22. október 2009 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Greinargerð vegna ársreiknings 2008200909344
Lögð fram greinargerð fjármálastjóra
%0D%0D%0D%0DÁ fundinn undir þessum dagskrárlið var mættur Pétur J. Lockton (PJL) fjármálastjóri.%0D %0DTil máls tóku: HSv, PJL og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela fjármálastjóra að senda ráðuneytinu greinargerðina.
2. Fjárhagsáætlun 20092008081564
Endurskoðun fjárhagsáætlunar
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Á fundinn undir þessum dagskrárlið var mættur Pétur J. Lockton (PJL) fjármálastjóri.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Til máls tóku: HSv, PJL, JS, MM og HS.</DIV><DIV>Samþykkt með þremur atkvæðum að endurskoða fjárhagsáætlun 2009 í samræmi við framlagða tillögu fjármálastjóra og í samræmi við fyrri samþykktir bæjarráðs um aukafjárveitingar. Einnig eru samþykktar breytingar á eignfærðri fjárfestingu sem kynntar voru á 936. fundi bæjarráðs.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
3. Lóðarleigusamningar Háholts 16, 18 og 22200805075
Lögmaður frá Lex fer yfir málið
%0D%0D%0D%0D%0D%0DÁ fundinn undir þessum dagskrárlið var mættur Arnar Þór Stefánsson hdl. (AÞS)%0D %0DTil máls tóku: HSv, AÞS, JS og MM. %0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila lögmönnum Mosfellsbæjar að vinna málið áfram á grundvelli 78. gr. laga nr. 90/1989 um aðför.
4. Umsókn um lækkun útsvars200812030
Framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs mætir á fundinn og fylgir erindinu úr hlaði.
%0D%0D%0D%0D%0DÁ fundinn undir þessum dagskrárlið var mætt Unnur V. Ingólfsdóttir (UVI) framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs.%0D %0DTil máls tóku: UVI, JS, MM og HS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að synja beiðni um lækkun útsvars.
5. Viðbragðsáætlun vegna heimsfaraldurs inflúensu200906109
Kynningarstjóri mætir á fundinn og kynnir drög að viðbragðsáætlun og tillaga að stofnun neyðarstjórnar.
%0D%0D%0D%0D%0D%0DÁ fundinn undir þessum dagskrárlið var mætt Sigríður Dögg Auðunsdóttir (SDA) kynningarstjóri.%0D %0DTil máls tóku: SDA, JS, HSv, HS, SÓJ, MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum framlögð viðbragðsáætlun Mosfellsbæjar vegna heimsfaraldurs inflúensu og stofnun neyðarstjórnar því tengt.
6. Fráveita á vestursvæði200909211
Áður á dagskrá 949. fundar bæjarráðs þar sem verðkönnun var heimiluð. Óskað er heimildar til töku lægsta tilboðs í lagningu fráveitu á vestursvæði.
%0D%0D%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að taka tilboði lægstbjóðanda VGH í fráveitu á vestursvæði.
7. Starfsmannamál í grunnskólum Mosfellsbæjar200909724
Áður á dagskrá 950. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra fræðslusviðs. Umsögnin fylgir hjálagt.
%0D%0D%0D%0DUmsögnin lögð fram.
8. Erindi Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytis varðandi endurskoðun jarða- og ábúðarlaga200910282
Umsagnar óskað
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs til umsagnar.
9. Erindi EBÍ varðandi ágóðahlutagreiðslu 2009200910325
%0D%0D%0D%0DErindið lagt fram.
10. Björgunarsveitin Kyndill - styrkbeiðni200910341
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, JS og HSv.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til fjárhagsáætlunar 2010 og jafnframt verði framkvæmdastjóra umhverfissviðs falið að fara yfir málið.
11. Erindi Neytendasamtakanna varðandi beiðni um styrk200910362
%0D%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að synja erindinu.
12. Siðareglur sveitarstjórnarmanna200910437
Dagskrárliðurinn er að ósk bæjarráðsmanns Jónasar Sigurðssonar.
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, JS, SÓJ og HSv.%0DBæjarráð samþykkir að móta siðareglur fyrir Mosfellsbæ og að leitað verði til m.a. Sambands ísl. sveitarfélaga um efnistök slíkra reglna.