Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

8. apríl 2010 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Lóð­ar­leigu­samn­ing­ar Há­holts 16, 18 og 22200805075

      Síðast á dagskrá 963. fundar bæjarráðs. $line$Lögmaður Mosfellsbæjar mætir á fundinn og kynnir úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur.

      <DIV><DIV><DIV><DIV>Á fund­inn mætti und­ir þess­um dag­skrárlið lög­mað­ur Mos­fells­bæj­ar Arn­ar Þór Stef­áns­son (AÞS) hdl.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Til máls tóku: AÞS, MM, HSv, KT, JS og HP.</DIV><DIV>Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að kæra úr­sk­urð Hér­aðs­dóms Reykja­vík­ur frá 26. mars sl. í út­burð­ar­máli Mos­fells­bæj­ar gegn Kaup­fé­lagi Kjal­ar­ness­þings.</DIV></DIV></DIV></DIV>

      • 2. Merkja­teig­ur 8, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200909667

        Skipulags- og byggingarnefnd vísar umsókn um lóðarstækkun til bæjarráðs.

        Til máls tóku: KT, HSv, HP, MM, JS og SÓJ.

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að bæj­ar­ráð sé já­kvætt fyr­ir stækk­un lóð­ar­inn­ar og er fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs fal­ið að svara um­sækj­anda í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

        • 3. Er­indi Lege lög­manns­stofu varð­andi Stórakrika 59200910113

          Síðast á dagskrá 973. fundar bæjarráðs þar sem bæjarritara var falið að skoða málið nánar.

          Til máls tóku: SóJ, HSv, KT, JS, HP og MM.

          Bæj­ar­stjóri og bæj­ar­rit­ari fóru yfir stöðu máls­ins m.a. kæru­máls­ins sem nú er rek­ið fyr­ir úr­skurð­ar­nefnd skipu­lags- og bygg­ing­ar­mála.

          • 4. Er­indi Al­þing­is vegna um­sagn­ar um frum­varp til skipu­lagslaga 425. mál201003164

            Síðast á dagskrá 973. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar. Umsögn hjálögð.

            Haf­steinn Páls­son tók ekki þátt í af­greiðslu máls­ins.

             

            Til máls tóku: SÓJ, HSv, JS, KT og MM.

            Sam­þykkt með tveim­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að senda inn um­sögn Mos­fells­bæj­ar.

            • 5. Er­indi Al­þing­is vegna um­sag­ar um frum­varp til laga um mann­virki, 426. mál201003165

              Síðast á dagskrá 973. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar. Umsögn hjálögð.

              Haf­steinn Páls­son tók ekki þátt í af­greiðslu máls­ins.

               

              Til máls tóku: SÓJ, HSv, JS, KT og MM.

              Sam­þykkt með tveim­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að senda inn um­sögn Mos­fells­bæj­ar.

              • 6. Er­indi Al­þing­is vegna um­sagn­ar um frum­varp til laga um bruna­varn­ir, 427. mál201003166

                Síðast á dagskrá 973. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar. Umsögn hjálögð.

                Haf­steinn Páls­son tók ekki þátt í af­greiðslu máls­ins.

                 

                Til máls tóku: SÓJ, HSv, JS, KT og MM.

                Sam­þykkt með tveim­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að senda inn um­sögn Mos­fells­bæj­ar sem bygg­ist á um­sögn slökkvi­liðs­stjóra slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins sem ligg­ur fyr­ir í sér­stöku er­indi hans til bæj­ar­ráðs.

                • 7. Er­indi Lög­reglu­stjór­ans, um­sagn­ar­beiðni vegna rekstr­ar­leyf­is - Grill­vagn­inn201003363

                  Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að bæj­ar­ráð ger­ir ekki fyr­ir sitt leyti at­huga­semd við út­gáfu leyf­is hvað varð­ar opn­un­ar­tíma eða önn­ur at­riði eins og þau eru til­greind í fyr­ir­liggj­andi um­sókn, en vís­ar að öðru leyti til um­sagn­ar bygg­ing­ar­full­trúa Mos­fells­bæj­ar hvað varð­ar at­riði eins og bygg­ing­ar- og skipu­lags­skil­mála, loka­út­tekt og fleiri þætti sem þar kunna að koma fram.

                  • 8. Er­indi Yf­ir­fa­st­eigna­mats­nefnd­ar varð­andi um­sögn vegna kæru201003365

                    Til máls tóku: SÓJ og MM.

                    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að taka er­ind­ið til skoð­un­ar.

                    • 9. Er­indi UMFA varð­andi styrk út Minn­ing­ar­sjóði Guð­finnu Júlí­us­dótt­ur og Ág­ústínu Jóns­dótt­ur201003383

                      Til máls tóku: HSv, JS, KT, HP og MM.

                      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að greiða um­beðna styrkupp­hæð kr. 217 þús. til minn­ing­ar­sjóðs­ins og verði upp­hæð­in tekin af liðn­um ófyr­ir­séð 

                      • 10. Er­indi Ís­lenska Gáma­fé­lags­ins efh. varð­andi fram­leng­ingu á samn­ing201003386

                        Til máls tóku: HSv, HP, KT, JS og MM.

                        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs að fram­lengja samn­ing við Ís­lenska Gáma­fé­lags­ins ehf. til eins árs eins og heim­ild­ir í samn­ingn­um sjálf­um kveða á um.

                        • 11. Er­indi Al­þing­is vegna um­sagn­ar um frum­varp til laga um sveit­ar­stjórn­ar­lög201003390

                          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa til um­sagn­ar Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga um sama efni.

                          • 12. Er­indi Strætó varð­andi fjár­hag janú­ar - mars 2010201003401

                            Til máls tóku: HSv og HP.

                            Er­ind­ið lagt fram.

                            • 13. Er­indi Lög­reglu­stjór­ans, um­sagn­ar­beiðni vegna Kaffi­húss­ins Ála­fossi201003410

                              Til máls tóku: KT og JS.

                              Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að bæj­ar­ráð ger­ir ekki fyr­ir sitt leyti at­huga­semd við út­gáfu leyf­is hvað varð­ar opn­un­ar­tíma eða önn­ur at­riði eins og þau eru til­greind í fyr­ir­liggj­andi um­sókn, en vís­ar að öðru leyti til um­sagn­ar bygg­ing­ar­full­trúa Mos­fells­bæj­ar hvað varð­ar at­riði eins og bygg­ing­ar- og skipu­lags­skil­mála, loka­út­tekt og fleiri þætti sem þar kunna að koma fram. 

                              • 14. Er­indi Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins varð­andi frum­varp um bruna­varn­ir201003413

                                Um­sögn slökkvi­liðs­stjóra um frum­varp til laga um bruna­varn­ir lögð fram.

                                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00