8. apríl 2010 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Lóðarleigusamningar Háholts 16, 18 og 22200805075
Síðast á dagskrá 963. fundar bæjarráðs. $line$Lögmaður Mosfellsbæjar mætir á fundinn og kynnir úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Á fundinn mætti undir þessum dagskrárlið lögmaður Mosfellsbæjar Arnar Þór Stefánsson (AÞS) hdl.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Til máls tóku: AÞS, MM, HSv, KT, JS og HP.</DIV><DIV>Samþykkt með þremur atkvæðum að kæra úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur frá 26. mars sl. í útburðarmáli Mosfellsbæjar gegn Kaupfélagi Kjalarnessþings.</DIV></DIV></DIV></DIV>
2. Merkjateigur 8, umsókn um byggingarleyfi200909667
Skipulags- og byggingarnefnd vísar umsókn um lóðarstækkun til bæjarráðs.
Til máls tóku: KT, HSv, HP, MM, JS og SÓJ.
Samþykkt með þremur atkvæðum að bæjarráð sé jákvætt fyrir stækkun lóðarinnar og er framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs falið að svara umsækjanda í samræmi við umræður á fundinum.
3. Erindi Lege lögmannsstofu varðandi Stórakrika 59200910113
Síðast á dagskrá 973. fundar bæjarráðs þar sem bæjarritara var falið að skoða málið nánar.
Til máls tóku: SóJ, HSv, KT, JS, HP og MM.
Bæjarstjóri og bæjarritari fóru yfir stöðu málsins m.a. kærumálsins sem nú er rekið fyrir úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála.
4. Erindi Alþingis vegna umsagnar um frumvarp til skipulagslaga 425. mál201003164
Síðast á dagskrá 973. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar. Umsögn hjálögð.
Hafsteinn Pálsson tók ekki þátt í afgreiðslu málsins.
Til máls tóku: SÓJ, HSv, JS, KT og MM.
Samþykkt með tveimur atkvæðum að fela framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs að senda inn umsögn Mosfellsbæjar.
5. Erindi Alþingis vegna umsagar um frumvarp til laga um mannvirki, 426. mál201003165
Síðast á dagskrá 973. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar. Umsögn hjálögð.
Hafsteinn Pálsson tók ekki þátt í afgreiðslu málsins.
Til máls tóku: SÓJ, HSv, JS, KT og MM.
Samþykkt með tveimur atkvæðum að fela framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs að senda inn umsögn Mosfellsbæjar.
7. Erindi Lögreglustjórans, umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis - Grillvagninn201003363
Samþykkt með þremur atkvæðum að bæjarráð gerir ekki fyrir sitt leyti athugasemd við útgáfu leyfis hvað varðar opnunartíma eða önnur atriði eins og þau eru tilgreind í fyrirliggjandi umsókn, en vísar að öðru leyti til umsagnar byggingarfulltrúa Mosfellsbæjar hvað varðar atriði eins og byggingar- og skipulagsskilmála, lokaúttekt og fleiri þætti sem þar kunna að koma fram.
8. Erindi Yfirfasteignamatsnefndar varðandi umsögn vegna kæru201003365
Til máls tóku: SÓJ og MM.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs að taka erindið til skoðunar.
9. Erindi UMFA varðandi styrk út Minningarsjóði Guðfinnu Júlíusdóttur og Ágústínu Jónsdóttur201003383
Til máls tóku: HSv, JS, KT, HP og MM.
Samþykkt með þremur atkvæðum að greiða umbeðna styrkupphæð kr. 217 þús. til minningarsjóðsins og verði upphæðin tekin af liðnum ófyrirséð
10. Erindi Íslenska Gámafélagsins efh. varðandi framlengingu á samning201003386
Til máls tóku: HSv, HP, KT, JS og MM.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila framkvæmdastjóra umhverfissviðs að framlengja samning við Íslenska Gámafélagsins ehf. til eins árs eins og heimildir í samningnum sjálfum kveða á um.
11. Erindi Alþingis vegna umsagnar um frumvarp til laga um sveitarstjórnarlög201003390
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa til umsagnar Sambands ísl. sveitarfélaga um sama efni.
12. Erindi Strætó varðandi fjárhag janúar - mars 2010201003401
Til máls tóku: HSv og HP.
Erindið lagt fram.
13. Erindi Lögreglustjórans, umsagnarbeiðni vegna Kaffihússins Álafossi201003410
Til máls tóku: KT og JS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að bæjarráð gerir ekki fyrir sitt leyti athugasemd við útgáfu leyfis hvað varðar opnunartíma eða önnur atriði eins og þau eru tilgreind í fyrirliggjandi umsókn, en vísar að öðru leyti til umsagnar byggingarfulltrúa Mosfellsbæjar hvað varðar atriði eins og byggingar- og skipulagsskilmála, lokaúttekt og fleiri þætti sem þar kunna að koma fram.