18. febrúar 2009 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Stjórn SSH fundargerð 330. fundar200902119
Til máls tóku: JS, HS og HP.%0DFundargerðin lögð fram á 506. fundi bæjarstjórnar.
2. Stjorn SSH fundargerð 331. fundar200902120
%0DTil máls tóku: MM og HS.%0DFundargerðin lögð fram á 506. fundi bæjarstjórnar.
3. Sorpa bs. fundargerð 258. fundar200902003
%0D%0DTil máls tóku: HS, MM, JS og MM.%0DFundargerðin lögð fram á 506. fundi bæjarstjórnar.
4. Strætó bs. fundargerð 114. fundar200902008
%0D%0D%0DTil máls tóku: MM, HP og KT.%0DFundargerðin lögð fram á 506. fundi bæjarstjórnar.%0D
Fundargerðir til staðfestingar
5. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 920200902001F
Fundargerð 920. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 506. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Erindi Eyktar ehf. varðandi skil á lóðunum Sunnukrika 5-7 200811102
Áður á dagskrá 919. fundar bæjarráðs. Mef fylgir álit Þórunnar Guðmundsdóttur hrl.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 920. fundar bæjarráðs staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.2. Minnisblað bæjarstjóra varðandi lóðirnar Skarhólabraut 1 og 3 200508239
Áður á dagskrá 912. fundar bæjarráðs. Með fylgja andmæli lóðarleiguhafa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 920. fundar bæjarráðs staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.3. Erindi Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis varðandi breytingu á gjaldskrá 200901743
Áður á dagskrá 919. fundar bæjarráðs. Með fylgir útskýring framkvæmdastjóra heilbrigðiseftirlitsins varðandi gjaldskrárbreytinguna.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 920. fundar bæjarráðs staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.4. Erindi Mosfellings varðandi styrk. 200901855
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 920. fundar bæjarráðs staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.5. Erindi Hilmars T. Guðmundssonar vegna Nýsköpunar- og frumkvöðlaseturs í Mosfellsbæ 200901861
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 920. fundar bæjarráðs staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.6. Erindi Sambands ísl. sveitarfélaga varðandi áherslur í úrgangsmálum 200901870
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 920. fundar bæjarráðs staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.7. Engjavegur 11, beiðni um frestun álagningar gatnagerðargjalda og lækkun gjalds 200901877
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 920. fundar bæjarráðs staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.8. Verklagsreglur um farsíma og farsímanotkun starfsmanna 200902007
Drög fjármálastjóra að verklagsreglum vegna farsímanotkunar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 920. fundar bæjarráðs staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.9. Framhaldsskóli - Brúarland sem bráðabirgðahúsnæði 200811138
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 920. fundar bæjarráðs staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 921200902008F
Fundargerð 921. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 506. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Frumkvöðlasetur í Mosfellsbæ 200901048
Áður á dagskrá 916. fundar bæjarráðs. Með fylgir umsögn forstöðumanns kynningarmála.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 921. fundar bæjarráðs staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.2. Erindi Hilmars T. Guðmundssonar vegna Nýsköpunar- og frumkvöðlaseturs í Mosfellsbæ 200901861
Áður á dagskrá 920. fundar bæjarráðs. Með fylgir umsögn forstöðumanns kynningarmála.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 921. fundar bæjarráðs staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.3. Lóðarleigusamningar Háholts 16, 18 og 22 200805075
Áður á dagskrá 899. fundar bæjarráðs. Með fylgir minnisblað Lex og úrlausn þinglýsingarstjóra. Þórunn Guðmundsdóttir hrl. mætir á fundinn kl. 08:00.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 921. fundar bæjarráðs staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.4. Heitt iðnaðarvatn - fyrirspurn um gjaldskrá 200812268
Áður á dagskrá 918. fundar bæjarráðs. Með fylgir umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 921. fundar bæjarráðs staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.5. Áningastaður á reiðleið í Mosfellsbæ 200811229
Áður á dagskrá 914. fundar bæjarráðs. Með fylgir umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs varðandi gerð áningastaða.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 506. fundi bæjarstjórnar.
6.6. Erindi ASÍ varðandi nýtingu sundstaða í þágu atvinnulausra 200901682
Áður á dagskrá 919. fundar bæjarráðs, þá vísað til SSH til umsagnar. Með fylgir umsögn SSH.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 921. fundar bæjarráðs staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.7. Vinnumarkaðsúrræði Vinnumálastofnunar 200902012
Erindi félagsmálastjóra á höfuðborgarsvæðinu varðandi vinnumarkaðsmál.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 921. fundar bæjarráðs staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.8. XXIII.Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 200902058
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 506. fundi bæjarstjórnar.
6.9. Erindi Tesla ehf varðandi jarðskaut, raf- og segulsvið á Hlaðhömrum 200902076
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 921. fundar bæjarráðs staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 217200902007F
<DIV>Fundargerð 217. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 506. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>
7.1. Allt hefur áhrif, einkum við sjálf 200602019
Á fundinn mætir Jórlaug Heimisdóttir frá Lýðheilsustöð og kynnir skýrslu um mat á stöðu verkefnisins á árinu 2009 í leik- og grunnskólum bæjarins.%0DEinnig er lögð fram aðgerðaráætlun 2009.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 506. fundi bæjarstjórnar.
7.2. Úttekt á sjálfsmatsaðferðum grunnskóla 200809110
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Til máls tóku: JS, HS, HP og GDA.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 217. fundar fræðslunefndar staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
7.3. Sérfræðiþjónusta við leik- og grunnskóla - staða mála. 200902065
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: JS, HS, HBA, HP, GDA og KT.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 217. fundar fræðslunefndar staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
7.4. Skólastefna Mosfellsbæjar - endurskoðun 200901761
Haldið verður áfram með umræður frá síðasta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað á 217. fundar fræðslunefndar. Frestað á 506. fundi bæjarstjórnar.
8. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 247200902004F
<DIV>Fundargerð 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 506. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>
8.1. Aðalskipulag, breyting vegna Leirvogstungu 200801207
Tillaga að óverulegri breytingu á aðalskipulagi var auglýst skv. 2. mgr. 21. gr. s/b-laga samhliða tilögu að breytingu á deiliskipulagi þann 9. janúar 2009 með athugasemdafresti til 30. janúar 2009. Engin athugasemd barst og skoðast tillagan því samþykkt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.2. Tunguvegur, breyting á aðalskipulagi 200706042
Lögð fram bréf Skipulagsstofnunar til Umhverfisráðuneytis, dags. 12. nóvember 2008, og bréf Umhverfisráðuneytis, dags. 12. desember 2008, varðandi staðfestingu breytingar á aðalskipulagi. Breytingin tók gildi með auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda 23. desember 2008.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram til kynningar á 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar. Lagt fram til kynningar á 506. fundi bæjarstjórnar.
8.3. Tengivegur Skeiðholt - Leirvogstunga, deiliskipulag 200603020
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst ásamt umhverfisskýrslu og samhliða tillögu að að breytingu á aðalskipulagi þann 22. júlí 2008 með athugasemdafresti til 2. september 2008. Ein athugasemd barst, frá Alexander Hrafnkelssyni og Ólöfu Guðmundsdóttur, dags. 1. september 2008. Umsagnir um umhverfisskýrslu bárust frá Skipulagsstofnun og Umhverfisstofnun. Frestað á 238. fundi.%0D(Ath: Umhverfisskýrsla er á fundargátt en ekki send út á pappír.)
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: JS, KT, MM, HS og HP.</DIV>%0D<DIV><BR></DIV>%0D<DIV>Bókun bæjarfulltrúa Samfylkingar.</DIV>%0D<DIV>Með vísan til tillögu okkar og bókunar á 499. fundi bæjarstjórnar þann 22. október 2008 við afgreiðslu aðalskipulagsbreytingar vegna Tunguvegar, greiðum við atkvæði gegn deiliskipulagstillögunni.</DIV>%0D<DIV>Jónas Sigurðsson</DIV>%0D<DIV>Hanna Bjartmars</DIV>%0D<DIV><BR></DIV>%0D<DIV>Marteinn Magnússon bæjarfulltrúi framsóknarflokks bar upp tillögu þess efnis að afgreiðslu þessarar deiliskipulagstillögu verði frestað og henni vísað til skipulags- og byggingarnefndar til umfjöllunar hvað varðar útfærslu á hljóðvörnum í skipulagsskilmálum tillögunar.</DIV>%0D<DIV>Tillagan borin upp og felld með fjórum atkvæðum gegn þremur.</DIV>%0D<DIV><BR></DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial"><FONT size=3><FONT face=Arial>Samhliða samþykkt á þessari deiliskipulagstillögu vegna Tengivegs Skeiðholt - Leirvogstunga, samþykkir bæjarstjórn að inn í deiliskipulagsskilmálana komi svohljóðandi texti. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></FONT></FONT></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial"><o:p><FONT face=Arial size=3><BR></FONT></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial"><FONT size=3><FONT face=Arial>"Bæjarstjórn lýsir sig reiðubúna að koma til móts við húseigendur þeirra húsa við Skeiðholt, þar sem umferðarhávaði reiknast rétt undir viðmiðunarmörkum, með viðeigandi hávaðavörnum annað hvort í göturýminu, á lóðarmörkum eða við hús”.<o:p></o:p></FONT></FONT></SPAN></P></DIV><BR></DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar með ofangreindri viðbót við deiliskipulagsskilmálana, borin upp 506. fundi bæjarstjórnar og samþykkt með fjórum atkvæðum.</DIV>%0D<DIV><BR></DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><BR></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
8.4. Hellisheiðaræð, umsókn OR um framkvæmdaleyfi 200801170
Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 29. janúar, þar sem fram kemur að stofnunin telur gögn með framkvæmdaleyfisumsókn Orkuveitunnar ekki nægilega skýr til þess að unnt sé að mæla með veitingu framkvæmdaleyfis skv. 3. tl. bráðabirgðaákvæðis s/b-laga.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Lagt fram og kynnt á 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar. Lagt fram og kynnt á 506. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
8.5. Blikastaðavegur 2-8, breyting á skipulagsskilmálum 200902048
Ann María Andersen f.h. skipulagsstjóra Reykjavíkurborgar sendir Mosfellsbæ þann 2. febrúar 2009 til umsagnar erindi lóðarhafa lóðarinnar nr. 2- 8 við Blikastaðaveg, þar sem óskað er eftir breytingum á deiliskipulagsskilmálum vegna stærðar eininga.%0D(Ath: Á fundargátt eru fleiri fylgiskjöl en fylgja prentuðu fundarboði.)
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.6. Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Rvík 2001-2024. Hólmsheiði. 200902025
Haraldur Sigurðsson f.h. Reykjavíkurborgar sendir þann 29. janúar til umsagnar og kynningar, sbr. 17. gr. s/b-laga, gr. 7.2 í skipulagsreglugerð og gr. 7 í lögum um umhverfismat áætlana, tillögu að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur: Hólmsheiði, tímabundin aðstaða fyrir fisflug, breytingar á stígakerfi.%0D(Ath: Drög að umhverfisskýrslu eru á fundargátt en fylgja ekki prentuðu fundarboði.)
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.7. Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024. Suðvesturlínur. 200901853
Haraldur Sigurðsson f.h. Reykjavíkurborgar sendir þann 26. janúar til umsagnar og kynningar, sbr. 17. gr. s/b-laga, gr. 7.2 í skipulagsreglugerð og gr. 7 í lögum um umhverfismat áætlana, tillögu að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur: Skipulag háspennulína.%0D(Ath: Drög að umhverfisskýrslu eru á fundargátt en fylgja ekki prentuðu fundarboði.)
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.8. Breyting á aðalskipulagi Ölfus 2002-2024 200901174
Sigurður Jónsson f.h. Ölfuss sendir þann 6. janúar 2009 til kynningar drög að tillögu að breytingum á aðalskipulagi Ölfuss, sem varða raflínur, iðnaðarsvæði, efnistökusvæði og niðurfellingu flugvallar.%0D(Ath: Greinargerð og umhverfisskýrsla eru á fundargátt en fylgja ekki prentuðu fundarboði.)
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.9. Vesturlandsvegur, skipulag og framkvæmdir 2009 200902066
Væntanlegir eru á fundinn fulltrúar Vegagerðarinnar til þess að kynna áform um skipulag og framkvæmdir við Vesturlandsveg.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 162200902003F
<DIV>Fundargerð 162. afgreiðslufundar byggingarfulltrúar lögð fram til afgreiðslu á 506. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>