íþróttafulltrúa að útfæra hugmyndina í samráði við framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs og leggja útfærsluna fyrir bæjarráð.
7. Vinnumarkaðsúrræði Vinnumálastofnunar200902012
Erindi félagsmálastjóra á höfuðborgarsvæðinu varðandi vinnumarkaðsmál.
%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, JS og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til SSH til umfjöllunar.
8. XXIII.Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga200902058
%0DErindið lagt fram.%0D
9. Erindi Tesla ehf varðandi jarðskaut, raf- og segulsvið á Hlaðhömrum200902076
%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, MM, KT og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra umhverfissviðs og byggingarfulltrúa til umsagnar og afgreiðslu.