Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

22. október 2009 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Grein­ar­gerð vegna árs­reikn­ings 2008200909344

      Lögð fram greinargerð fjármálastjóra

      %0D%0D%0D%0DÁ fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið var mætt­ur Pét­ur J. Lockton (PJL) fjár­mála­stjóri.%0D %0DTil máls tóku: HSv, PJL og MM.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fjár­mála­stjóra að senda ráðu­neyt­inu grein­ar­gerð­ina.

      • 2. Fjár­hags­áætlun 20092008081564

        Endurskoðun fjárhagsáætlunar

        <DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið var mætt­ur Pét­ur J. Lockton (PJL) fjár­mála­stjóri.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Til máls tóku: HSv, PJL, JS, MM og HS.</DIV><DIV>Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að end­ur­skoða fjár­hags­áætlun 2009 í sam­ræmi við fram­lagða til­lögu fjár­mála­stjóra og í sam­ræmi við fyrri sam­þykkt­ir bæj­ar­ráðs um auka­fjár­veit­ing­ar. Einn­ig eru sam­þykkt­ar breyt­ing­ar á eign­færðri fjár­fest­ingu sem kynnt­ar voru á 936. fundi bæj­ar­ráðs.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>

        • 3. Lóð­ar­leigu­samn­ing­ar Há­holts 16, 18 og 22200805075

          Lögmaður frá Lex fer yfir málið

          %0D%0D%0D%0D%0D%0DÁ fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið var mætt­ur Arn­ar Þór Stef­áns­son hdl. (AÞS)%0D %0DTil máls tóku: HSv, AÞS, JS og MM. %0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila lög­mönn­um Mos­fells­bæj­ar að vinna mál­ið áfram á grund­velli 78. gr. laga nr. 90/1989 um að­för.

          • 4. Um­sókn um lækk­un út­svars200812030

            Framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs mætir á fundinn og fylgir erindinu úr hlaði.

            %0D%0D%0D%0D%0DÁ fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið var mætt Unn­ur V. Ing­ólfs­dótt­ir (UVI) fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs.%0D %0DTil máls tóku: UVI, JS, MM og HS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að synja beiðni um lækk­un út­svars.

            • 5. Við­bragðs­áætlun vegna heims­far­ald­urs in­flú­ensu200906109

              Kynningarstjóri mætir á fundinn og kynnir drög að viðbragðsáætlun og tillaga að stofnun neyðarstjórnar.

              %0D%0D%0D%0D%0D%0DÁ fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið var mætt Sig­ríð­ur Dögg Auð­uns­dótt­ir (SDA) kynn­ing­ar­stjóri.%0D %0DTil máls tóku: SDA, JS, HSv, HS, SÓJ, MM.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um fram­lögð við­bragðs­áætlun Mos­fells­bæj­ar vegna heims­far­ald­urs in­flú­ensu og stofn­un neyð­ar­stjórn­ar því tengt.

              • 6. Frá­veita á vest­ur­svæði200909211

                Áður á dagskrá 949. fundar bæjarráðs þar sem verðkönnun var heimiluð. Óskað er heimildar til töku lægsta tilboðs í lagningu fráveitu á vestursvæði.

                %0D%0D%0D%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila um­hverf­is­sviði að taka til­boði lægst­bjóð­anda VGH í frá­veitu á vest­ur­svæði.

                • 7. Starfs­manna­mál í grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar200909724

                  Áður á dagskrá 950. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra fræðslusviðs. Umsögnin fylgir hjálagt.

                  %0D%0D%0D%0DUm­sögn­in lögð fram.

                  • 8. Er­indi Sjáv­ar­út­vegs- og land­bún­að­ar­ráðu­neyt­is varð­andi end­ur­skoð­un jarða- og ábúð­ar­laga200910282

                    Umsagnar óskað

                    %0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs til um­sagn­ar.

                    • 9. Er­indi EBÍ varð­andi ágóða­hluta­greiðslu 2009200910325

                      %0D%0D%0D%0DEr­ind­ið lagt fram.

                      • 10. Björg­un­ar­sveit­in Kyndill - styrk­beiðni200910341

                        %0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, JS og HSv.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fjár­hags­áætl­un­ar 2010 og jafn­framt verði fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs fal­ið að fara yfir mál­ið.

                        • 11. Er­indi Neyt­enda­sam­tak­anna varð­andi beiðni um styrk200910362

                          %0D%0D%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að synja er­ind­inu. 

                          • 12. Siða­regl­ur sveit­ar­stjórn­ar­manna200910437

                            Dagskrárliðurinn er að ósk bæjarráðsmanns Jónasar Sigurðssonar.

                            %0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, JS, SÓJ og HSv.%0DBæj­ar­ráð sam­þykk­ir að móta siða­regl­ur fyr­ir Mos­fells­bæ og að leitað verði til m.a. Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga um efnistök slíkra reglna. 

                            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:05